Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Einbreiđar brýr í Ríki Vatnjaökuls - endurskođađ áhćttumat

Undirritađur endurskođađi áhćttumat fyrir einbreiđar brýr í Ríki Vatnajökuls um síđustu helgi og greindi umbćtur frá áhćttumati sem framkvćmt var fyrir tćpu ári síđan. í ágúst 2016 var framkvćmt endurmat og hélst ţađ óbreytt. Ţingmönnum Suđurkjödćmis, Vegagerđinni og fjölmiđlum var sent áhćttumaiđ ásamt myndum af öllum einbreiđum brúm.
   1) Ţađ eru komin blikkljós á allar 21 einbreiđu brýrnar í Ríki Vatnajökuls, blikkljós voru ađeins fjögur fyrir ári síđan.
   2) Undirmerki undir viđvörun: 500 m fjarlćgđ ađ hćttu. Ţetta merki er komiđ á allar einbreiđar brýr í Ríki Vatnajökuls.
   3) Lćkkun á hrađa á Skeiđarárbrú.

Snjór og hálkublettir voru á vegi svo ekki sá vel á málađar ađvaranir á veg, ţrengingar og vegalínur.

Ţađ er mikil framför ađ hafa blikkljós, ţau sjást víđa mög vel ađ, sérstaklega ţegar bein ađkoma er ađ vegi.
Ţví breyttist áhćttumatiđ á 8 einbreiđum brúm.  Sjö fóru úr áhćttuflokknum "Dauđagildra" í áhćttuflokkinn "Mjög mikil áhćtta".
Ein einbreiđ brú, Fellsá fór í mikil áhćtta en blikkljós sést vel.

Hins vegar ţarf ađ huga ađ ţví ađ hafa tvö blikkljós eins og á Jökulsá á Sólheimasandi en öryggi eykst, t.d. ef peran springur eđa verđur fyrir hnjaski en fylgjast ţarf međ uppitíma blikkljósanna.

Ţví ber ađ fagna ađ ţessi einfalda breyting sem kostar ekki mikiđ hefur skilađ góđum árangri.  Ekkert alvarlegt slys hefur orđiđ síđan blikkljósin voru sett upp en umferđ ferđamanna, okkar verđmćtasta auđlind, hefur stóraukist og mikiđ er um óreynda ferđamenn á bílaleigubílum á einum hćttulegasta ţjóđveg Evrópu.
T.d. var svo mikiđ af ferđamönnum viđ Jökulsárlón ađ bílastćđi viđ ţjónustuhús var fullt og bílum lagt alveg ađ veg og ţurftu sumir ađ leggja á bakkanum vestan meginn og ganga yfir Jökulsárbrú međ allri ţeirri hćttu sem ţví fylgir.

ROI eđa arđsemi fjárfestingar í blikkljósum er stórgott.  Merkilegt ađ ţađ blikkljósin hafi ekki komiđ fyrr.

En til ađ Ţjóđvegur #1 komist af válista, ţá ţarf ađ útrýma öllum einbreiđum brúm.  Ţćr eru 21 í Ríki Vatnajökuls en 39 alls á hringveginum.

Nú ţarf metnađarfulla áćtlun um ađ útrýma ţeim, komast úr "mjög mikil áhćtta" í "ásćttanlega áhćtta", en kostnađur er áćtlađur um 13 milljarđar og hćgt ađ setja tvo milljarđa á ári í verkefniđ. Ţannig ađ einbreiđu brýrnar verđa horfnar áriđ 2025!

Útbúin hefur veriđ síđa á facebook međ myndum og umsög um allar einbreiđu brýrnar, 21 alls í Ríki Vatnajökuls.
https://www.facebook.com/EinbreidarBryr/

Fleiri mögulegar úrbćtur á međan einbreitt ástand varir:
- Draga úr ökuhrađa ţegar einbreiđ brú er framundan í tíma
- Hrađamyndavélar.
- Útbúa umferđarmerki á ensku
- Frćđsla fyrir erlenda ferđamenn
- Virkja markađsfólk í ferđaţjónustu, fá ţađ til ađ ná athygli erlendu ferđamannana á hćttunni án ţess ađ hrćđa ţađ
- Nýta SMS smáskilabođ eđa samfélagsmiđla
- Betra viđhald

Áhćttumat 2017 - Einbreiđar brýr í Ríki Vatnajökuls


Akstur og áfengi
Akstur og áfengi fer ekki saman. Nú fer öll orka í svokallađ áfengisfrumvarp. Í frétt frá Landlćkni á ruv.is kemur í ljós ađ samfélagslegur kostnađur á ári getiđ orđiđ 30 milljarđar á ári sverđi meingallađ áfengisfrumvarp ađ lögum.

Hér er frétt á ruv.is: Samfélagskostnađur yfir 30 milljörđum á ári.
"Rafn [hjá Landlćkni] segir ađ rannsóknirnar sýni ađ kostnađur ţjóđarinnar yrđi ekki eingöngu heilsufarslegur, heldur líka einfaldlega efnahagslegur. Hann gćti numiđ yfir ţrjátíu milljörđum króna á ári."
En ţađ kostar 13 milljarđa ađ útrýma einbreiđum brúm á ţjóđveginum.  Rúmlega tvöfalt meiri kostnađur verđi áfengisfrumvarp ađ lögum!  

Upp međ skóflurnar og hellum niđur helv... áfengisfrumvarpinu.  Annars má hrósa ţingmönnum Suđurkjördćmis, sýnist hlutfalliđ endurspegla ţjóđina en um 75% landsmanna eru á móti áfengisfrumvarpinu, svipađ hlutfall og hjá ţingmönnum Suđurkjördćmis.


Tékkland - Ísland og gullni pilsner-bjórinn

Tékkland og Ísland leika forkeppni EM 2016 í dag í Pilsen. Ţađ er ţví góđ tenging ađ fjalla um Tékkland og bjór í dag ţegar jólabjórinn tekur völdin.

Tékkland er mesta bjórţjóđ veraldar og er bjórneysla á mann 149 lítrar á ári. Slá ţeir út Austurríki međ 108 og Ţjóđverja međ 106 lítra. Ísland er í 37. sćti međ 45 lítra og lćgra en á FIFA-listanum en Ísland er ţar í 28. sćti.

Fyrst Tékkland,land lagersins er í beinni í kvöld, ţá verđur mađur ađ rifja upp og upplifa bjórsöguna og láta hugann leita til Pilsen.  Ţar er merkilegt brugghús, musteri brugglistarinnar, Pilsner Urquell Brewery.  Ţar var fyrsti gullni bjórinn međ botngerjun eđa kaldri gerjun bruggađur áriđ 1842. Tími pilsnersins  var ţá runninn upp og markađi upphaf lagerbjórsins. Tćrleiki hans er í glasiđ kom var ađlađandi og samsetning ilms og bragđs, sem var maltkennd en međ indćlum humla og bitterkeim, heillađi alla er á honum smökkuđu.  Svo vel hefur gullni bjórinn frá Bćheimi (Bohemia) lagst í Íslendinga ađ 97% af seldum bjór í Vínbúđunum er lagerbjór.

Bjór má skipta gróft upp í tvo flokka, öl (ale) og lager.   Öl er bruggađ međ gertegund sem vinnur mest viđ yfirborđiđ en í lager er notađur ger sem vinnur mest viđ botninn viđ kaldara hitastig. Síđan tekur viđ langt geymsluferli, „lagering“.

Ţađ er gaman ađ fara í skođunarferđ um bruggverksmiđjuna sem framleiđir Pilsner Urquell  og anda ađ sér bjórsögunni. Nokkrir stuđningsmenn Íslands heimsóttu hana fyrir leikinn. En eikartunnur frá frystu lögn, fyrir 172 árum, eru til sýnis fyrir ferđamenn. Einnig er gengiđ um kaldan kjallarann og hápunkturinn er sopi af  ósíuđum og ógerilsneyddum pilsner bruggađur í eikartunnu. Ţreföld humlun er lykilinn. Bjórinn er gjöf náttúrunnar til mannsins.

En hvernig fer svo landsleikurinn:  Spái Tékkum 1-0 sigri á Struncovy Sady Stadion í Pilzen. Klókt hjá Tékkum ađ spila leikinn í vaxandi Pilsen-borg, ţađan koma flestir landsliđsmennirnir, fimm frá Viktoria PlzeĹˆ og ţjálfarinn. En völlurinn er lítill, tekur 11.700 manns, litlu meira enn Laugardalsvöllur.

Pilsner Urquell

Inngangurinn í elsta Pilsner-brugghúsiđ (Burgher's brugghúsiđ) minnir meira á sigurboga en hliđ. Vatnsturninn, 46 metra hár sést í gegnum hliđiđ og minnir á mínarettu á mosku. Háir reykháfar standa upp úr brugghúsinu, musteri brugglistarinnar og smekklegar vöruskemmur sjást. Á bakviđ strćtóinn sem keyrir gesti um bruggţorpiđ er Pilsen bjórlestin sem flutti vörur á hverjum morgni til Vínar. Brugghúsiđ er mjög stutt frá leikvellinum.

 

Heimild:

Wikipedia:  http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_beer_consumption_per_capita


Tékkland og gullni pilsner-bjórinn

Tékkland og Portúgal leika í 8-liđa úrslitum EM 2012 í dag. Ţađ er ţví góđ tenging ađ fjalla um Tékkland og bjór í dag.

Tékkland er mesta bjórţjóđ veraldar og er bjórneysla á mann 159 lítrar á ári. Slá ţeir út frćndur okkar Íra međ 131 lítra og Ţjóđverja međ 110 lítra.  En ţessi liđ er öll í úrslitakeppni EM.

Fyrst Tékkland, land lagersins er í beinni í kvöld, ţá verđur mađur ađ rifja upp og upplifa bjórsöguna og láta hugann leita til Pilsen, musteri bruggmenningarinnar.  Ţar er merkilegt brugghús, musteri brugglistarinnar, Pilsner Urquell Brewery.  Ţar var fyrsti gullni bjórinn međ botngerjun eđa kaldri gerjun bruggađur áriđ 1842. Tími pilsnersins  var ţá runninn upp og markađi upphaf lagerbjórsins. Tćrleiki hans er í glasiđ kom var ađlađandi og samsetning ilms og bragđs, sem var maltkennd en međ indćlum humla og bitterkeim, heillađi alla er á honum smökkuđu.  Svo vel hefur gullni bjórinn frá Bćheimi (Bohemia) lagst í Íslendinga ađ 98% af seldum bjór í Vínbúđunum er lagerbjór.

Bjór má skipta gróft upp í tvo flokka, öl (ale) og lager.   Öl er bruggađ međ gertegund sem vinnur mest viđ yfirborđiđ en í lager er notađur ger sem vinnur mest viđ botninn viđ kaldara hitastig. Síđan tekur viđ langt geymsluferli, „lagering“.

Ţađ er gaman ađ fara í skođunarferđ um bruggverksmiđjuna sem framleiđir Pilsner Urquell  og anda ađ sér bjórsögunni. En eikartunnur frá frystu lögn, fyrir 170 árum, eru til sýnis fyrir ferđamenn. Einnig er gengiđ um kaldan kjallarann og hápunkturinn er sopi af  ósíuđum og ógerilsneyddum pilsner bruggađur í eikartunnu. Ţreföld humlun er lykilinn. Bjórinn er gjöf náttúrunnar til mannsins.

 Hlidid1024

Inngangurinn í elsta Pilsner-brugghúsiđ (Burgher's brugghúsiđ) minnir meira á sigurboga en hliđ. Vatnsturninn, 46 metra hár sést í gegnum hliđiđ og minnir á mínarettu á mosku. Háir reykháfar standa upp úr brugghúsinu, musteri brugglistarinnar og smekklegar vöruskemmur sjást. Á bakviđ strćtóinn sem keyrir gesti um bruggţorpiđ er Pilsen bjórlestin sem flutti vörur á hverjum morgni til Vínar.


Áriđ kvatt međ Kampavíni frá Gulu ekkjunni

Ţađ er góđ hefđ ađ skála í freyđivíni um áramótin. Áramótin eru tími freyđivínanna. Gula ekkjan verđur fyrir valinu í ár. 

Gula ekkjan

 

Sagan á bakviđ kampavíniđ hefst í hérađinu Champagne  í Frakklandi áriđ 1772. Ţá stofnađi Philippe Clicquot-Muiron, fyrirtćkiđ sem međ tímanum varđ house of Veuve Clicquot. Sonur hans François Clicquot, giftist Barbe-Nicole Ponsardin áriđ 1798 og lést hann 1805. Ţví varđ Madame Clicquot ekkja 27 ára gömul og stóđ uppi međ fyrirtćki sem var í bankastarfsemi, ullariđnađi og kampavínsframleiđslu.  Hún átti eftir ađ hafa mikil áhrif á síđasta ţáttinn.

Ţegar Napóleon stríđin geysuđu náđu vínin útbreiđslu í Evrópu og sérstaklega viđ hirđina í Rússlandi. Ađeins 7% af framleiđslu fyrirtćkisins selt í Frakklandi, annađ var selt á erlenda markađi. Ţegar ekkjan lést 1866 var vörumerkiđ orđiđ heimsţekkt og sérstakega guli miđinn á flöskunni.  Ţví fékk víniđ nafniđ Gula ekkjan. En veuve er franska orđiđ yfir ekkju.

En  Barbe-Nicole Ponsardin var frumherji. Ekkjan fann upp nýja ađferđ viđ ađ grugghreinsa kampavín. Hún og starfsmenn hennar hófu ađ stilla kampavínsflöskum í rekka ţannig ađ hálsinn snéri niđur. Ţá ţurfti annađ slagiđ ađ hrista og snúa flöskunum í rekkunum, til ţess ađ óhreinindin söfnuđust öll ađ tappanum. Flaskan var opnuđ og ţađ fyrsta sem ţrýstingurinn losađi úr flöskunni var gruggiđ.  Ţetta ţýddi ađ mun minna fór til spillis en áđur hafđi gert. Fram ađ ţessu hafđi víniđ veriđ geymt á flöskunum liggjandi á hliđinni og safnađist botnfalliđ niđur á hliđ flöskunnar.  Ţetta hafđi ţađ í för međ sér ađ umhella ţurfti öllu víninu og alltof mikiđ úr hverri flösku fór til spillis.  Nú var ađeins örlítiđ af víninu sem tapađist og einungis ţurfti ađ fylla smá viđbót á hverja flösku til ađ vera kominn međ vöruna í söluhćft form. Ţessi ađferđ Ponsardin ekkjunnar fékk nafniđ Méthode Champenoise.

Riddle rack

Ţađ er allt annađ ađ drekka Kampavín í lok ársins ţegar mađur ţekkir söguna á bakviđ drykkinn. Vín međ sögu og persónuleika.  Viđing viđ drykkin eykst og ţekking breyđist út. Ţroskađri vínmenning verđur til.  Konur ćttu hiklaust ađ hugsa til ekkjunnar viđ fyrsta sopa og hafa í huga bođskapinn fyrir 200 árum. 

Alvöru dömur áttu ekki ađ innbyrđa neitt nema humarsalat og kampavín og kampavín á ađ vera eina áfengiđ sem gerir konur fallegri eftir neyslu ţess.

Í Fréttatímanum segir um Veuve Clicquot Ponsardin Brut: Ţurrt međ mildum sítruskeimi sem sker í gegn en ţó gott jafnvćgi á tungunni milli beiskju og sćtu. Ţegar á líđur kemur pera og meiri ávöxtur í gegn. Mjög gott Kampavín. Áfengisstyrkur, 12%. Fćr drykkurinn 4 glös af 5 mögulegum í einkunn.

Heimildir:
Bar.is  Ţróun víns og víngerđar til okkar daga. 12. hluti, gula ekkjan
Facebook Gula ekkjan
Fréttatíminn Matur og vín
Vinbudin.is  Veuve Clicquot Ponsardin Brut
Wikipedia  Veuve_Clicquot

Gćđingur öl

Ţegar ég kem í vínbúđ ţá leita ég eftir nýjungum í bjór. Oftast kaupi ég bjór sem ég hef aldrei smakkađ. Býđ samferđamönnum upp á og hefst ţá oft góđ bjórumrćđa. Ekki átti ég von á nýjum íslenskum bjór ţegar ég heimsótti Vínbúđina á Sauđárkróki. Á móti mér tók stćđa af nýjum bjór, framleitt af Gćđingur Öl, frá Útvík í Skagafirđi (ekki Útey).

Gćđingur StoutGćđingur LagerÉg valdi nokkrar flöskur af stout og jafnmikiđ af lager. Rétt á eftir mér kom í búđina hress Skagfirđingur og hóf hann ađ hrósa bjórnum frá Gćđing Öl í hástert. Sagđi ađ Skagfirđingar drykkju ekkert annađ núorđiđ en Gćđingsbjór. Fyrst byrjuđu ţeir á dökka bjórnum og sneru sér síđan ađ lagernum.  "Mjög vel heppnađ hjá Útvíkurbćndum."

Ég komst einnig ađ ţví ađ hćgt er ađ sjá bćinn á leiđinni frá Króknum, rauđur bćr og á vef ţeirra er sagt ađ framleiđslugetan sé 300 ţúsund lítrar á ári, einn líter á Íslending.

Ég bćtti nokkrum Gćđingum í körfuna.

Skagfirsku formúlunni  var fylgt viđ smökkun og byrjađ á Gćđingur Stout.  Á vef framleiđanda segir: "Gćđingur Stout er kolsvart bragđmikiđ ósíađ öl međ gerfalls botni. Ţroskaferill Stoutsins er öllu notalegri en Lagersins, ţví eftir 5-6 daga í gertankinum viđ stofuhita, er honum tappađ á flöskur, ţar sem hann verđur ađ ţroskuđum úrvals bjór á um ţremur vikum. Ţađ er ekki ţar međ sagt ađ hann sé fullţroska, en hann stendur vel fyrir sínu, ţótt hann sé ekkert sumra, frekar en ađrir Stout bjórar, međan ađrir sjá ekki einu sinni Lagerinn fyrir honum. Gćđingur Stout er 5,6% vol.

Ég get tekiđ undir međ smakkara hjá Bjórbókinni, ţetta er vel lukkađur stout sem menn ćttu ađ ráđa vel viđ.

Síđan var komiđ ađ Gćđingur Lager en á vef ţeirra segir:

"Gćđingur Lager er gylltur bragđmikill lager bjór. Eftir 9 daga í  12 gráđu heitum/köldum gertanki, tekur viđ 21 dagur í lagertanki (ţađan kemur Lager nafniđ). Ţađ er engin sćluvist í lagertönkunum, ţví hitasstigiđ er svipađ og utanviđ Brugghúsiđ; 0-10 gráđur  flesta daga. Gćđingur Lager er 5% vol.
Ég varđ fyrir nokkrum vonbrigđum međ Lagerinn. Hann er ţyngri og ég er ekki ađ ná ţví hvađ bođskap ţeir Útvíkingar eru ađ breiđa út. En í vörulýsingu á vinbud.is segir: Ljósgullinn. Međalfylling, sćtuvottur, ferskur, miđlungs beiskja. Mjúkt malt, hey, karamella, baunir.

Alltaf gaman ađ nýjum bruggsprotum og vonandi nćst markmiđ Gćđinga:

"Viđ stundum ölgerđ, ţar sem hugarfóstur verđur ađ handverki. Viđ erum gamaldags og eitt helsta markmiđ okkar sem brugghús, er ađ bćta viđ fjölbreytni bjórflóru Íslands; reyna ađ bjóđa uppá eitthvađ nýtt, ekki bara öđruvísi miđa á flöskurnar."

Gćđingur Stout er góđ byrjun.

Heimildir:
http://gaedingur-ol.is/
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.aspx/tabid-54?productID=19172
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.aspx/tabid-54?productID=19173
http://bjorspjall.is/?page_id=3624
http://www.bjorbok.net/GaedingurStout.htm


Páskabjór - ţrír á toppnum

Ţegar mađur sér á mynd hvađ mikiđ vatn ţarf til ađ framleiđa eina bjórflösku ţá bregđur mann og mađur ţarf ađ vanda valiđ. En forsíđumynd Fréttablađsins um helgina sýndi vatnsflöskustaflann.

Nú er páskabjórinn kominn á markađ og eru fjórar tegundir ađ berjast um hylli neytenda. Víking er međ tvo bjóra, Víking Páskabjór og Víking Bock. Svo er Kaldi Páskabjór og Lilja Páskabjór frá Ölvisholti. Tegundunum hefur fćkkađ milli ára, voru fimm í fyrra en bruggađferđir eru fjölbreyttar og greinilegt ađ bruggmeistarar eru ađ prófa sig áfram.

Til ađ finna út hvađa páskabjór vćri bestur var efnt til bjórsmökkunar. Fjórir sérfrćđingar međ stert lyktar- og bragđskyn auk skođana var fengiđ í kviđdóm. Smökkunin var blindandi og gáfu menn einkunnir á bilinu 0-10.

Víking Páskabjór kom best út úr smökkuninni. Minnti hann helst á páskana. Karamella var áberandi og greina mátti súkkulađi. Í hann eru notađar ţrjár tegundir af dökku malti til ađ fá aukna fyllingu og keim af karamellu, súkkulađi og kaffi.

Kaldi Páskabjór nartađi í hćlana á Viking. Voru menn á ţví ađ ţessir tveir bjórar vćru líkir. Fyrir viku var óformlegt smakk og fannst meir karamella í bjór frá Kalda. Er spurningin hvort mikill munur sé á framleiđslunni úr Sólarfjalli fyrir norđan.

Víking Bock er nýjung á markađnum en jólabjórinn úr Bock var mjög vel heppnađur. Ţví var mjög spennandi ađ smakka hann. Lakkrísbragđ töldu menn sig finna úr ristuđu maltinu. 

Bock bjórstíllinn á ćttir sínar ađ rekja til Ţýskalands. Bock bjór var jafna bruggađur til hátíđarbrigđa og hafđur ađeins sterkari en sá sem notađur var til daglegrar neyslu. Bock ţýđir geit á ţýsku en margar og mismunandi ţjóđsögur eru af ţví hvernig heiti bockbjórsins er tilkomiđ.

Ölvisholtsmenn hafa veriđ óhrćddir viđ ađ fara óhefđbundnar slóđir. Nú var bođiđ upp á humlasprengju. Lilja er toppgerjađ koparlitađ öl međ vćnum skammti af ilmandi Amarillo humlum. Ađferđin viđ humlun ţessa öls nefnist ţurrhumlun. Humlunum er bćtt í lagertank ađ gerjun lokinni. Ţá leysast bragđ og ilmolíur humlana hćgt og rólega í öliđ sem skilar sér í fersku og áberandi humlabragđi. Minnti á Freyju, bjór sem ţeir framleiđa. Grösugur, appelsína og sumir fundu til hóstamixtúru. Féll hann síst í kramiđ hjá smökkurum ţó páskar séu framundan.

Vatninu sem fer í ađ rćkta byggiđ er ekki illa variđ. Gćđabjór sem vex úr grasi og viđ mćlum međ honum um páskana.

TegundStyrkurFlokkurLiturVerđ HćkkunLýsingStig
Víking páskabjór4,8%LagerRafbrúnn329(309)6,3%Međalfylling, ţurr, ferskur, miđlungs beiskja. Léttristađ korn, karamella, sítrus, mosi.28,5
Kaldi páskabjór5,2%LagerRafbrúnn355 (329)7,8%Međalfylling, ţurr, ferskur, lítil beiskja. Létt malt, karamella, léttkryddađir humlar. 27,5
Víking páska Bock6,7%LagerRafbrúnn419NýrMjúk fylling, sćtuvottur, ferskur, miđlungs beiskja. Mjúkristađ korn, rjómakaramella, hey26,5
Lilja páskabjór5,7%ÖlRafrauđur367 (399)-8,7%Skýjađur. Međalfylling, ţurrt, fersk sýra. Karamela, malt, ţurrkađir ávextir, blóm. 20

VikingPaskabjor2011KaldiPaskabjor2011VikingPaskaBock2011LiljaPaskabjor2011 

VatnBjor

Skjámynd af forsíđu Fréttablađsins sem sýnir allt vatniđ sem ţarf til í eina bjórflösku.


Íslenskt bygg 90% í Egils ţorrabjór

Einkunnarorđ Ara "Fróđa" Ţorgilssonar voru ađ hafa ţađ heldur, er sannara reynist.  Ég ćtla ţví ađ bćta viđ fćrslu um ţorrabjór réttum upplýsingum um íslenskt bygg. Um leiđ biđst ég velvirđingar á mistökum mínum, rétt eins og Agnes Bragadóttir gerđi í dag út af rangri frétt um blađamann DV.

Egils-ThorrabjorÍ bloggi mínu um ţorrabjór í byrjun ţorra, ţá hrósađi ég bruggmeisturum Ölgerđarinnar fyrir ađ nota íslenskt bygg í ţorrabjór sinn. Ţar sagđi:  "Ţeir eru stoltir af ţví ađ nota íslenskt bygg í framleiđslunni en ég hef grun um ađ ţađ sé mikiđ blandađ erlendu byggi."

Nú hef ég fregnađ ađ hlutfall íslensks byggs er 9/10 í Egils Ţorrabjór. 

Ţorrabjór Ölgerđarinnar í ár er gerđur ađ 9/10 hlutum úr íslensku byggi en ţađ er hćrra hlutfall en bjórar á Íslandi hafa nokkru sinni státađ af.  Íslenska byggiđ í Ţorrabjórnum er rćktađ á bćnum Belgsholti í Melasveit á Vesturlandi. Ölgerđin hefur í samstarfi viđ Harald Magnússon, bónda á Belgsholti, unniđ ađ ţví ađ ţróa bjóra úr íslensku byggi og stutt er í fyrsta bjórinn sem mun eingöngu innihalda íslenskt bygg.

Íslenska byggiđ hefur sín karaktereinkenni og má greina ţau í Egils Premium en ţar er ţađ í minnihluta. Ţađ er gaman ađ fregna af ţessari nýsköpun en ađferđin ađ brugga úr ómöltuđu byggi er tilraunastarfsemi sem unnin hefur veriđ síđustu ár í samvinnu Ölgerđarinnar viđ erlenda ađila og íslenska kornbćndur. 

Nú bíđ ég spenntur eftir fyrsta 100% íslenska byggbjórnum. Vonandi verđur hann góđ útflutningsvara í framtíđinni og íslenskt bygg og íslenskt vatn á allra vörum.

Á vefnum bjorspjall.is er ágćtis grein um ómaltađ íslenskt bygg hjá Ölgerđinni viđ bjórgerđ.


Ţorrabjór

Ég sakna  Suttungasumbls ţorrabjórs  frá Ölvisholti á ţorranum í ár. Ţeir hafa bćtt bjórmenninguna hér á landi.

Í bođi eru fjórar tegundir af ţorrabjór á ţorra.  Jökull ţorrabjór, Kaldi ţorrabjór og Egils ţorrabjór og Ţorrabjór frá Víking. en ţađ er í fyrsta skipti frá árinu 1998/1999 sem ţeir bjóđa upp á vöruna.  Voru allir bjórarnir í 330 ml flöskum og blind smökkun.

Smökkunarmenn ţorrabjórsins voru mjög ánćgđir međ gćđi og breidd íslenska ţorrabjórsins og voru stoltir yfir ţví ađ geta á góđa kvöldstund međ íslenskri bjórframleiđslu og ţjóđlegum íslenskum mat.

Jökull ţorrabjór er međ mikilli karamellu og ţví er mikil jólastemming í bjórnum en mjöđurinn er bruggađur eftir ţýskri bjórhefđ. Var hann dekkstur bjóranna og greindu menn ristađ maltbragđiđ vel. Vatniđ úr Ljósufjöllum á Snćfellsnesi er vottađ og innihaldiđ án rotvarnarefna.

Kaldi ţorrabjór fer vel međ ristađ tékkneskt-malt, međ ríkt langt og sterkt humlabragđ og undir karamellu áhrifum. Hann er laus viđ rotvarnarefni. Fundu menn fyrir tékkneskum Saaz-humlaáhrifum. Tilvaliđ ađ taka međ Stinnings-Kalda í leiđinni úr Vínbúđinni.

Víking ţorrabjór er međ frísklegri beiskju og ríkt humlabragđ sem hentar vel međ ţorramat. Ţeir eru međ fjórar gerđir af byggi og hveitimalts ásamt blöndu af bćverskum, enskum og amerískum humlum.

Egils ţorrabjór er hlutlausastur ţorrabjóranna. Ölgerđarmenn taka ekki mikla áhćttu. Ţeir eru stoltir af ţví ađ nota íslenskt bygg í framleiđslunni en ég hef grun um ađ ţađ sé mikiđ blandađ erlendu byggi.  Ágćtis ímyndaruppbygging hjá Agli og styrkir sjálfsmyndina á Ţorra.

Stemming fyrir árstíđabundnum nýjungum er mikil. Jólabjórinn rokseldist enda mikil gćđi í íslenskum brugghúsum. Ţví ćtti ţorrabjór ađ ganga vel í landann á ţorra. Ég mćli helzt međ ţorrabjórunum frá Kalda og Jökli. Víking er međ athyglisverđa humlasprengju en Egill tekur alltaf minnsta áhćttu.

Markađsdeildir bruggsmiđjanna mega bćta upplýsingaflćđiđ á heimasíđum sínum.

Allt hefur hćkkađ frá síđasta ári, nema launin. En hćkkunin á ţorrabjór er innan ţolmarka.

Tegund

Styrkur

Flokkur

Verđ

Hćkkun

Lýsing

Egils ţorrabjór

5,6%

Lager

339

6,2%

Ljósgullinn. Létt fylling, ţurr, ferskur, miđlungsbeiskja. Blóm, ljóst korn, pipar.

Jökull ţorrabjór

5,5%

Lager

352

1,4%

Rafbrúnn. Létt fylling, lítil freyđing, ţurr, mildur, lítil beiskja. Rúgbrauđ, karamella, baunir.

Kaldi ţorrabjór

5,0%

Lager

349

8,4%

Rafgullinn. Létt fylling, ţurr, ferskur, lítil beiskja. Maltbrauđ, karamella, hnetur.

Víking ţorrabjór

5,1%

Lager

315

Nýr

Ljósgullinn. Međalfylling, ţurr, ferskur, miđlungsbeiskja. Malt, korn, grösugir humlar

 

Kaldi-ThorrabjorEgils-ThorrabjorVíking ţorrabjórJökull ţorrabjór


Klaustur öl

Klausturöl eđa munkaöl er notađ yfir belgískan bjórstíl sem bruggađur var í klaustrum í gamla daga til ađ hjálpa munkunum í gegnum föstuna. Til ađ greina á milli ekta og óekta klausturöls er orđiđ Trappist sett á ţađ öl sem bruggađ er af munkum innan veggja klaustranna. Trappist ţýđir einfaldlega ađ hér sé ósvikinn klausturbjór á ferđ. Klausturöl er yfirleitt mjög sterkt, bragđmikiđ, stundum sćtt og oft dálítiđ frúttađ (ţurrkađir ávextir, bananar ofl).

Í dag eru ađeins til 7 klaustur í heiminum sem brugga hiđ raunverulega Trappist öl, Chimay, Orval, Rochefort, Westvleteren, Westmalle og Achel sem öll eru í Belgíu og La Trappe í Hollandi.

Ţegar ég var í sumarbústađ á Kirkjubćjarklaustri hafđi ég međ mér nokkra klausturbjóra, mér ţótti ţađ viđeigandi.

Ţegar ég kneyfđi munkaöliđ og sá alla ferđamennina, velti ég ţví fyrir mér hvort ekki vćri grundvöllur fyrir alvöru klausturbjórhátíđ á Kirkjubćjarklaustri. Betri stađsetningu á Íslandi er ekki hćgt ađ finna. Systrakaffi vćri fínn hátíđarstađur.

LaTrappe

 

Einnig vćri hćgt ađ stofna brugghús á Kirkjubćjarklaustri. Brugga ţar Klausturbjór, og fara leiđ Leffe manna, Ţó afurđin sé ekki ekta munka öl (Trappist) ţá hefur bruggunarferlinu veriđ viđhaldiđ frá klausturtímanum. Hćgt vćri ađ fá vatniđ úr Systravatni eđa Systrafossi, sögulegra gćti framleiđsluferliđ ekki orđiđ. 

Leffe bjór hefur veriđ bruggađur síđan 1240 samkvćmt ćvagömlum uppskriftum munka Nobertine í klaustursins í Leffe í Belgíu. Ţó bjórinn sé ekki lengur bruggađur innan veggja klaustursins, heldur í verksmiđjum Inbev er dýpsta virđing borin fyrir gömlum framleiđsluađferđum og ţćr í heiđri hafđar. 

Hćgt er ađ fá La Trappe í Vínbúđinni og á tímabili var hćgt ađ fá Orval annađ er ekki í bođi hér á landi um ţessar mundir af munkaöli.

 


Mexíkóskur matur í sókn

Vinsćldir matar frá Mexíkó eru á mikilli uppleiđ hér á landi sýnist mér. Maturinn hentar vel til ađ bjóđa upp á bragđgóđa rétti sem skapa skemmtilegt andrúmsloft viđ matarborđiđ. Ađferđirnar eru oftast einfaldar og hentar alla daga.

Ég náđi góđri röđ í síđustu viku međ mexíkóskan mat. Hátíđin byrjađi á föstudaginn 31. maí  og stendur yfir enn, rétt eins og gosiđ í Eyjafjallajökli.  Ég hafđi lítiđ um röđina ađ velja.

Föstudagur:  Starfsmannafélagiđ Vektor stóđ fyrir hófi í vinnunni. Einn vinnufélagi bjó til fínar Quesadilla međ kjúkling og nautahakki. Pönnukökurnar fylltar ljúfmeti tókust mjög vel hjá honum.

Laugardagur: Frćnka mín bauđ til stúdentsveislu til ađ fagna áfanganum. Ţar var mexíkósk kjúklingasúpa í ađalrétt. Mjög vel heppnuđ.  Síđar um kvöldiđ var Eurovision keppni og mexíkóskar Nacho cheese flögur og Burrito. Ég missti af ţeirri hátíđ.

Sunnudagur:  Borđađi nokkrar mexíkóskar Nacho og Tortilla Chips flögur međ mildri mexíkóskri  Chunky Salsa sósu frá Tex Mex.

Mánudagur:  Var ađ vinna í Borgartúni.  Endađi inn á Serrano og fékk mér Burrito međ kjúkling.

Ţriđjudagur. Klárađi mexíkósku sósuna og flögurnar frá helginni.

Miđvikudagur:  Var bođiđ í afmćlisveislu og ţar var kröftug mexíkósk kjúklingasúpa. Kjúklingabringurnar voru öflug uppistađa í súpunni.

Mér fannst ţetta flott röđ og velti fyrir mér hvort mexíkósk tískusprengja í matargerđ vćri á Ísland? Einnig velti ég fyrir mér hvort ţetta vćri eitthvađ tákn um ađ mađur ćtti ađ fylgjast međ Mexíkó á HM. Ţeir löguđ heimsmeistara Ítala en matargerđ ţeirra er rómuđ, í ćfingaleik á fimmtudag, 2-1.

Ţađ verđur mexíkóskt snakk, Nacho eđa Tortilla og ţví dýft í salsasósu yfir leikjum Mexíkó á HM.


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Feb. 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.2.): 0
 • Sl. sólarhring: 11
 • Sl. viku: 68
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 54
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband