Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Einbreiđar brýr í Ríki Vatnajökuls - Áhćttustjórnun

Ég geri mér grein fyrir ađ einbreiđu brýrnar 21, verđa ekki allar teknar úr umferđ strax međ ţví ađ breikka ţćr eđa byggja nýja en ţađ má efla forvarnir stórlega. Markmiđiđ hjá okkur öllum hlýtur ađ vera ađ enginn slasist eđa láti lífiđ. Takist ţađ ţá er ţađ mikiđ afrek.
Erlendum ferđamönnum hefur fjölgađ gífurlega og ferđast flestir í leigubifreiđum. Slys á ferđamönnum hefur tvöfaldast frá árinu 2008.
Á Páskadag voru um 2.500 bifreiđar viđ Seljalandsfoss, um 1.000 í Ríki Vatnajökuls og 250 fyrir austan Höfn. - vegagerdin.is
Í samgönguáćtlun 2011 segir: Útrýma einbreiđum brúm á vegum međ yfir 200 bíla á sólarhring.

En markmiđ áhćttustjórnunar er ađ ákvarđa nauđsynlegar ađgerđir til ađ fjarlćgja, minnka eđa stjórna áhćttu.

Ógnir
Náttúrulegar
- Ćgifegurđ í Ríki vatnajökuls - erlendir ferđamenn horfa á landslag og missa einbeitningu
- Niđurbrot byggingarefnis. Međalaldur einbreiđra brúa í Ríki Vatnajökuls er tćp 50 ár.
- Hálka
- Viđvörunarskylti sjást stundum ekki vegna snjólaga um vetur
- Sól lágt á lofti
- Lélegt skyggni, ţoka eđa skafrenningur, skyndilega birtist hćtta og ekkert svigrúm
- Jarđskjálftar, hitabreytingar, jökulhlaup eđa flóđ geta skapađ hćttu

Manngerđar ógnir
- Óreyndir ökumenn, sérstaklega frá Asíu
- Krappar beygjur ađ brúm
- Umferđarmerkiđ Einbreiđ brú - ađeins á íslensku
- Umferđarmerki viđ einbreiđar brýr séríslensk, ađrar merkingar erlendis
- Brýr stundum á hćsta punkti, ekki sér yfir, blindhćđ
- Einbreiđar brýr, svartblettir í umferđinni
- Lélegt viđhald á brúm. Ryđgađar og sjúskuđ vegriđ. Ósléttar.
- Hált brúargólf
- Beinir vegakaflar, býđur upp á hrađakstur
- Flestir ferđamenn koma akandi frá höfuđborginni og byrja á tvíbreiđum brúm (68 alls) en svo koma slysagildrur, jafnvel dauđagildrur
- Hringvegurinn lokast um langan tíma verđi óhapp á brú.
- Litlu eđa stuttu brýrnar eru hćttulegri en lengri, ţćr sjást verr, lengri brýrnar gefa meira svigrúm og ökuhrađi hefur minnkađ
- Lítill áhugi Alţingismanna og ráđherra á öryggismálum á innviđum landsins
                
Úrbćtur
- Draga úr ökuhrađa ţegar einbreiđ brú er framundan í tíma
- Hrađamyndavélar.
- Blikkljós á allar brýr, ađeins viđ fjórar brýr og blikkljós verđa ađ virka allt áriđ.
- Útbúa umferđarmerki á ensku
- Fjölga umferđamerkum, kröpp vinsri- og hćgri beygja, vegur mjókkar.
- Skođa útfćrslu á vegriđum
- Frćđsla fyrir erlenda ferđamenn
- Virkja markađsfólk í ferđaţjónustu, fá ţađ til ađ ná athygli erlendu ferđamannana á hćttunni án ţess ađ hrćđa ţađ
- Nýta SMS smáskilabođ eđa samfélagsmiđla
- Betra viđhald
- Bćta göngubrú norđanmeginn viđ Jökulsárlón á Breiđarmerkursandi
- Styrkja ţarf brýr, sú veikasta, Steinavötn tekur ađeins 20 tonn

Ţegar erlend áhćttumöt eru lesin, ţá hafa brúarsmiđir mestar áhyggjur af hryđjuverkum á brúm en viđ Íslendingar höfum mestar áhyggjur af erlendum ferđamönnum á einbreiđum brúm. Jarđskjálftar og flóđ eru náttúrlegir áhćttuţćttir en hryđjuverk og erlendir ferđamenn ekki.

Ţingmenn í Suđurlandskjördćmi og stjórnarţingmenn verđa ađ taka fljótt á málunum. Einhverjir hafa ţó sent fyrirspurnir á Alţingi og ber ađ ţakka ţađ. Auka ţarf fjármagn í forvarnir og öryggismál. Arđsemi fjárfestingarinnar (ROI) er mikiđ. 

Útbúin hefur veriđ síđa á facebook međ myndum og umsög um allar einbreiđu brýrnar, 21 alls í Ríki Vatnajökuls.
https://www.facebook.com/EinbreidarBryr/

Í haust verđur gerđ samskonar úttekt áhugamanns um aukiđ umferđaröryggi. Vonast undirritađur til ađ jákvćđar breytingar verđi í vor og sumar og ekkert slys verđi í kjördćminu og landinu öllu. Ţađ er til núllslysamarkmiđ.
 
En hafiđ í huga frćga setningu úr myndinni Schindlers List međan manngerđa Tortóla fárviđriđ gengur yfir: "Hver sem bjargar mannslífi bjargar mannkyninu"

Jökulsárlón á Breiđarmerkursandi

Brúin yfir Jökulsárlón á Breiđamerkusandi, hengibrú byggđ 1967, 108 m löng, 4,2 m breiđ og 34 tonna vagnţungi.  Mjög mikil áhćtta.


Sýndarveruleiki

Nokkrir spá ţví ađ nćsta ár, 2016, verđi ár sýndarveruleikans, (virtual reality - VR). Hér er mynd af fólki međ sýndarveruleikagleraugu ađ skođa lausn viđ loftslagsbreytingum međ ţví ađ bjóđa fólki ađ útiloka raunveruleikann. Sýndarveruleiki gefur notandanum ţá hugmynd ađ hann sé staddur í allt öđrum heimi en hann er í raun staddur í. 

Til eru sýndarveruleikagleraugu sem passa fyrir alla smartsíma og breyta símanum í t.d. 3D bíóhús eđa ţrívíđa leikjahöll.

Ţađ er nćsta víst ađ sýndarveruleiki mun skipa stóran sess í afţreygingariđnađi framtíđarinnar. 

VR

Verđur 2016 svona?  Venjulegur mađur sker sig úr?


ML85 golfmótiđ

Hin gömlu kynni gleymast ei,
enn glóir vín á skál.
Hin gömlu kynni gleymast ei
né gömul tryggđamál

Svo segir í skosku ţjóđlagi.  Útskriftarárgangur 1985 árgangs Menntaskólans ađ Laugarvatni heldur árlega golfmót til ađ rifja upp hin gömlu kynni en núna eru nákvćmlega 30 ár síđan nemendur hittust í fyrsta skipti. Ţátttaka er ekki mikil en mótiđ er stórskemmtilegt. Flest mótin hafa veriđ haldin á Ljósafossvelli í Grímsnesi en í ár varđ Korpuvöllur fyrir valinu.

Einn sjötti hluti árgangsins skráđi sig til leiks en menn búa víđa um land og sumir hafa mikiđ ađ gera viđ ađra merkilega hluti. Auk ţess eru ekki allir međ áhuga á golfíţróttinni.

Úrslitin skipta ekki máli en verkfrćđingurinn Guđlaugur Valgarđ Ţórarinsson náđi ađ hala inn flesta punkta ţegar mótiđ var gert upp og var ţví úrskurđađur sigurvegari. Stjórnmálafrćđingurinn og auglýsingagúrúinn, Einar Örn Sigurdórsson og undirritađur voru jafnir en Einar Örn spilađi mun betur í bráđabana og uppskar silfur.

Einar Örn átti mörg stórgóđ upphafshögg og náđi góđu sambandi viđ sína Stóru Bertu. Guđlaugur var öruggur á öllum brautum og náđi alltaf ađ krćkja í punkta. 

Ţetta var mjög skemmtilega stund í fallegu haustveđri og verđur hittingurinn endurtekin ađ ári eđa oftar.

Verdlaunabikar

Mynd frá mótinu áriđ 2010 á Ljósafossvelli.  Guđlaugur Valgarđ Ţórarinsson, Sigurpáll Ingibergsson og Einar Örn Sigurdórsson sem heldur á farandbikarnum.

 


Stóra upplestrarkeppnin

Hún Sćrún mín stóđ sig vel í Stóru upplestrarkeppninni í Hjallaskóla. Lokahátíđin var haldin í sal skólans í dag. Gerđi stúlkan sér lítiđ fyrir og vann keppnina. Fékk hún ađ launum fallega rós og bókina Sagan af brauđinu dýra eftir Nóbelskáldiđ Halldór. Einnig verđur hún fulltrúi Hjallaskóla í ađalkeppninní í Salnum í Kópavogi, ţann 17. marz.

Sćrún

Sćrún í jógaćfingu á Eyjabökkum međ Snćfell í bak í júlí 2005.  


Vínsmökkun í Ríki Vatnajökuls

Vínskólinn er merkilegur skóli. Ţar er skemmtilegt ađ vera.

Námiđ ţar dýpkar skilning nemanda á góđum veigum. Eitt af markmiđum Vínskólans er ađ fara í vínsmökkunarferđir. Ávallt er fariđ erlendis í slíkar ferđir enda lítiđ um vínrćkt hér á landi. En nýlega sá ég mjög athyglisverđa nýbreytni. Vínskólinn ćtlar ađ fara í vínsmökkunarferđ innanlands.

AfurdVatnajokullHvernig má ţađ vera hćgt, ekki er mikiđ um víngerđ hér landi. En ţađ býr meira á bakviđ vínsmökkun en bragđ vínsins. Ţađ er samsetning matar og víns. Einnig menning viđkomandi stađar. Ísland hefur upp á mikiđ ađ bjóđa í mat. T.d. osta, villibráđ og allt sjávarfangiđ.  Ţví er spennandi ađ fylgjast međ hvernig til tekst međ vínsmökkunarferđ í Ríki Vatnajökuls. Ég fékk neđangreind skilabođ frá Dominique, skólastjóra Vínskólans fyrir stuttu.

Vínsmökkunarferđ innanlands?
Ţađ er vel hćgt og hópur er ađ fara í fyrsta skipti í eins konar óvissuferđ norđur á land, ţar sem fléttađ verđur saman mat úr hérađi (Matarkistu Skagafjarđar og Eyjafjarđar) međ kvöldmáltíđ á Hótel Varmahlíđ og hjá Friđrík V, heimsókn í héruđunum og vínsmökkun međ matnum. Auđvelt í framkvćmd, gefandi ađ skođa hvađ landiđ hefur uppá ađ bjóđa - og ţađ er ótrúlega margt.
Ríki Vatnajökuls í Hornafirđi hefur samskonar dagskrá í bođi og ekki er sú sveit verr setin hvađ matarkistu varđar.
Vínskólinn er stoltur ađ vera á báđum stöđum samstarfsađili ţeirra sem gera matnum úr sveitum landsins svona hátt undir höfđi.


Fyrsta skólastigiđ

Hann Ari litli útskrifađist úr Leikskólanum Álfaheiđi á föstudaginn síđasta. Fyrir nokkru var útskriftarhátíđin og ţví var hóflegur kveđjustund enda orđiđ fámennt. Ţađ hefja ţví 22 krakkar grunnskólanám í haust. Krakkarnir dreifast á nokkra skóla í Kópavogi og ćtlar Ari í Hjallaskóla í haust.

Ari lćrđi magt í leikskólanum. Ţađ var mikill knattspyrnuáhugi hjá strákunum. Knattspyrnuvöllurinn er einfaldur. Fjórar aspir notađar sem markstangir. Umgjörđin minnir mig á afríska leikvelli.  Leikskólinn er örstutt frá Digranesi og ţví eru allir í HK. Ari hóf ađ vísu knattspyrnuferilinn í Breiđablik en skipti yfir í stórveldiđ fyrir ári síđan. Ađ sjálfsöguđ gaf Ari skólanum bolta ađ skilnađi.

Fyrir utan hefđbundiđ nám, ţá lćrđu krakkarnir mannganginn í skák og svo er umhverfisvćn hugsun kennd í lífsmenntaskólanum.

Hér eru myndir sem sýna námsmanninn fyrir framan Lífsmenntaskólann Álfaheiđi. Sú fyrri var tekin er fyrsti stóri dagurinn rann upp, ţann 15. ágúst 2005.  Neđri myndin sýnir knattspyrnumanninn á síđasta skóladegi, 17. júlí 2009.

Ari upphaf

 

Ari lok


Ţýli

Á Hafíssetrinu í Hillebrandtshúsi, elsta timburhúsi landsins á Blönduósi er ţessari köldu spurningu kastađ fram.

Taliđ er ađ Ísland hafi heitađ Ţýli í a.m.k. 1200 ár. Ćttum viđ ađ skipta og taka upp gamla nafniđ? Hugsiđ máliđ!

Hvađ ćtli markađsmenn segi um nafnabítti. Eftir tvöhundruđ ár verđur Ísland íslaust og ber ţá ekki nafn međ rentu.

Mér fannst ţetta athyglisverđ vitneskja um gamla nafniđ á landinu okkar sem ég fékk á Hafíssetrinu í gćr. Hins vegar finnst mér nafniđ Ţýli vera frekar óţjált og líta illa út á prenti. En ţađ yrđi boriđ fram eins og Thule. En ţetta er svipuđ pćling og cuil.com menn eru ađ framkvćma, vera kúl.

Nafniđ Ţýli er komiđ af gríska orđinu ţýle. Gríski sćfarinn Pyţeas ritađi um ferđir sínar á fjórđu öld fyrir Krist og minnist ţar međal annars á ţessa norđlćgu eyju, Ţýli. Segir hann ís ekki fjarri landinu í norđri, bjart nánast allan sólarhringinn um hásumar og sé ţangađ sex daga sigling frá Bretlandi.

Á frólega vefnum ferlir.is er ţessi frásögn af nafninu Ţýli.

"En laust eftir aldamótin 700, ţegar norrćnir víkingar, er ţá og síđar vóru yfirleitt nefndir "danir", tóku ađ herja og rćna vestur á bóginn frá ađalbćkistöđ sinni á meginlandinu er enn heitir Normandí í Frakklandi, var höfuđbćkistöđin flutt norđur til ţess óbyggđa eylands, er nú heitir Ísland, en ţá hét Ţúla eđa Ţýli = Sóley, (síđar Thule eftir ađ ţ-iđ hvarf úr engilsaxnesku stafrófi), "

Ađ lokum má leika sér međ nokkrar línur. 
  "Ég ćtla heim til Ţýlis!",
  "Hćstu vextir í heimi á Ţýli",
  "Ţýlenska kvótakerfiđ.

Ţýli ögrum skoriđ

Ţýli ögrum skoriđ,
eg vil nefna ţig
sem á brjóstum boriđ
og blessađ hefur yfir mig
fyrir skikkun skaparans.
Vertu blessađ, blessi ţig
blessađ nafniđ hans.

    Eggert Ólafsson  1726-1768 

Borgarvirki 022


Nelson nírćđur

Fyrir nokkrum árum fór ég á árlegan bókamarkađ í Perlunni. Ţar voru ţúsundir bókatitla til sölu. Ég vafrađi um svćđiđ og fann grćnleita bók sem bar af öllum. Hún kostađi ađeins  fimmhundruđ krónur. Ţetta var eina bókin sem ég keypti ţađ áriđ.  Hún hét Leiđin til frelsis, sjálfsćvisaga Nelson Mandela.

NelsonMandelaFjölvi gaf út bókina áriđ 1996 og er ágćtlega ţýdd af Jóni Ţ. Ţór og Elínu Guđmundsóttur. Bókin hafđi góđ áhrif á mig. Hún sýndi stórbrotinn mann í nýju ljósi.

Thembumađurinn Rolihlahla sem fćddist fyrir 90 árum er síđar nefndur Nelson á fyrsta skóladegi var bráđvel gefinn drengur.  Nafniđ Rolihlahla merkir á máli Xhosa "sá sem dregur trjástofn", en í daglegu máli er ţađ notađ yfir ţá, sem valda vandrćđum.  Nelson Mandela átti eftir ađ valda hvíta meirihlutanum í S-Afríku miklum vandrćđum í baráttunni viđ ađskilnađarstefnuna, Apartheid.

Ţegar Nelson var 38 ára var bannfćringu létt af léttvigtarmanninum. Hann fór í frí til átthaganna. Ţar er áhrifamikil frásögn. 

"Ţegar kom framhjá Humansdorp varđ skógurinn ţéttari og í fyrsta skipti á ćvinni sá ég fíla og bavíana. Stór bavíani fór yfir veginn fyrir framan mig og ég stöđvađi bílinn. Hann stóđ og starđi á mig, eins og hann vćri leynilögreglumađur úr sérdeildinni. Ţađ var grátbroslegt ađ ég, Afríkumađurinn, var ađ sjá ţá Afríku, sem lýst er í sögum, í fyrsta sinn. Ţetta fallega land, hugsađi ég, allt utan seilingar, í eigu hinna hvítu og forbođiđ svörtum. Ţađ var jafn óhugsandi ađ ég gćti búiđ í ţessu fallega hérađi og ađ ég gćti bođiđ mig fram til ţings."

Mćli međ ađ fólk lesi sem mest um Nelson Mandela í dag og nćstu daga. Ţađ er mannbćtandi.

Ţetta voru mjög vel heppnuđ bókarkaup.   Til hamingju međ daginn, Rolihlahla Mandela.

 


Huđnur ađ spekjast á Horni

Ţađ er skrifuđ góđ íslenska í Eystrahorni í dag, eđa gćr!

Á forsíđu Eystrahorns er sagt frá geitum í landi Horns. Ómar Antonsson hrossa- og geitabóndi segir frá smölun á huđnum og höfrum í Hornsfjöllum. En hann brást skjótt viđ tilmćlum bćndasamtakan og handsamađi ţrjár huđnur og einn hafur.

Í fréttinni komu fyrir tvö orđ sem ég hef ekki heyrt áđur á ferlinum. Huđna og spekjast. Ég fór ţví í orđabćkur og á Netiđ til ađ finna út hvađ ţau standa fyrir.

Huđna er eins og allir vita kvenkyns geit og má til gamans geta ţess ađ Huđnur eru ein allra sterkustu dýrin sem finnast úti í íslenskri náttúru!

Spekjast er annađ orđ yfir ađ róast eđa temjast og notađ í Eystrahorni: "Ţćr eru allar ađ koma til og spekjast hér inni." 

Gott mál hjá Eystrahorni


Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Feb. 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.2.): 0
 • Sl. sólarhring: 11
 • Sl. viku: 68
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 54
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband