Fćrsluflokkur: Ferđalög

Kláfar á Íslandi

Allir íslensku kláfarnir sem til eru, eru yfir fljót. Engir eru til ađ ferja ferđamenn upp á fjöll. Íslendingar hafa meira talađ um ađ byggja kláfa heldur en ađ framkvćma. En áhugaverđar hugmyndir eru á prjónum.
 
Ţegar ég heimsótti Dólómíta og Gardavatn í júlí mánuđi ţá upplifđi ég ţróađ samgöngukerfi međ kláfum og voru ţeir vel nýttir til ađ koma ferđamönnum á "erfiđa" stađi og ţroskuđ skálamenning tók viđ. Allt mjög snyrtilegt og mikil fagmennska.
Ég ferđađist međ kláfum til: Mt. Baldo viđ Gardavatn, hćkkun: einn Eyjafjallajökull. Efra Breiđholt Bolzano, hluti af Borgarlínu bćjarins. Seizer Alm hásléttan og um Rósagarđinn í Dólómítunum. Sjá myndir á ţrćđinum Brýr og kláfar á Íslandi og víđar.
 
Skođađi ţróun á Íslandi. Í fjölmiđlum er fyrst minnst á kláf 1874 yfir vestari Jökulsá í Skagafirđi. Nćst er hugmynd um kláf á Skálafellsjökli 1990. Síđan upp í Klif í Vestmannaeyjum 1996. Kláfur í Hlíđarfjall 1998 og kláfur upp í Bolafjalli 2006.
Fjórar hugmyndir sem unniđ hefur veriđ međ hafa birst sótt um byggingarleyfi. En svo kom heimsfaraldur og allt stopp eđa hvađ?
2022 - Esjuferja - Hugmyndir lagađar fram á ný
2021 - Eyrarfjall á Ísafirđi - 45 manns í kláf
2017 - Kláfur á topp Hlíđarfjalls - Hlíđarhryggur ehf.
2015 - Esjuferja ehf sótti um ađ setja upp kláf á Esjuna, tekur 80 manns í ferđ. Kostnađur 3 milljarđar ţá. Hafnađ af Hverfisráđi Kjalarness
2014 - Rannsóknir - Vindmćlir á Esju 
2012 - Kláfur á Kistufell 2012, draumur
 
Persónulega tel ég ađ kláfur og fjallahótel á Skálafelli og Hlíđarfjalli gćti gengiđ ţví hćgt ađ nýta allt áriđ. Ísafjörđur og Esjan eru erfiđari nema rekstrarađilar eigi ás í erminni. 
 
Fjallaskáli eđa fjallahótel ţarf ađ vera á endastöđinni og ţá geta ferđamenn notiđ útsýnis, fariđ í gönguferđir, gengiđ, hlaupiđ, hjólađ eđa skíđađ niđur fjalliđ. Einnig getur áhugafólk um hverskonar svifflug nýtt kláfferjuna. Norđurljósa- og stjörnuskođun er möguleg og í góđum veitingasal er hćgt ađ halda allskonar veislur á stórbrotnum stađ. Hér er komin stórgóđ viđbót viđ ferđaţjónustu.
 
Ég hvet til umrćđu um byggingu kláfferja upp á fjöll. Ţćr hafa umtalsverđ umhverfisáhrif og starfsemin sem upp sprettur í kringum samgöngubótina ţarf ađ vera sjálfbćr. Virđist vera fyrirstađa hjá yfirvöldum en raflínur eru ofanjarđar og skapa mikla sjónmengun. Kláfferjur eru afturkrćfar framkvćmdir. 
Björgunarţyrla ţarf ađ ćfa björgun úr kláf ţví kláfferja getur bilađ eđa stoppađ. Íslenskt stormveđur lokar fyrir samgöngur og ţoka getur dregiđ úr ferđaáhuga. Ţví ţarf ađ gera áćtlanir međ ţetta í huga.
 
Suđur-Týrol var eitt fátćkasta ríki Evrópu fyrir stríđ, svipađ og Ísland. Eftir stríđ ţá breyttist allt. Kláfar voru notađar ţegar verja ţurfti fjallaskörđ og ţegar stríđinu lauk, ţá var hćgt ađ nýta ţá til ađ ferja ferđamenn upp á hćstu sléttur og tinda til ađ skíđa eđa njóta fegurđarinnar.
Viđ eigum ađ geta lćrt helling af Týról- og Alpabúum.
 
Samgöngukerfi
 
Mynd af samgöngum og gönguleiđum í Rósagarđinum sem er á Heimsminjaskrá UNESCO. Samanstendur af kláfferjum og skíđalyftum.

mbl.is Hugmyndir um ferju á Esjuna lagđar fram á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sćldarhyggja viđ Gardavatn

Hiđ ljúfa líf, “la dolce vita”, viđ Gardavatn hjá Villiöndunum, göngu og sćlkeraklúbb fyrr í mánuđinum var endurnćrandi í hitanum og gott til ađ upplifa sćluhyggjuna. Ţađ er einhver galdur viđ orđiđ Garda og ferđafólk hrífst međ.

Gardavatn og Međalfellsvatn í Kjós eiga margt sameiginlegt. Ţau eru bćđi jökulsorfin og svo er fjölbreytt mannlíf á bökkum vatnanna.

Gardavatniđ er stćrsta vatn Ítalíu , um 370 km2 og í einungis 65 m hćđ yfir sjávarmáli. Norđurhluti vatnsins teygir sig upp í Alpana. Vegna góđrar landfrćđilegrar stađsetningar vatnsins og lítillar hćđar yfir sjávarmáli er loftslagiđ ţar ákaflega hagstćtt og minnir einna helst á miđjarđarhafsloftslag.  Vatniđ er notađ sem áveita fyrir frjósamt rćktarland og er vatnsstađan núna um metri lćgri en í međalári vegna ţurrka.

Sirmione er tangi sem skagar út í Gardavatniđ sunnanvert. Ţar kemur heitt vatn úr jörđu og nutu Rómverjar lífsins í heitum pottum eins og Snorri Sturluson forđum.  Söngdívan Maria Callas bjó ţarna á sínum bestu árum.

Tveir dagar fóru í hjólaferđ á rafhjólum sem var vel skipulögđ af Eldhúsferđum. Hjólađ var í gegnum vínekrurnar austan viđ Gardavatniđ og eftir sveitastígum í gegnum lítil falleg sveitaţorp.  Komiđ var viđ hjá vínframleiđendum og veitingamönnum međ framleiđslu beint frá býli og töfruđu fram ítalskan sćlkeramat. Sérstaklega gaman ađ hjóla um Bardolino vínrćktarhérađiđ međ Corvina ţrúguna á ađra hönd og Rondinella og Molinara ţrúgurnar á hina. Krćklótt ólífutrén tóku sig líka vel út. Hjólaferđin endađi međ sundsprett í heitu Gardavatni.

Viđ dvölum í smáţorpi sem heitir Garda en ţar var varđstöđ Rómverja fyrr á öldum. Lítiđ ţorp međ mikiđ af veitingastöđum á vatnsbakkanum ţar sem viđ gátum notiđ ţess ađ horfa á vatniđ í kvöldsólinni og snćđa ekta ítalskan mat og drekka gott rauđvín frá svćđinu.

Nokkrar Villiendur heimsóttu Mt. Baldo hćsta fjalliđ viđ Gardavatn. Tókum borgarlínu vatnsins en góđar samgöngur eru á vatninu međ ferjum. Sigldum til bćjarins Malcesine en athygli vakti hve mikiđ af sumarhúsum var í kringum allt vatniđ.  Ferđuđumst međ kláf upp í 1.730 metra hćđ, einn Eyjafjallajökull á 17 mínútum. Ţađ var ćgifagurt landslag sem blasti viđ en mesta breytingin var ađ fara úr 32 gráđu hita í 22 gráđur en í ţeim hita leiđ mér vel.

Ađ lokum var sigling á sćgrćnu Gardavatni frá Sirmione. Ţađ var gaman ađ sjá hvernig ferđamenn slökuđu á og upplifđu hiđ ljúfa líf sem Gardavatniđ og bćirnir ţar í kring fćra manni, ţađ er sem tíminn stöđvist um stund.

Mćli međ ferđ til Gardavatns en hitinn í byrjun júlí var full mikill fyrir minn smekk.

Kastali

Kastalamynd frá stćrstu eyju Gardavatns, Isola del Garda. Í eigu Conti Cavazza fjölskyldunnar frá Bologna Ţar var fyrsta sítrónan rćktuđ í Evrópu. Ţar stofnađi Frans frá Assisí klaustur áriđ 1220.


Landeigendur léleg landkynning

"Reynslan hefir sýnt ţađ og sannađ, ađ atvinnurekstur einstaklinga ţolir engan samanburđ viđ ríkisrekstur." - Ţórbergur Ţórđarson

Landeigendur ekki ađ standa sig viđ Seljalandsfoss og léleg landkynning fyrir Ísland.

Var ađ koma frá Suđur-Týrol og ferđađist um Dólómítana. Ţađ var áberandi hvađ allt er snyrtilegt í Suđur-Týrol. Ekkert fyrir plokkara ađ gera.
Svćđiđ er ađ stórum hluta á Heimsminjaskrá UNESCO, rétt eins og Vatnajökulsţjóđgarđur, Ţingvellir og Surtsey.

Greinilegt ađ íbúar svćđisins eru snyrtilegir og góđir innviđir fyrir úrgangslosun. Virđing fyrir náttúrunni í menningu Suđur-Týrol. Hún smitast í ferđamenn. Einstaklingar, fyrirtćki og stjórnvöld geta lćrt af ţeim.


Mikiđ er af kláfum og fjallaskálum sem ţjóna ferđamönnum og gott ađgengi fyrir úrgang og úrgang frá fólki öđru nafni saur. Eplasafinn var afgreiddur í margnota glösum, ekkert plast.

Stór hluti af vandamálinu er umbúđaţjóđfélagiđ hér á landi. Flest allt umvafiđ plasti og einnota ţađ má gera miklu betur ţar.

Ţurfum ađ hugsa ţetta út frá úrgangspíramídanum, forvarnir,  lágmörkun úrgangs, endurnotkun, endurvinnsla, endurnýting og förgun.
 

Selva

Snyrtilegt svćđi. Enginn úrgangur fljótandi innan um náttúruperlurnar. Hér sést St. Ulrich Ortisei í 1.226 m. og Selva fyrir ofan. Val Gardena ţekk fyrir skíđi. Mynt tekin af Seiser Alm hásléttunni í 2.130 metra hćđ í 24 stiga hita.

 


mbl.is Harmar upplifun gesta Seljalandsfoss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rósagarđurinn

Ţegar ég var á skuttogaranum Ţórhalli Daníelssyni SF-71 ţá heimsóttum viđ stundum Rósagarđinn og mokuđum upp karfa. Rósagarđurinn er víđáttumikil fiskimiđ langt úti í hafi á milli Íslands og Fćreyja. Ţýskir togarasjómenn gáfu  bleyđunni nafn og nefndu Rosengarten. Tvennum sögum fer af nafngiftinni. Annađ hvort er hún eftir rauđum kóral sem hefur komiđ upp međ trollinu eđa rauđum karfa sem veiddist ţar.

Verkefni dags tvö hjá Villiöndum var ađ kanna annan Rósagarđ, fjallaklasa í Dólómítunum í Suđur-Týrol. Í Rósagarđinum bjó Lárin dvergakonungur sem lét fjöllin leiftra, tindra og glitra og segir ekki meira af honum.  Fjöllin í Ölpunum hafa tinda sem benda til himins og standast samanburđinn viđ fjöllin í Suđursveit!

Fjallgangan byrjađi hjá Laurin’s Lounge viđ fjallaskálann Kölner Hutter (2.337 m) og gengiđ var međfram vesturhliđ Rósagarđsins og austur fyrir hann ađ fjallaskálanum Rode di Vale. Snúiđ til baka og tekin skíđalyfta niđur viđ Paoline fjallaskálann og gengiđ niđur ađ Lake Carezza, stöđuvatni sem hefur alla liti regnbogans og tengist ţjóđsögu.

Dólómítarnir eru hluti Ítölsku Alpanna og taka nafn sitt frá steintegundinni í ţeim, dólómít. Ţetta eru gömul kóralrif og marmarahvít gnćfa ţau upp úr fjallgarđinum og ţegar sólin sest slćr á ţau purpurarauđum bjarma. Hćsta fjall Dólómítanna er Marmolada sem rís hćst í 3.343m yfir sjávarmáli og ţekktir fjallaklasar eru m.a. Rósagarđurinn (3.004 m) sem sést vel frá borginni Bolzano, Sella, Latemar og Langkofel-klasinn í Val Gardena.  Dólómitarnir eru á Heimsminjaskrá UNESCO. Svćđiđ er í sama flokki og Surtsey, Ţingvellir og Vatnajökulsţjóđgarđur. Hefur einstakt gildi á heimsvísu.

Lagt var frá Bolzano og keyrt upp í fjöllin í gengum fjölda jarđganga. Beygjurnar á leiđinni slaga upp í fjölda eyjanna í Breiđafirđi. Stórbrotiđ landaslag, vínviđur víđast hvar og fjöllin skógi vaxin og byggđ á ótrúlegustu stöđum.

Eftir rútuferđ tókum kláf í 1.748 metra hćđ og ferjađi hann okkur upp í 2.314 metra hćđ og byrjuđum viđ á ţví ađ fá okkur kaffi í Laurin’s Lounge veitingaskálanum. Ţetta eru auđveldasta 500 metra hćkkun sem ég hef lent í á mínum fjallgönguferli. Frá skálanum var síđan gengiđ međfram Rósagarđinum sem er glćsilegur fjallshryggur međ Latemar á hćgri hönd.

Á leiđinni sáum viđ berghlaup sem minnti á Stórurđ og skömmu síđar var gil sem sendi mann til Grand Canyon í Arizona.  Mikiđ af göngufólki kom á móti okkur og áberandi hvađ ţađ var í eldri kantinum en hvađ er betra en ađ anda ađ sér fjallaloftinu á eftirlaunaaldri.

Smá hćkkun var frá Paloma fjallaskálanum, 70 metrar ađ stórri styttu af erni og minnismerki um Theodor Christomannos  (1854-1911) stjórnmálamann og frumkvöđul ferđaţjónustu í Suđur Týrol. Einskonar Ari Trausti okkar Íslendinga!

Ţegar viđ vorum komin fyrir horn Rósagarđsins sáust rigningarský á himni og  í kjölfarđi fylgdu eldingar og ţrumur í kjölfariđ. Dropar tóku ađ falla.  Ţegar styttist í fjallaskálann, ţá opnuđust himnarnir er eldingar fćrđust nćr. Fjölmenni göngufólks var í alpaskálanum og biđum viđ eftir ađ gjörningaveđriđ gengi yfir.  Skyndilega kom ein elding stutt frá okkur sem lýsti upp himininn og miklar drunur fylgdu í kjölfariđ. Ţađ bergmálađi í fjöllunum. Allt í einu var mađur kominn til Maríupol í Úkraínu.

Fínasta gúllassúpa var í bođi í skálanum en ekki var hćgt ađ kaupa annađ vegna vatnsleysi en vatnsdćlan hafđi bilađ daginn áđur. Međan ţrumuveđriđ gekk yfir skođađi mađur fjallaskálann. Á veggjum héngu myndir af miklum klifurhetjum enda Suđur-Týrólar aldir upp viđ fjallaklifur. Fann mynd af Reinhold Messner og varđ “starstruck”, hér höfđu klifurhetjur dvaliđ. Messner vann ţađ sér til afreka ađ fara fyrstur án aukasúrefins á Everest ásamt félaga sínum Peter Habeler og gekk á alla 14 tinda yfir 8.000 metra ađ hćđ. Ţeir innleiddu alpastílinn í háfjallamennsku. Einnig var glćsileg mynd af Gino Pisoni (1913-1995)  sem var brautryđjandi í fjallaklifri í Ölpunum og lagđi margar gönguleiđir. Ćgifögur Dólómítafjöll voru ţeirra leikvöllur. Messner sagđi ađ hann vćri búinn ađ ganga á 3.500 fjöll víđast hvar í heiminum en Dólómítafjöllin bćru af hvađ varđar fallega byggingu.

Ţolinmćđi er dyggđ. Tveggja tíma biđin borgađi sig, ţegar viđ lögđum af stađ til baka, ţá létti ţokunni ađ ţađ var ćvintýralegt ađ sjá Rósagarđinn birtast og önnur fjöll í Dólómítunum og Ölpunum. Djúpir fjalladalirnir óđu í hvítum skýjum og litir voru svo tćrir.

Lake Carresa  er lítiđ fjallavatn sem ljómar í ţúsund tónum af grćnu, bláu og grćnbláum litum, umlukiđ ţéttum skógi og handan glćsilegum tindum Dólómítanna og speglast ţeir í vatninu.  

Minnti mig á blágrćna vatniđ í Stórurđ eđa sprengigígurinn Grćnavatni í Krýsuvík en ţađ vantar tignarleg trén.

Betur af stađ fariđ en heima setiđ. Ógleymanlegur dagur, ćgifegurđ og stórbrotin upplifun međ Villiöndum og Eldhúsferđum.

Ţó Alparnir međ Dólómítanna hafi ţađ orđ á sér ađ vera eitt mesta sköpunarverk veraldar og bjóđa upp á eitthvert fallegasta fjallalandslag sem til er, međ lóđréttum veggjum, stórum klettum og miklum fjölda af ţröngum, djúpum og löngum dölum, ţá er margt líkt og á Íslandi en á stćrri skala. Ţađ má finna ljós líparítfjöll, jökla, Hraundranga, Dyrfjöll, Stórurđ, Morinsheiđi, Humarkló, tindótt Suđursveitafjöll og Fjađrárgljúfur í Ölpunum en ţađ sem okkur vantar eru tré, kláfar og ţróađri fjallaskálamenning.

Dólómítar

 

Hér eru skógivaxnir dalir í ţokunni og berir fjallstindar blasa viđ, hrjóstrug fjallaskörđin tengja dal viđ dal. Tindar sem benda til himins.

Dagsetning: 3. júlí 2022
Ţátttakendur: Villiendur göngu og sćlkeraklúbbur, 15 fjallgöngumenn og fararstjóri

Heimildir:

Eldhúsferđir

Fréttablađiđ – Peter Habeler

Messner Mountain Museum

UNESCO heimsmynjaskrá - Dólómitarnir (2009)


Stóri-Hrútur (352 m)

Stóri-Hrútur er fallega formađ fjall utan í austanverđu Fagradalsfjalli. Vestar er nýtt fjall og nýtt hraun, en norđar sér niđur í hraunađa Meradali, Litla-Hrút (312 m) og Keili.

Stóri-Hrútur er eitt fjölfarnasta fjall landsins í dag og kom skyndileg frćgđ hans til vegna eldgosins í Geldingadölum.  Fjalliđ er hćsta fjalliđ í Fagradalsfjalla-klasanum og tilkomumesta ţó kollótt sé.

Ţegar á Stóra-Hrút er komiđ sér vel yfir hrauniđ í Meradölum og nýtt litskrúđugt fjall sem ćtlađi ađ verđa dyngja en vantađi efni úr neđra.  Fjalliđ er vel vaktađ og teygir net jarđskjálftamćla sig ţangađ. Greina má sprungur í móbergsfjallinu.

Lagt var viđ bílastćđi viđ Langahrygg. Beygt var upp af Suđurstrandaveg á milli Skála-Mćlifells og Slögu. Ţar voru margir erlendir ferđamenn. Líklega er búiđ ađ loka svćđinu núna.

Stefnan var tekin á móbergshrygginn Langahrygg (311 m.) og ţađan gengiđ á Stóra-Hrút (352 m) en á milli ţeirra liggur nýja hrauniđ, Fagradalshraun. Gengiđ var stutt út á hrauniđ.

Mest spennandi var gígurinn sem skóp Fagradalshraun. Ţarna var dyngja í mótun en skyndilega stoppađi hraunrennsliđ. Skrautlegar litaútfellingar eru vegna gas sem kemur enn úr gígnum. Áhugavert var ađ finna hitann á litskrúđugu sprungunum í hrauninu.

Ekki sást brak úr flugvélinni,sem fór í Langahrygg. Í henni voru 11 menn og allir látist.  Flugvélin var tveggja hreyfla flugbátur Bandaríkjaflota af gerđinni PBM-1 Mariner (flugsveit: VP-74) og var ađ koma aftur til Skerjafjarđar eftir fylgd međ skipalest SV af landinu. Vélin flaug á fjalliđ í dimmviđri ţann 02. nóvember 1941. Tvćr ađrar flugvélar fórust í Fagradalsfjalli í heimsstyrjöldinni.

Mćli međ ađ ganga á Stóra-Hrút ef fólk ćtlar ađ sjá nýjasta djásniđ í náttúru Íslands.

283766591_10224867532588663_7382736212868640093_n.jpg?_nc_cat=105&ccb=1-7&_nc_sid=730e14&_nc_ohc=IcEH_LQit6cAX_yxs53&_nc_ht=scontent.frkv3-1

Föruneyti hringsins á leiđ á Stóra-Hrút (352 m) en kollóttur er hann. Ţađ blés hressilega nyrst á hrútnum.

Dagsetning: 22. maí 2022
Stóri-Hrútur: 352 m (N:63.52.999 - V:22.14.992)
Göngubyrjun: Geldingadalir Volcano Parking 2, lokađ núna
Uppsöfnuđ hćkkun: 462 m
Uppgöngutími: 120 mín (12:00 - 14:00)
Heildargöngutími: 200 mín (12:00 - 15:20)
Erfiđleikastig: 1 skór
Langihryggur: 311 m (N:63.52.440 - V:22.15.737)
Vegalengd: 8,4 km
Veđur: lék viđ okkur, bjart og hlýtt og vindur ađ mestu mildur, ţađ blés ţó ađeins uppi á Stóra Hrút
Ţátttakendur: Fjallafélag Vínbúđanna, 7 manns
GSM samband: Já

Gönguleiđalýsing: Létt og ţćgileg hringleiđ. Byrjar á móbergi upp Langahrygg og ţađan á Stóra-Hrút. Gengiđ á grónu landi austan viđ Langahrygg niđur Hrútadal á bakaleiđ.

Facebook-stađa: Takk fyrir skemmtilega samveru kćra samferđarfólk


Hringun 35 stćrstu vatna höfuđborgarsvćđisins í heimsfaraldri

“In the midst of every crisis, lies great opportunity.” - Albert Einstein
 
Ţegar heimsfaraldur hófst ţá hćgđi á öllu en fólk ţurfti ađ hreyfa sig. Takast á viđ nýjar áskoranir. Fyrir vikiđ voru fjöll og fell í nágrenni höfuđborgarinnar vinsćl til uppgöngu. Ţađ var oft fjölmennt á fallegum dögum og stundum erfitt ađ finna bílastćđi viđ fellsrćtur. Fljótlega klárađist fjallgöngulistinn. En mađur varđ ađ halda áfram međ hreyfingarmarkmiđin.
 
Ţá greip mađur tćkifćriđ. Prófađ var ađ ganga í kringum vötn og tjarnir á höfuđborgarsvćđinu. Fyrst var Vífilsstađavatn hringađ og ţegar tíu vinsćlustu vötnin höfđu veriđ hringuđ, ţá var tćkifćriđ útvíkkađ. Eftir stutta leit fannst listi yfir 35 vötn á höfuđborgarsvćđinu. Ţađ syđsta var Brunnvatn viđ álveriđ í Straumsvík og Međalfellsvatn í Kjós var nyrst.
 
Markmiđiđ var ađ klára listann áđur en faraldurinn hćtti. Ţegar síđasta vatniđ, númer 35 í röđinni, Međalfellsvatn, var hringađ í lok júní ţá felldi Svandís heilbrigđisráđherra niđur allar samkomutakmarkanir daginn eftir. Ég rétt náđi markmiđinu.
Oftast var frúin međ en í nokkrum hringferđum komu fleiri međ og tóku ţátt í ćvintýrinu.
En fararaldurinn er ekki búinn en ţađ eru fleiri vötn á höfuđborgarsvćđinu...
 
Ţetta var skemmtilegt og eftirminnilegt verkefni. Alls voru kílómetrarnir kringum vötnin rúmlega 100. Hringun vatna var frá 400 metrum upp í 10, 4 km. Ţađ var gaman ađ leita ađ vötnunum og nú ţekki ég höfuđborgarsvćđiđ betur, sérstaklega Miđdalsheiđina en ţar leynast mörg áhugaverđ vötn. Mynda vatnakraga. Einnig kynntist mađur Seltjarnarnesi og Álftanesi betur. Mađur hefur kynnst bátamenningu viđ veiđivötn og sumarbústađamenningu. En vötnin 35 eru mjög ólík og mis mikiđ líf í kringum ţau, vistkerfin eru misjöfn.
 
Flottasta samsetningin er vatn og skógur. En vatn er forsenda lífs og mađurinn er 70% vatn og heilinn 90% vatn. Ţarna er einhver harmónía í gangi. Merkilegasta vatniđ er Brunntjörn viđ Straumsvík, einstaka á heimsvísu. En líflegasta vatniđ er Međalfellsvatn. Ţar er líffrćđilegur fjölbreytileiki einna mestur.
 
Margt merkilegt bar fyrir augu en toppurinn var ađ finna himbrima á litlum hólmi viđ vatnsbakka Međalfellsvatn.
Fuglinn er á válista ţví stofninn hér telur fćrri en 1.000 fugla hér á landi. Ég vona svo sannarlega ađ hann hafi komiđ afkvćmum sínum á legg en hann hefur hćttulegan lífsstíl. Himbriminn er veđurspáfugl og grimmur. Ađeins eitt par er viđ hvert vatn, en viđ stćrstu vötn geta verđ fleiri pör.
 
Fuglinn hefur og fagra rödd og mikla. Ţegar hann gólar á vatni segja menn, ađ hann „taki í löppina“, og ţyki ţađ vita á vćtu. En fljúgi hann um loftiđ međ miklum gólum, veit hann veđur og vind í stél sér. “ - Íslenskar ţjóđsögur og –sagnir. Sigfús Sigfússon.
 
Himbriminn liggur fastur á sínu og er ţví berskjaldađur. Mögnuđ sjón, tignarlegur fugl í fallegu umhverfi.
 
Ţetta var óvćnt vatnatćkifćri á skrítnum tímum.
 
Himbrimi

Grímannsfell (484 m)

“Átakalítil fjallganga á bungumyndađ, lúiđ fjall”, skrifar Ari Trausti í bókinni  Íslensk fjöll, gönguleiđir á 151 tind.  Ísaldarjöklar hafa bariđ á fjallinu en ţađ var ofsaveđur er upp á fjalliđ var komiđ og spurning um hvort fjalliđ eđa göngumađur var lúnari.

Um tilvist Grimmansfells er um ţađ ađ segja ađ ţađ ásamt öđrum fellum í nágrenninu leifar af hinu forna Esjufjalllendi sem ísaldarjöklar hafa ekki alveg náđ ađ jafna út. Er ţađ ţví nokkuđ komiđ til ára sinna.

Rétt áđur en komiđ er ađ hinum sögufrćga Gljúfrasteini var beygt af leiđ, inn Helgadal. Ţar er mikil hestamenning. Einnig skógrćkt, refarćkt og gróđurhús. Ţá blasir hiđ umfangsmikla Grímannsfell viđ. Ţađ eru til nokkrar útgáfur af nafninu, Grímannsfell, Grímarsfell, eđa Grimmannsfell.  Nafniđ er fornt, eflaust hćgt ađ fćra rök fyrir ţví ađ ţađ sé frá Landnámsöld.

Lagt var af stađ úr Helgadal í Mosfellsbć í myrkri međ höfuđljós og legghlífar. Gengiđ upp vestan viđ Hádegisklett og ţađan upp brattar brekkur á Flatafell. Nćst gengiđ í hring um Katlagil. Síđan var Hjálmur heimsóttur, en ţar var rauđ viđvörun og komiđ niđur í Torfdal og endađ í Helgadal. Ţađ blés vel á toppum enda eykst vindur međ hćđ.

Líklegt hefur veriđ taliđ ađ nafniđ Torfdalur sé til komiđ vegna torfristu og/eđa mótekju fyrrum.

Ţegar ofar dró í felliđ, jókst vindur. Mikill vindstrengur blés frá austri og fagnađi mađur hverju aukakílói. Viđ náđum hćđinn fljótt en hćgt var ađ finna logn. 

Gangan á Grímmannsfelli minnti mig mjög á göngu á Akrafjall. Veđur var svipađ og tvćr fjallbungur sem klofna í tvennt fyrir miđju ţar sem á rennur um gil sem endar í fögru gljúfri.

Útsýni er ágćtt yfir Ţingvallahringinn en mest ber á Mosfellsheiđi og  Borgarhólum sem fóđruđu heiđina af hrauni. Hengillinn er góđur nágranni og Stóra Kóngsfell áberandi í Bláfjallaklasanum.

Eftir matarstopp međ sýn yfir Mosfellsheiđi var áhlaup gert á lágan klettabunka sem kallast Hjálmur í miklum vindi. Ţegar á Hjálminn var komiđ blés vel á göngumenn og tók lítil varđa á móti okkur. Fagnađ var í stutta stund og lagt af stađ eftir merktri leiđ niđur Torfdal og gengiđ ţađan í Helgadal.

Grímannsfell

Fagnađ Hjálmi á Grímmannsfelli í 35 m/s. Úlfarsfell og höfuđborgin í bak.

Dagsetning: 13. desember 2020
Stórhóll hćsti punktur: 484 metrar
Hćđ í göngubyrjun: Viđ hestagerđi Helgadal, 150 m (N:64.10.355- V:21.35.605)
Hćkkun göngufólks: 300 metrar, uppsöfnuđ hćkkun: 462 m
Uppgöngutími: 140 mín (09:10 - 11:30)
Heildargöngutími: 250 mín (09:10 - 13:20)
Erfiđleikastig: 1 skór
Flatafell: 385 m (N:64.10.093 - V:21.33.260)
Hjálmur: 450 m (N:64.09.262 - V:21.33.599)
Vegalengd: 10 km
Veđur-Bústađavegur: 7 gráđu hiti, léttskýjađ, kaldi 8 m/s af austan
Ţátttakendur: Fjallkonur, 7 manns
GSM samband: Já

Gönguleiđalýsing: Létt og ţćgileg hringleiđ, stutt frá borginni sem minnir á Akrafjall međ nokkrum möguleikum á útfćrslu uppgöngu.

Facebook-stađa: Dásamleg ferđ í morgunmyrkrinu á Grímmannsfell. Ţiđ eruđ besta jólagjöfin.

Heimild:
Íslensk fjöll: Gönguleiđir á 151 tind eftir Ara Trausta og Pétur Ţorleifsson


Ásfjall (127 m) í Hafnarfirđi

Sumir kalla Ásfjall lćgsta fjall landsins en útsýniđ leynir á sér. Ásfjall fyrir ofan Hafnarfjörđ og er í raun vel gróin grágrýtishćđ. Ástjörn er fyrir neđan og kemur nafniđ af bćnum Ási sem stóđ undir fjallinu. Efst á fjallinu er vel hlađin varđa, Dagmálavarđan og var leiđarmerki á fiskimiđ. Útsýnisskífa er stutt frá vörđunni. Menjar eftir hersetu eru einnig á fjallinu.

Gangan hófst hjá Íţróttamiđstöđ Hauka eftir göngustíg í kringum Ástjörn. Gengiđ var í norđur. Síđan var stefnan tekin á mitt fjalliđ, varđan og hringsjáin heimsótt og stefnt  suđur Ásfjallsöxlina í Hádegisskarđ og niđur ađ Ástjörn. Léttari ganga er ađ stefna á norđuröxlina og ganga yfir fjalliđ lágvaxna. Nýtt hverfi er ađ rísa sunnan viđ fjalliđ og eina sem vantar er trjágróđur.

Útsýni er gott yfir höfuđborgarsvćđiđ og ný hverfi sem eru ađ byggjast upp viđ fjallsrćturnar, Skarđshlíđ kallast ţađ og dregur eflaust nafn af Hádegisskađi.  Helgafell er áberandi í suđri sem og Húsfell. Einnig Bláfjöll. Fjöllin á Reykjanesi sjást og Keilir tignarlegur. Akrafjall og Esjan í norđri.   Á góđum degi sést Snćfellsjökull.

Einföld og góđ ganga sem býđur upp á skemmtileg sjónarhorn yfir höfuđborgina.

Ásfjall

Grágrýtishćđin Ásfjall í Hafnarfirđi og ósar Ástjarnar viđ Íţróttamiđstöđvar Hauka.

Dagsetning: 28. nóvember 2020
Göngubyrjun: Íţróttamiđstöđ Hauka
Ásfjall – Hringskífa: 127 metrar (N: 64.03,1 – V: 21.56,5)
Hćkkun göngumanns: 120 metrar
Heildargöngutími: 60 mínútur (13:40 – 14:40)
Erfiđleikastig: 1 skór
Vegalengd: 3,8 km
Ţátttakendur: Undirritađur
GSM samband: Já, 4G
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Gengiđ eftir malbikuđum göngustíg kringum Ástjörn og fariđ af honum og stefnt á mitt fjalliđ og gengi í lyngi og  mosa. Komiđ niđur á göngustíginn á bakaleiđ.

 

Gönguslóđin

Gönguslóđ

Gönguslóđin á Ásfjall. Dagmálavarađan til norđurs og hverfiđ Skarđshlíđ neđst á myndinni.


Hringuđ stöđuvötn

Hringuđ stöđuvötn

Vatn er forsenda alls lífs á jörđinni, ţví allt líf ţarf á vatni ađ halda. Stöđuvatn er samansafn vatns í landslagi sem algjörlega er umkringt af landi.

Í kóvid-ástandinu ţarf ađ hreyfa sig og ţví var ákveđiđ ađ safna stöđuvötnum, ganga í kringum ţau og upplifa lífiđ í kringum ţau.

Vinsćlustu stađirnir eru Esjan og Úlfarsfell og ţví er tilvaliđ ađ prófa eitthvađ nýtt. Svo er ţađ tilbreyting ađ ganga í hring í stađ ţess ađ ganga fram og til baka.

Japanski vísindamađurinn Masaru Emoto hefur rannsakađ og gefiđ út bćkur um vatn og ískristalla. Međ rannsóknum sínum og ljósmyndum ţykist Emoto hafa sannađ ađ hugsanir og orđ hafi bein áhrif á efnisheiminn, ekki síst vatniđ í heiminum. Mađurinn er 70% vatn, yfirborđ jarđar er 70% vatn og heilinn sjálfur um 90% vatn og Emoto vill meina ađ jákvćđar og fallegar hugsanir skili sér beinlínis út í veröldina.

Ţví var markmiđiđ ađ senda jákvćđar hugsanir til vatnsins og fá ađrar  jákvćđar til baka. Ţađ eru töfrar í vatninu.  Hér er listi yfir vötnin tíu sem hringuđ hafa veriđ.

 

Vífilsstađavatn

2,5 km ganga. Vatniđ liggur í fallegu umhverfi rétt hjá Vífilsstađaspítalanum. Merkilegt hvađ mikil kyrrđ er ţarna svo stutt frá stórborginni.  Hringurinn í kringum vatniđ liggur međfram ţví, á bökkum og um móana. Mćli međ ađ ganga upp heilsustíginn upp ađ Gunnhildarvörđu. Ţá er gangan 3,8 km.

Rauđavatn

Um 3 kílómetra ganga. Gott stígakerfi liggur hringinn í kringum vatniđ og um skóginn ef viđ Rauđavatn voru tekin fyrstu skrefin í skógrćkt fyrir um hundrađ árum. A

Hvaleyrarvatn

Um 2 kílómetra ganga. Hér var mikiđ líf. Margir bílar og leggja ţurfti hálfum kílómetra frá upphafsstađ. Mikiđ kom ţessi gönguleiđ mér á óvart og ekki furđa ađ Hafnfirđingar hafi mćtt vel.  Fallegt og vel gróin gönguleiđ, hluti er skógi vaxinn og göngustígurinn gengur um allar trissur, ađ vatninu og inn á milli trjáa. Sannkölluđ útivistarperla.

Urriđavatn

Um 2,5 kílómetra hringur.  Fyrst kindastígur en svo tók viđ vel gerđir göngustígar. Vígaleg brú yfir á.  Gaman ađ sjá nýtt vistvćnt hverfi rísa, glćsileg hús og 25 kranar standandi upp í loftiđ.

Hafravatn

Um 5 kílómetra stikuđ leiđ umhverfis Hafravatn. Mosfellsbćr hefur stađiđ sig vel í ađ merkja leiđina međ gulum stikum en gönguleiđin er stundum ógreinileg. Á kafla ţarf ađ ganga á veginum. Mikiđ líf í kringum vatniđ, veiđimenn og kajak. Nokkrir sumarbústađir međfram vatninu.

Ástjörn

Um 2,6 km ganga. Hafđi ekki miklar vćntingar fyrir gönguna en kom á óvart. Lagđi bíl viđ knatthús Hauka og gekk ađeins á bakviđ svćđiđ en mađur hefur horft á nokkra leikina ţarna en tjörnin fariđ framhjá manni. Heyrđi frétt um ađ Ástjörn vćri í hćttu vegna knatthús Hauka.

Reynisvatn

Um 1,3 km ţćgileg ganga. Gaman ađ ganga spölkorn í skógi en sum tré illa farin. Hćgt ađ fara annan hring í öfuga átt viđ fyrri hring. Töluverđ umferđ fólks og hunda.

Leirvogsvatn

Leirvogsvatn

5,5 km.  30 km frá höfuđborginni.  Leirvogsvatn er stćrsta vatniđ á Mosfellsheiđi, 1,2 ferkílómetrar og er mesta dýpt ţess 16 metrar. Ţađ liggur í 211 metra hćđ yfir sjó, áin Bugđa fellur í vatniđ ađ austanverđu en Leirvogsá úr ţví ađ vestan og til sjávar í Leirvogi. Mikiđ er af silungi í vatninu en frekar smár.   Leifar af stíflu viđ  upphaf Leirvogsár. Hćgt ađ stika yfir steina en ákveđiđ ađ fara upp á veg og ganga yfir búna. Slóđi alla leiđ.  Mjög fámennt.

Reykjavíkurtjörn

Um 1,6 km ganga međ syđstu tjörninni. Gaman ađ skođa styttur bćjarins. Í Hljómskálagarđinum er stytta af Jónasi Hallgrímssyni en lifrin í honum var stór, um ţađ bil tvöföld ađ ţyngd, 2.875 grömm.

Elliđavatn

Um 9 km löng ganga í tvćr klukkustundir. Gönguleiđin umhverfis vatniđ er mjög fjölbreytt. Skiptast ţar á ţröngir skógarstígar og upplýstir stígar inni í íbúđarhverfi. Ţar er einnig saga á hverju strái svo sem um Ţingnes og stífluna sem varđ til ţess ađ vatniđ stćkkađi töluvert.. Hćkkun lítil.

Mikiđ af hlaupafólki. Hófum gönguna viđ Elliđahvamm en algengt ađ byrja viđ Elliđavatnsbćrinn.

Elliđavatn


Ţórsgata í Ţórsmörk

Ţórsgata er ný falleg gönguleiđ í kringum Ţórsmörk.  Í gönguleiđarlýsingu er hún sögđ 22 km en gönguhópurinn taldi sig hafa fariđ eftir öllum slóđum og fékk rúma 18 km á mćla  sína.

Leiđin liggur upp frá Húsadal, í gegnum Hamraskóg ađ Slyppugilshrygg og ţađan framhjá glćsilegri Tröllakirkju upp á Tindfjallasléttu, niđur Stangarháls og međfram Krossá ađ Langadal, upp á Valahnúk, niđur eftir endilöngum Merkurrana, út á Markafljótsaura og enda aftur í Húsadal.

Hćgt er ađ búta leiđina niđur í smćrri áfanga eđa lengja. En nokkrar gönguslóđir eru á svćđinu og tengir Ţórsgata ţćr saman.

Lagt var í ferđina frá Húsadal og keyptum viđ ţjónustu hjá Volcano Huts yfir Krossá en hún er oft mikill farartálmi á leiđinni inn í Ţórsmörk.

Leiđin er mjög falleg, stórbrotin fjallasýn međ jöklum fylgir manni  alla leiđ. Einn skemmtilegasti hluti leiđarinnar er leiđin framhjá Tröllakirkju en ţá er gengiđ eftir stíg í vel gróinni brattri hlíđ. Rjúpnafell (814 m) er glćsilegt úti á sléttunni og fangar augađ. Síđan kemur Tindfjallaslétta og haldiđ var á útsýnisstađ en ţar er útsýniđ  ćgifagurt. Mađur komst í snertingu viđ eitthvađ stórt og ćđra manni sjálfum og sýnin hafđi umbreytandi áhrif.

Í fjöllin sćkjum viđ áskoranir jafnt sem innblástur. Viđ útsýnisskífu á Tindfjallasléttu gagntekur ţessi tilfinning mann ţegar Eyjafjallajökull og Mýrdalsjökull blasa viđ međ skriđjöklana skríđandi niđur á láglendiđ.

Ţegar viđ voru búin ađ upplifa hrikafegurđina sáum viđ hlaupara sem tóku ţátt í Ţórsgata Volcano Trail Run, 12 km fjallahlaup međ um 200 hlaupurum. Ţađ var einstök upplifun ađ hitta fjallahlauparana og hvetja ţá áfram í ţessu stórbrotna landslagi á Tindfjallasléttu og niđur Stangarháls.

Ein áskorun var eftir ţegar Langadal var komiđ en ţađ er Valahnúkur (454 m) og hugsađi mađur til fjallahlauparanna. Ţađ var fallegt ađ sjá yfir Krossá og Gođaland ţegar upp var komiđ.

Ţađ voru hamingjusamir göngumenn sem komu í Húsadal síđdegis og mćlum viđ međ ţessari nýju gönguleiđ um Ţórsgötu til ađ fá ađ upplifa einstaka náttúru Ţórsmerkur.

 

Ţórsgata

Göngumenn staddir í Hamraskógi međ Eyjafjallajökul í baksýn

Dagsetning: 12. september 2020
Göngubyrjun: Húsadalur, 208 m (N: 63.41.463 – W:12.32.443)
Hćkkun göngufólks: 812 metrar
Heildargöngutími: 480 mínútur (09:40 – 17:40)
Erfiđleikastig: 2 skór
Vegalengd: 18 km
Ţátttakendur: Villiendur. 10 göngumenn.
GSM samband: Já, 4G
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Ný fjölbreytt gönguleiđ sem tengir saman fimm gönguleiđir í Ţórsmörk. Getur tekiđ á fyrir lofthrćdda á köflum.

Facebook-status: Ţiđ sem ekki komust međ í dag í Ţórsmörk, komiđ međ nćst! Ólýsanlegur dagur


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Feb. 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.2.): 0
 • Sl. sólarhring: 11
 • Sl. viku: 68
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 54
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband