Fćrsluflokkur: Bćkur

Elon Musk

Elon MuskElon Musk er enginn venjulegur mađur. Fremstur frumkvöđla í dag og er ađ skapa framtíđ sem er í anda gullaldar vísindaskáldskaparins.

Var ađ klára vel skrifađa kilju um forstjóra SpaceX, milljarđamćringinn, frumkvöđulinn, fjárfestinn, verkfrćđinginn og uppfinningamanninn Elon Musk eftir Ashlee Vance.  En nafniđ Musk hefur oft heyrst í sambandi viđ nýsköpun, sjálfbćrni og frumkvöđlastarfsemi undanfariđ.

Ćvi

Elon Musk fćddist í Pretoríu í Suđur Afríku 28. júní 1971 og er ţví 46 ára gamall. Hann átti erfiđa ćsku, lenti í einelti og foreldrar hans skildu. Bjó hann hjá föđur sínum en foreldrar hans og afar og ömmur  voru ćvintýragjarnt fólk.  Hann virđist hafa veriđ á einhverfurófi. Elon var einfari og nörd, öfugt viđ systkini sín, hann las mikiđ og mundi allt sem hann las. Ţegar allar bćkur á bókasafninu höfđu veriđ lesnar, sérstaklega ćvintýrabćkur, sci-fi og teiknimyndasögur fór hann ađ lesa Encyclopaedia Britannica alfrćđiorđabókina.

Forritunarhćfileikar fylgdu í vöggugjöf og 10 ára gamall lćrđi hann upp á eigin spýtur forritun. Tólf ára gamall skrifađi hann tölvuleikinn Blastar og seldi tölvutímariti. Hann var nörd!

Ţegar hann útskrifađist úr menntaskóla 18 ára ákvađ hann ađ fara til Kanada en móđurćtt hans kom ţađan. Ađskilnađarstefnan í Suđur Afríku og vandamál tengd henni gerđu landiđ ekki spennandi fyrir snilling.

Í Kanada vann hann fyrir sér og gekk í háskóla en draumurinn var ađ flytja til Bandaríkjanna og upplifa drauminn ţar í Silicon Valley.  Eftir háskólanám í Pennsylvaniu hóf hann áriđ 1995 doktorsnám í Stanford University í Kaliforníu og stofnađi međ bróđur sínum nýsköpunarfyrirtćki sem vann ađ netlausninni Zip2.  Eftir mikla vinnu ţá var fyrirtćkiđ selt til Compaq fyrir gott verđ. Var hann ţá orđinn milljónamćringur. Ţá var ráđist í nćsta sprotaverkefni sem var X.com, rafrćnn banki sem endađi í PayPal. Fyrirtćkiđ var síđan selt eBay uppbođsfyrirtćkinu og söguhetjan orđinn yngsti milljarđamćringur heims.

Nćsta skref var ađ láta ćskudraum rćtast,nýta auđćfin og helga sig geimnum.  Áriđ 2002 stofnađi hann geimferđafyrirtćkiđ SpaceX sem hannar endurnýtanlegar geimflaugar. Markmiđiđ er ađ flytja vörur út í heim og hefja landnám á reikistjörnunni Mars.  Ţegar geimćvintýriđ var komiđ vel á veg ţá stofnađi hann rafbílafyrirtćkiđ Tesla sem og markmiđiđ sjálfbćrir og sjálfkeyrandi bílar. 

Einnig er hann stjórnarformađur í SolarCity, ráđgjafarfyrirtćki sem innleiđir sjálfbćrar lausnir fyrir húseigendur.

Ţađ er áhugavert ađ sjá hvađ Musk lagđi mikiđ á sig til ađ koma netfyrirtćkjum sínum áfram, stanslaus vinna og uppskeran er ríkuleg.

Musk telur ađ lykillinn ađ sköpunargáfu sinni hafi komiđ frá bókalestri í ćsku, sérstaklega teiknimyndasögunum en ţar er ímyndunarafliđ óheft.

Stjórnunarstíll

Í bókinni er stjórnunarstíll Musk ekki skilgreindur en hann lćrđi á hverju nýsköpunarfyrirtćki sem hann stofnađi  og hefur ţróađ sinn eigin stjórnunarstíl. En Musk er kröfuharđur og gerir mestar kröfur til sjálfs sín. Einnig byggđi hann upp öflugt tengslanet fjárfesta og uppfinningamanna sem hentar vel í skapandi umhverfi Silicon Valley.

Ég fann grein á netmiđlinum Business Insider um stjórnunarstíl Musk og kallar hann sjálfur ađferđina nanó-stjórnun. En hún er skyld ofstjórnun (e. micro-management) ţar sem stjórnandi andar stöđugt ofan í hálsmál starfsfólks og krefur ţađ jafnvel um ađ bera allt undir sig sem ţađ ţarf ađ gera. Musk segir ađ hann sé ennţá meira ofan í hálsmáli starfsfólks! (more hands-on).

Ţessi stjórnunarstíll byggist á ađ sögn Musk: "I always see what's ... wrong. Would you want that? When I see a car or a rocket or spacecraft, I only see what's wrong."
"I never see what's right," he continued. "It's not a recipe for happiness."

Framtíđarsýn Musk

Er ađ endurskilgreina flutninga á jörđinni og í geimnum.

Lykilinn ađ góđu gengi fyrirtćkja Musk er skýr framtíđarsýn. Hjá SpaceX er framtíđarsýnin: Hefja landnám á reikistjörnunni Mars og hvetur ţađ starfsmenn áfram og fyllir eldmóđi. Ţeir eru ađ vinna ađ einstöku markmiđi. 

Framtíđarsýnin hjá Tesla er sjálfbćr orka og ađ ferđast í bíl verđur eins og ađ fara í lyftu. Ţú segir honum hvert ţú vilt fara og hann kemur ţér á áfangastađ á eins öruggan hátt og hćgt er. 

Musk hefur skýra sýn međ framleiđslu rafbíla, sjálfbćrni í samgöngum. Í hönnun er Gigafactory verksmiđur sem framleiđa liţíum rafhlöđur sem knýja mun Tesla bílana í framtíđinni.

Fyrir vikiđ hefur Musk náđ ađ safna ađ sér nördum, fólki sem var afburđa snjallt á yngri árum og međ svipađan sköpunarkraft hann sjálfur.

Ţađ gengur vel hjá fyrirtćkjum Musk núna en ţađ hefur gengiđ á ýmsu. Á ţví kunnuga ári 2008 urđu fyrirtćkin nćstum gjaldţrota.

Í nýlegri frétt um SpaceX er sagt frá metári en níu geimförum hefur veriđ skotiđ á loft og Tesla hefur hafiđ framleiđslu á Model 3 af rafbílnum og eru á undan áćtlun.

Tesla

Einkaleyfi Tesla á uppfinningum tengdum rafbílunum hafa veriđ gefin frjáls. Fyrirtćkiđ er rekiđ af meiri hugsjón en gróđavon.


Land föđur míns

Ich bin ein Berliner!

Ég heimsótti Berlín í vor yfir helgi, naut lífsins og kynntist sorglegri sögu borgarinnar.  Hóteliđ var á Alexanderplatz stutt frá helsta stolti Austur-Ţýskalands, 368 m háum sjónvarpsturni milli Maríukirkjunnar og rauđa ráđhússins, en hverfiđ tilheyrđi Austur-Berlín og ţví sáust styttur af Karl Marx og Friedrich Engels í almenningsgörđum. Húsin í hverfinu voru í austurblokkarstíl en ţegar gengiđ var eftir skemmtigötunni: „Unter den Linden", sem er veglegasta gatan í Berlín tók glćsileikinn viđ.

Ţar var Humboldt háskólinn sem hefur aliđ 29 nóbelsverđlaunahafa, Dómkirkjan, DDR-safniđ, safnaeyjan, glćsileg sendiráđ, áin Speer međ fljótabátinn Captain Morgan. Trabantar í öllum litum vöktu athygli og viđ enda götunnar er helsta kennileiti Berlínar, Brandenborgarhliđiđ. Skammt frá hliđinu er Ţinghús Ţýskalands međ sína nýtísku glerkúlu.

Íslenska sendiráđiđ í Berlín var einnig heimsótt en ţađ er sameiginlegt međ Norđmönnum, Svíum, Finnum og Dönum. Flott hönnun, sameiginleg móttaka en sjálfstćđar sendiráđsbyggingar. Vatniđ milli sendiráđanna á reitnum táknar hafiđ á milli landanna.

Í mat og drykk var ţýskt ţema. Hofbrau-Berlin var heimsótt, ekta ţýskur bjórgarđur og snćtt svína schnitzel međ Radler bjór.  Síđar var Weihnstephan veitingastađurinn heimsóttur og snćtt hlađborđ frá Ölpunum sem vakti mismikla lukku.

Í borgarferđum er nauđsynlegt ađ fara í skipulagđa skođunarferđ og ţá bćttist viđ sagan um 17. júní strćtiđ, leifar af Berlínarmúrnum sem klauf borgina í tvennt, nýbyggingar á dauđa svćđinu á Potsdamer Platz, Neukölln, Tempelhof flugvöllurinn, Bessastađi Ţýskalands, Bellevue Palace eđa forsetahöllina, tómt heimili kanslarans en núverandi kanslari, Angela Merkel býr í eigin íbúđ, umhverfisvćnt umhverfisráđuneyti,  Checkpoint-charlie, Zoo Station sem minnti á Actung Baby plötu U2, heimili Bowie á Berlínarárum hans, höfuđstöđvar Borgarlínu Berlínar, HB, kebab, aspars og Berliner weissbier.

Hjá Zoo Station mćttust gamli og nýi kirkjutíminn. Hálfsprengd minningarkirkja Vilhjálms keisara minnti á heimsstyrjöldina síđari en hryđjuverk voru framin ţarna 19. desember 2016 ţegar 11 létust er vörubifreiđ var ekiđ á fólk á jólamarkađi.

Minningarreitur um Helförina var heimsóttur. 2.711 misstórar gráar steinblokkir sem minna á líkkistur. Aldrei aftur kom í hugann. Kaldhćđnislegt ađ jarđhýsi Hitlers var stutt frá.

Áhrifamikill stađur var minningarreitur í Treptower Park um sovéska hermenn sem féllu í orrustunni um Berlín í apríl-maí 1945. Um 80.000 féllu og eru 5.000 hermenn Rauđa hersins grafnir ţarna. 
Á leiđinni ađ stćrsta minnismerkinu, 12 metra styttu af hermanni međ sverđ og brotinn hakakross, haldandi á barni voru steinblokkir sem táknuđu eitt af ráđstjórnarríkjunum.

Land föđur míns

Land-fodur-minsŢegar hugurinn reikađi um orrustuna um Berlín í Treptower garđinum ţá rifjađist upp ađ hafa heyrt um bók, Land föđur míns eftir ţýsku blađa- og sjónvarpskonuna Wibke Bruhns. Ég varđ ákveđinn í ađ kaupa ţessa bók og lesa strax viđ heimkomu.

Bókin er stórmerkileg og mjög áhrifamikil eftir stutta Berlínarferđ. Mađur lifđi sig betur inn í söguna og hápunkturinn er ţegar Wibke lýsir gönguferđ föđur síns eftir götunni Unter den Linden eftir loftárás bandamanna. Flestar byggingar hrundar og eldur logađi víđa. Vatnslaust og rústir ţriđja ríkisins blasa viđ.  Ţetta  kallađi á gćsahúđ.

Lesandinn fćr beint í ćđ í einum pakka sögu Ţýskalands allt frá ţví ţađ var keisaradćmi, atburđarás tveggja styrjalda og hina undarlegu sögu millistríđsáranna međ uppgangi Nasista. Um leiđ og höfundurinn rekur sögu fjölskyldu sinnar reynir hún ađ greina afstöđu ţeirra og ţátttöku í vođaverkum stríđsins.

Wibke hefur úr miklu magni af skjölum föđur síns og ćttar sinnar Klamrothanna í Halberstadt sem voru efnamiklir kaupsýslumenn og iđnjöfrar. Hún nćr ađ kynnast foreldrum sínum upp á nýtt og miđla okkur af heiđarleika, ekkert er dregiđ undan.


Ţórbergur í Tjarnarbíó

„Sá sem veitir mannkyninu fegurđ er mikill velgerđarmađur ţess. Sá sem veitir ţví speki er meiri velgerđarmađur ţess. En sá sem veitir ţví hlátur er mestur velgerđarmađur ţess.“ - Ţórbergur Ţórđarson

Öll ţrjú bođorđ Ţórbergs eru uppfyllt í ţessari sýningu, Ţórbergur í Tjarnarbíó. Mađur sá meiri fegurđ í súldinni, mađur var spakari og mađur varđ glađari eftir kvöldstund međ Ţórbergi.

Er ungur ég var á menntaskólaárunum, ţá fór ég á Ofvitann í Iđnó og skemmti mér vel. Man mjög vel eftir frábćrum  samleik Jóns Hjartarsonar og Emils Guđmundssonar.  Nýja leikritiđ ristir ekki eins djúpt.

Ef hćgt er ađ tala um sigurvegara í leiksýningunni er ţađ Mamma Gagga sem leikin er af Maríu Hebu Ţorkelsdóttur. Hún fćr sitt pláss og skilar ţví vel. Á eftir verđur ímynd hennar betri. Líklega er ţađ út af ţví ađ međ nýlegum útgáfum bóka hefur ţekking á hlutverki hennar aukist og svo er verkiđ í leikgerđ Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur og ţađan kemur femínísk tenging.

Leikmynd er stílhrein og einföld. Viđtal í byggt á frćgum viđtalsţćtti, Mađur er nefndur og spurningar sóttar í viđtalsbók,  í kompaní viđ allífiđ. Sniđug útfćrsla.  Sveinn Ólafur Gunnarsson skilar Magnúsi spyrli og  vel og verđur ekki ţurrausinn.  Friđrik Friđriksson á ágćta spretti sem Ţórbergur. Sérstaklega fannst mér hann góđur ţegar hann tók skorpu í Umskiptingastofunni međ Lillu Heggu í Sálminum um blómiđ. Stórmerkar hreyfimyndir af Ţórbergi ađ framkvćma Mullersćfingar lyfta sýningunni upp á ćđra plan.

Mannbćtandi sýning og ég vona ađ fleiri sýningar verđi fram eftir ári. Meistari Ţórbergur og listafólkiđ á ţađ skiliđ.

Ţórbergur


Mjóifjörđur

Sum örnefni eru augljós. Hér er eitt.
Mjóifjörđur, 18 km langur og veđursćll, á milli Norđfjarđarflóa og Seyđisfjarđar. Ţorp međ 24 íbúa í Brekkuţorpi, eitt minnsta ţorp landsins. Heiđin lokuđ yfir veturinn. Kilfbrekkufossar, rygđađur landgönguprammi, hvalveiđistöđ og gamli tíminn heilla mann.
Hvalveiđistöđ Ellefsens var á Asknesi og var byggđ af Norđmönnum um aldamótin 1900 og var ein stćrsta í heimi. Sem betur fer er tími hvalveiđa liđinn.


Malarvegur liggur niđur í fjörđinn, inn Slenjudal, yfir Mjóafjarđarheiđ og alveg út á Dalatanga. Ţađ var gaman ađ keyra niđur í Mjóafjörđ. Á hlykkjóttri leiđinni sást Prestagil, ţar bjó tröllskessa sem tćldi til sín presta í Mjóafirđi og í Sólbrekku var hćgt ađ fá frćgar vöfflur. Í kirkjugarđinum er eitt veglegsta grafhýsi fyrir einstakling sem til er á landinu. Ţar hvílir Konráđ Hjálmarsson (1858-1939).

Einnig var bókin "Hann er sagđur bóndi" ćviferisskýrsla Vilhjálms Hjálmarssonar keypt međ vöfflunni og lesin er heim var komiđ. Gaf ţađ meiri dýpt í sögu fjarđarins og bóndans! 

Mjóifjörđur

Mjóifjörđur séđur ofan af Mjóafjarđarheiđi međ Fjarđará fyrir miđju. 


Everest ****

Fyrir nokkrum árum fór ég á bókamarkađ í Perlunni. Um tíuţúsund titlar voru í bođ en ađeins ein bók náđi ađ heilla mig en ţađ var bókin Á fjalli lífs og dauđa (Into Thin Air) eftir Jon Krakauer.  Kostađi hún ađeins 500 kall. Voru ţađ góđ kaup.

a_fjalli_lifs_og_daudaÉg var stórhrifinn af bókinni og vakti hún margar spurningar um háfjallamennsku. Krakauer veltir upp mörgum steinum og sér litla dýrđ í háfjallaklifri nútímans. En margir fjallgöngumenn hafa ekkert ţangađ ađ gera. Ţađ er ávísun á slys. Einnig upplifđi ég bókina betur ţví íslensku fjallamennirnir ţrír sem náđu toppi Everest í maí 1997 fléttuđu sögusviđ myndarinnar inn í söguna. 

Auk ţess hafa fjallamennirnir Peter Habeler, Ed Viesturs og David Breashears komiđ hingađ til lands á vegum FÍFL og haldiđ góđa fyrirlestra.

Ţví var ég spenntur fyrir stórmyndinni í ţrívídd, Everest sem stjórnađ er ađ Baltasar Kormák.

EverestMargar áhugaverđar persónur og góđar persónulýsingar í bókinni sem er vel skrifuđ. Skyldi myndin ná ađ  skila ţví?

Stórmyndin er sögđ frá sjónarhorni Rob Hall (Jason Clarke) en hann sýndi mikiđ ofdramb, hafđi komiđ mörgum óţjálfuđum ferđamönnum á toppinn. Ađrar áhugaverđar persónur eru: Bréfberinn Doug Hansen (John Hawkes) sem var ađ fara í annađ sinn og besti klifrarinn. Beck Weathers, (Josh Brolin) sem er óhóflega kumpánalegur meinafrćđingur frá Dallas í Texas. Rússneski leiđsögumađurinn Anatoli Boukreev, leikinn af Ingvari Sigurđssyni. Hann ţurft ekkert súrefni. Scott Fisher (Jake Gyllendal) hinum leiđangursstjóranum sem er lýst sem kćrulausum og veikum leiđsögumanni. Kona Halls,Jan Arnold (Keira Knightley) kemur inn á mikilvćgu augnabliki en myndin er ekki bara fjallamynd, heldur um samskipti fólks. Hafa eflaust margir fellt tár ţegar síđasta samtal ţeirra hjóna fór fram. Sögumađurinn í bókinni Krakauer (Michael Kelly) kemur lítiđ viđ sögu, er áhorfandi.

Mér fannst meistaralega vel gert hvernig Baltasar notar Krakauer í myndinni en hann varpar fram spurningunni: "Til hvers ertu ađ fara á toppinn", og leiđangursmenn svara af hreinskylni. Áhrifaríkast er svar bréfberans Doug en hann vildi vera fyrirmynd skólakrakkanna í Sunrise-grunnskólanum, dreyma stóra og litla drauma og ţunglyndiđ hjá Beck.

Sjerparnir fá litla athygli í myndinni en vega ţyngra í bókinni. Enda markađur fyrir myndina Vesturlandabúar.

Eflaust á myndin eftir ađ fá tilnefningar fyrir grafík og tćknibrellur en ég sat framarlega og naut myndin sín ekki á köflum í gegnum gleraugun. Mér fannst sumt mega gera betur. 

Í 8000 metra hćđ hafa menn ekki efni á ađ sýna samúđ. Ţađ kom í ljós í myndinni. Hver ţarf ađ sjá um sjálfan sig ţví fjalliđ, vonda afliđ í sögunni á alltaf síđasta orđiđ.

Ekki er fariđ djúpt ofan í orsök slyssins en Krakauer kafađi djúpt í bókinni. Göngumenn áttu ađ snúa kl. 14.00 en virtu ţađ ekki. Fyrir vikiđ lágu 8 manns í valnum eftir storm. Hefđu menn virt reglur, ţá hefđi ţessi saga ekki veriđ sögđ.

Balti ţekkir storma, rétt eins og í Djúpinu ţá var stúdíóiđ yfirgefiđ og haldiđ út í storminn. Ţađ gefur myndinni trúverđugleika.

Hljóđ og tónlist spilar vel inní en ţađ ţarf ađ horfa aftur á myndina til ađ stúdera hana. Ţrívíddarbrellur koma nokkrum sinnum vel út og gera menn lofthrćdda. Gott atriđi ţegar klaki fór út í sal í einu snjóflóđinu. Margir gestir viku sér undan klakastykkinu.

Ágćtis stórslysamynd sem sendir mann um stund til Himalaya og nćsta skref er ađ lesa bók ofurmennisins Boukreev, The Climb.

#everestmovie


ísöldin og hornfirskir jöklar

Nýlega var opnuđ ný gönguleiđ um Breiđarármörk en hún er fyrsti hluti af Jöklastíg, frá Örćfum og yfir í Lón. Fyrsti hluti er um fimmtán kílómetra og tengir saman ţrjú jökullón, Jökulsárlón, Breiđárlón og Fjallsárlón.

Ţetta er falleg gönguleiđ fyrir augađ og á leiđinni eru frćđsluskilti međ ýmiss konar gagnlegum, fróđlegum og skemmtilegum upplýsingum međal annars um gróđurfar, fuglalíf og sambýli manns og jökuls.

Ţá dettur manni í hug fyrstu rannsóknir á ísaldarkenningunni en hún kom fyrst fram 1815. Nokkrir leiđangar vor farnir til Íslands til ađ rannsaka náttúruna. Í bókinni ÍSLANDSFERĐ SUMARIĐ 1857, úr minnisblöđum og bréfum frá Nils O:son Gadde, segir frá fyrstu rannsóknarferđ Svía undir stjórn Otto Torell. Ađalviđfangsefni var áhrif ísaldarjökla á myndun landsins

ice-age-cover"Heiđurinn af ţví ađ leiđa kenningar um ísöldina til sigurs í Evrópu og brjóta niđur trúna á syndaflóđiđ og öll afbrigđi hennar, á Svíinn Otto Torell, sem međ reynslunni úr ferđum sínum á sjötta og sjöunda tug nítjándu aldar á Íslandi, Grćnlandi og Spitsbergen, sannfćrđist og sannađi ađ ekki einungis okkar land, heldur líka Norđur-Ţýskaland, hafi einhvertímann veriđ ţakiđ jökli.“   - 

Svo skrifar Hans W:son Ahlmann, „Pa skidor och till hast i Vatnajokulls rike“

Svo segir í bókinni: 

Úr skýrslu Torrels  Svínafell viđ Örćfajökul ţann 5. Ágúst

Heinabergsjökull rennur saman viđ Skálafellsjökul og snertir hérumbil annan jökul austar. Framan jökulsins var bergiđ núiđ og rákađ međ álagshliđina ađ jöklinum, en stefna rákanna kom ekki heim viđ jökulinn eins og hann er nú, heldur viđ ţađ sem veriđ hefđi ef jökullinn hefđi veriđ stćrri og runniđ saman viđ eystri jökulinn. Ruđningur á ísnum var í framhaldi af Hafrafelli sem stendur á milli Heinabergs- og Skálafellsjökuls. Er ég fór upp međ Hafrafelli heinabergsmeginn fann ég ekki rákir viđ jökulinn, en greinilegar og vel afmarkađar rákir úti í stóru gili sem náđi frá hliđarruđningi jökulsins skáhallt gegnum neđri hluta bergsins. Ţegar ég kom aftur fór ég hinsvegar međfram ţeirri hliđ hins jökulsins (Skálafells) sem lá ađ fjallshlíđinni og fann ţar víđa hinar fallegustu rákir, ýmist fast viđ ísinn eđa viđ jökulruđninginn. Ţó undarlegt megi virđast mynduđust rákir á kletti einum horn hver viđ ađra, en í ţví er einmitt fólgin röksemd Waltershausens geng ţví ađ hinar íslensku rákir haf myndast af jöklum.

Sporđurđirnar eru yfirleitt úr smáhnullungum, möl og sandi og gegnbleyttar af jökulánni, en jarđarurđingar eru aftur á móti miklu meira úr stórgrýti og björgum."

Svo er merkilegt hér:

Milli Heinabergs- og Breiđamerkjurjökuls fór ég upp ţrjá fjalldali sem lokuđust í botninn af jöklum uppi í fjöllunum sem ganga út úr Klofajökli. Ţeir voru ákaflega forvitnilegir, ţar sem greinilegt var ađ ţeir voru botnar gamalla jökla. Ţvert yfir dalbotninn fjalla á milli lágu nunir bergstallar međ rákum sem lágu inn dalina, samsíđa stefnu ţeirra. Sumstađar hafđi núningurinn grafiđ skálar í bergiđ í dölunum.“ (bls. 160)

Einnig framkvćmdu leiđangursmenn skriđhrađamćlingar á Svínafellsjökli í Örćfum, ţćr fyrstu hér á landi.

Hér eru líklega Birnudalur, Kálfafellsdalur og Hvanndalur sem Torell hefur heimsótt. Ţađ vćri gaman ađ finna bergstallana međ rákum og skálar í berginu. 

Ţví má segja ađ hornfirskir jöklar hafi átt ţátt í ađ stađfesta ísaldarkenninguna. Vonandi verđur minnst á ţetta á upplýsingaskiltunum. Gott innlegg fyrir menningartengda ferđaţjónustu.


Íslandsferđ sumariđ 1857

Fyrir nokkru áskotnađist mér bók ÍSLANDSFERĐ SUMARIĐ 1857, úr minnisblöđum og bréfum frá Nils O:son Gadde (1834-1904).

Ţetta var fyrsti sćnski vísindaleiđangurinn til Íslands undir stjórn Otto Torell (1828-1900), en ferđafélagi hans var Nils 0:son Gadde sem skrifađi hjá sér lýsingar á ferđinni og ţví sem fyrir augu bar. Tveir ađrir Svíar voru međ í leiđangrinum, Cato og Andres.

nilsosongadde_islandsferdsumarid1857

Leiđangurinn hófst í Ţistilfirđi og endađi á Akureyri međ viđkomu á Mývatni. Ţeir unnu ađ rannsóknum á jöklum í Hornafirđi og mćldu skriđhrađa Svínafellsjökuls í Örćfum.

En Skjaldbreiđ er mér ofarlega í huga á Jónsmessu eftir Jónsmessugöngu međ Ferđafélaginu um síđustu helgi. Ţegar ţeir félagar koma ađ Ţingvöllum í lok ágúst og lýsa furđum landsvćđisins og ţegar ţeir sjá Skjaldbreiđ skrifar Gadde:

Ţingvallasvćđiđ myndast af illrćmdum hraunstraumi sem í annan endann teygir sig til upphafs síns, hinnar snćvi ţöktu hraundyngju Skjaldbreiđar – heiti fjallsins er samsett úr tveim orđum sem tákna skjöldur og breiđur – en sökkvir hinum í Ţingvallarvatn.  Á ţessum hraunfláka eru hinar nafnfrćgu gjár, Almannagjá og Hrafnagjá, ásamt fleiri gjám smćrri.  Í nokkrum ţeirra getur mađur séđ niđur 100-200 fet: allt sem ţar er ađ sjá er gert úr miklum hraunbjörgum.  Einnig finnast stórir hellar á jörđinni, sennilega ţannig til orđnir ađ hrauniđ hefur haldiđ áfram ađ renna undir yfirborđinu eftir ađ  ţađ var storknađ„   

"Í hinu mikla dalflćmi blasir viđ jafnrunniđ hraun međ djúpum gjám, báđum megin ţess fjallgarđarnir sem afmarka ţađ og fyrir botninum Skjaldbreiđ međ sinni breiđu bungu."                                    (bls. 113, Íslandsferđ sumariđ 1857)

Hér er Gadde eflaust undir áhrifum frá Jónasi Hallgrímssyni, náttúrufrćđingi og skáldi sem ferđađist um Ísland sumariđ 1841. Á ferđ sinni um Ţingvallasvćđiđ villtist hann frá ferđafélögum sínum og orti kvćđiđ Fjalliđ Skjaldbreiđur sem birtist fyrst í 8. árgangi Fjölnis áriđ 1845. Í ljóđinu bregđur skáldiđ upp skemmtilegri mynd af sögu svćđisins, tilurđ Skjaldbreiđar og ţátt ţess í myndun Ţingvallavatns. Hér er fyrsta erindiđ:

Fanna skautar faldi háum,
fjalliđ, allra hćđa val;
hrauna veitir bárum bláum
breiđan fram um heiđardal.
Löngu hefur Logi reiđur
lokiđ steypu ţessa viđ.
Ógna-skjöldur bungubreiđur
ber međ sóma rjettnefniđ.

En Jónas vissi heldur ekki um landrekskenninguna né ísaldarkenninguna en fyrstu hugmyndir um ísöld komu fram um 1815 og urđu ekki viđurkenndar fyrr en um miđja nítjándu öldina. 

Kvćđiđ lifir, ţótt kenningin um myndun ţess sé í einhverjum atriđum fallin. En rómantíkin í kringum ţađ hefur haldiđ ímynd Skjaldbreiđar og Ţingvalla á lofti.

Svo heldur lífsnautnamađurinn Gadde áfram nokkur síđar:

Almannagjá vestan hraunstraumsins úr Skjaldbreiđ og  Hrafnagjá austan hans urđu til viđ ţađ ađ hraunflákinn, sem er jarđmíla á breidd, sökk. Vesturveggur Almannagjár og austurveggur Hrafnagjár mynda standberg sem gagnstćđir veggir gjánna sprungu frá viđ sig hraunsins á milli ţeirra.“

Ţarna er ekki komin ţekking á landrekskenningunni en ummerki hennar eru augljós á Ţingvöllum en 1915 setti ţýski jarđeđlisfrćđingurinn Alfred Wegener (1880-1930) kenninguna fram í bókinni Myndun meginlanda og úthafa áriđ 1915.   

Gadde er eins og flestir ferđamenn bergnuminn af náttúrufegurđ landsins og bókstaflega á kafi í ýmsum undrum: eldfjöllum, goshverum, fossum og sólarlagi.

Ţađ er gaman ađ lesa 158 ára frásögn, en ţekking og skilningur á landmótun hefur aukist en upplifunin er ávallt sú sama

 


The Secret Life of Walter Mitty ****

"Life is about courage and going into the unknown"

Mitty Ísland er hiđ óţekkta, spennandi, ćvintýri.

Ísland er í ađalhlutverki í stórmyndinni The Secret Life of Walter Mitty og má ţakka eldgosinu Eyjafjallajökli athyglina.

Ben Stiller er leikstjóri og ađalleikari kvikmyndarinnar The Secret Life of Walter Mitty en hún er gerđ eftir samnefndri smásögu sem kom út áriđ 1939 eftir James Thurber og kvikmynd frá 1947. Einnig hafa nýlega veriđ framleiddir sjónvarpsţćttir.

Walter Mitty er í óöruggustu vinnu hjá LIFE tímaritinu, leggur hart ađ sér viđ framköllun á einstökum ljósmyndum, sérstaklega frá Sean O'Connell, okkar RAX, sem leikinn er af Sean Penn. Ný tćkni er ađ taka völdin, starfrćna tćknin. Netútgáfa.

Nýrri tćki fylgja breytingar. Sjá má fyrir sér í myndinni breytingarstjórann, útvarpsstjórann Páll Magnússon.

Mitty helgar starfinu lífi sínu og gerir fátt markvert. Hann bćtir ţađ upp međ dagdraumum eins og viđ öll ţekkjum. Hann tekur dagdraumana alla leiđ og dettur út.

Myndin er ţví óđur til starfsmanna á plani.

Ţegar umbreytingin á sér stađ, ţá ţarf ađ grípa í taumana. Mitty dregur djúpt andann og heldur á vit hins ókunna. Hann ákveđur ađ leita uppi RAXA og fer í ćvintýraferđ til Grćnlands og ţađan til Íslands. Síđan til Afganistan. Ćvintýrin gerast ekki betri nú til dags.

Loks fćr Ísland ađ vera Ísland.

Yfirleitt er landiđ notađ fyrir önnur lönd en hér talar landiđ fyrir sjálft sig. En tökur á landinu eru einnig notađar í önnur atriđi.   Fyrir Hornfirđinga eru nokkur falleg og góđ skot. Hornafjarđarflugvöllur tekur á móti stćrstu flugvél sem lent hefur á vellinum fyrr og síđar. Einnig sést Vestrahorn međ Skarđsfjörđinn í sinni fallegustu mynd.

Nokkrir íslenskir leikarar koma viđ sögu. Stćrsta bitann fćr Ólafur Darri Ólafsson, ţyrluflugmađur. Ari Matthíasson er góđur sjómađur og kennir framburđ á tungubrjótinum Eyjafjallajökull. Ţórhallur Sigurđsson (ekki Laddi) er grásprengdur skipstjóri. Einnig er mikill asi á Gunnari Helgasyni hótelhaldara.

Vel gerđ gaman- og ćvintýramynd međ rómantískri hliđarsögu. Glćsileg umgjörđ enda hafa myndatökumenn haft úr miklu og fallegu myndefni ađ mođa.  Athyglisverđur kreditlisti í lokinn en ţá er filman látin njóta sín međ póstkortamyndum flestum frá Íslandi.

Helsti galli myndarinnar eru ađ samtöl eru hćg og framvinda sögunnar í byrjun.

Myndin fćr fína dóma erlendis en var frumsýnd víđa á jóladag. Ţetta er mikil og góđ kynning fyrir Ísland.  Sé henni fylgt rétt eftir munu fylgja margir ferđamenn.

Nú er bara ađ vona ađ stjórnvöld setji sjálfbćrni og grćn viđmiđ á oddinn svo komandi kynslóđir geti áfram nýtt landiđ fyrir stórmyndir. 

Tengill:

https://www.facebook.com/WalterMitty


Í fótspor Ţórbergs

ŢórbergurVona ađ ţađ sé góđ ţátttaka í Framhjágöngu Ţórbergs en Ferđafélag Íslands stendur fyrir ţessari stórmerkilegu ferđ. Ţá gekk skáldiđ fullur bjartsýni frá Norđurfirđi í Ströndum til Reykjavíkur á ţrettán dögum og međ ţrettán krónur í vasanum.  Ţetta er ţekktasta gönguferđ íslenskra bókmennta.

Nú eru slétt 100 ár síđan ţessi stórmerkilega ganga var gengin og er undirbúningur Ferđafélagsins til fyrirmyndar.  Glćsilegt skjal er ţví til vitnis.

Ég kemst ţví miđur ekki en ćtla ađ fylgjast međ göngufólki.

Pétur Gunnarsson skrifađi um atburđ ţennan í bókinni ŢŢ í fátćktarlandi og svipti rómantíkinni af atburđinum.


Senn bryddir á Kötlu

BBC hefur áhyggjur af Kötlugosi. Fjölluđu ţeir um komandi eldgos í grein í gćr, "New Icelandic volcano eruption could have global impact". Eru ţeir minnugir Eyjafjallagosinu í maí 2010 og áhrif ţess á flugumferđ.

Fjölmiđar víđa um heim hafa vitnađ í fréttina og endurómađ áhyggjur sínar.

Jarđeđlisfrćđingar eru hógvćrir og gefa yfirlitt lođin svör ţegar ţeir eru beđnir um ađ spá fyrir um nćsta gos eđa hve lengi gosiđ muni standa yfir sé ţađ í gangi.  En ég man eftir einni undantekningu.

Spáir Kötlugosi innan fimm ára
Áriđ 2004 kom góđur greinarflokkur í Morgunblađinu um Kötlu og spáđi Freysteinn Sigmundsson, jarđeđlisfrćđingur og forstöđumađur á Norrćnu eldfjallastöđinni, ţví ađ Katla myndi gjósa eftir 2-3 ár eđa í mesta lagi eftir 5 ár. Hann segir ţrjú merki benda til ţess ađ Kötlugos verđi á nćstu árum.

"Viđvarandi landris, aukin jarđskjálftavirkni og aukinn jarđhiti á undanförnum árum. Ţessi ţrjú merki hafa veriđ viđvarandi frá árinu 1999 og ţađ virđist ekki draga neitt úr atburđarásinni. Ţess vegna tel ég ađ fjalliđ sé komiđ ađ ţeim mörkum ađ ţađ bresti á allra nćstu árum," 

Nú er áriđ 2012 ađ og ekki bólar á gosi sem senn kemur en mikill órói hefur veriđ og í október mćldust 512 skjálftar í Mýrdalsjökli.   Ţrjú ár fram yfir gosspá eru heldur ekki langur tími ţegar jarđsagan er undir.

Ţađ er ţví gott ađ gefa ekki upp tíma í jarđvísindaspám. Dćmin sanna ţađ.

Katla - Saga Kötluelda
Í bókinnk Katla - Saga Kötluelda eftir Svisslendinginn Werner Schutzbach er saga Kötluelda rakin frá landnámi. En eiga Kötlugos ađ koma okkur í opna skjöldu?  Um Kötlugos 12. október 1918 segir:

"Kötlugosiđ haustiđ 1918 telst til hinna meiri háttar gosa og ţađ stóđ yfir í rúmar ţrjár vikur. Aska sem kom upp, dreifđist yfir stór svćđi, en einkum til norđausturs."

Ađdragandi Kötluelda
"Ţegar nokkru fyrir gosiđ veittu menn ţví athygli, ađ austurhluti Mýrdalsjökuls lyftist lítt eitt, en vesturhlutinn, sem sýr ađ Mýrdal, seig svo ađ klettar komu í ljós, sem áđur voru huldir ís. Allt sumariđ var Múlakvísl nćr vatnslaus og af ám, sem falla til austurs, var óvenjuleg brennisteinslykt. Mönnum kom ţví ekki í hug, ađ Katla kynni ađ fara ađ gjósa.

Rúmri klukkustund eftir hádegi hinn 12. október 1918, ţađ var laugardagur, fannst í Mýrdal stuttur og snarpur jarđskjálftakippur, svo ađ hrikti í húsum. Lausir smámunir duttu úr hillum og af veggjum. Voru svo í hálftíma sífelldar smáhrćringar og titringur, og mönnum sýndist jörđin ganga í bylgjum. Skömmu síđar sást öskumökkur stíga upp yfir jöklinum. Hann var ađ sjá frá Vík rétt fyrir vestan fjalliđ Höttu. Hann var hvítur í fyrstu, en dökknađi fljótt. Um kvöldiđ var hann kolsvartur. Veđur var rólegt og hćgur vestanvindur, svo ađ öskumökkurinn hallađist dálítiđ til austurs."

Um Kötluhlaup segir:
"Rétt eftir ađ öskustólpinn steig upp, ruddist jökulhlaup fram. Menn sem gengu á fjalliđ Höttu nálćgt Vík, ţegar gosiđ var nýbyrjađ, sáu geysimikinn ljósbrúnan massa vella fram. Hann ţyrlađi upp miklum sandi og ryki. Flóđiđ streymdi bćđi í farveg Múlakvíslar og yfir Sandinn í átt til Sandvatns og ruddi međ sér feiknum af grjóti, möl og ísblökkum. Ţegar ţessi flóđalda sjatnađi um fimmleytiđ, geystist enn meira flóđ međ ótrúlegum hrađa yfir Mýrdalssand og kaffćrđi hann allan vestanverđan."

Kötlugosiđ 1918 koma ţví mönnum á óvart og flóđiđ ćddi öflugt fram í byrjun hamfaranna. Ţví eru mćlingar í dag nauđsynlegar og  stórfrlóđlegt lćrdómsferli fyrir jarđvísindamenn okkar. Vonandi verđa spárnar nákvćmari í kjölfariđ.

Látum Kötlu húsráđskonu enda fćrsluna međ sínum fleyga muldri er sýran fór ađ ţrotna í kerinu í Ţykkvabćjarklaustri: "Senn bryddir á Barđa"

Laufskálavörđur

Laufskálavörđur á Mýrdalssandi međ Kötlu í baksýn. Litlu vörđurar sem ferđamenn hafa hlađiđ eiga ađ bođa gćfu fyrir ferđalagiđ yfir sandinn. Í öflugu Kötluhlaupi gćtu ţessar vörđur hofiđ í sandinn.


mbl.is Víđa fjallađ um Kötlu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 7
 • Sl. viku: 50
 • Frá upphafi: 159197

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 45
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband