Arcade Fire og Ísbúđ Vesturbćjar

Ţađ voru stórmagnađir og orkumiklir tónleikar hjá kanadísku indí rokkbandinu Arcade Fire í Nýju Laugardalshöllinni á ţriđjudagskvöldiđ.  Um 4.300 gestir mćttu og upplifđu kraftinn á AB-svćđi. Stórmerkilegt ađ ekki skyldi vera uppselt en ţarna eru tónlistarmenn í ţungavigt á ferđ.

Mikil umrćđa hefur veriđ um sölu og svćđaskiptingu á tónleikunum en ég var einn af ţeim rúmlega fjögur ţúsund manns sem keypti miđa í A-svćđi. Ţví kom ţađ mér á óvart ţegar gengiđ var inn í salinn ađ enginn svćđaskipting var.  Ég var ekki ađ svekkja mig á ţví ađ hafa  ekki keypt B-miđa. Hugsađi til ferđalaga í flugvélum eđa strćtó, ţar ferđast menn á misjöfnum gjöldum en sitja svo saman í einni kös. Ég skil vel ákvörđunartöku tónleikahaldara um AB-svćđi, sérstaklega ef ţetta hafa veriđ 79 miđar.

Ég kynntist Arcade Fire góđćrisáriđ 2007 en ţá gaf sveitin út diskinn Neon Bible og var ţađ eini diskurinn sem ég keypti ţađ áriđ. Var hann víđa talinn einn besti gripur ársins af álistgjöfum í tónlist. Ég get tekiđ undir ţađ og hlustađi mikiđ á hann í iPod-inum mínum.  Síđan hef ég lítiđ fylgst međ sveitinni og missti af ţrem síđustu plötum sveitarinnar, The Suburbs, Reflektor og Everyting Now.

Arcade Fire

Sviđsframkoman var stórbrotin og fagmannleg. Fyrst hittust međlimir á réttum tíma fyrir framan sviđiđ, tóku hópknús eins og íţróttaliđ gera og fóru í gegnum áhorfendaskarann og gáfu fimmur. Margir símar sáust á lofti. Síđan hófst tónlistarveislan međ titillaginu Everything Now. Lagiđ er undir ABBA-áhrifum í byrjun, ţađ fór rólega af stađ en svo bćttust öll möguleg hljóđfćri sem leikiđ var á af gleđi og innlifun og krafturinn varđ hrikalegur. Tónninn var sleginn!  

Söngvarinn stćđilegi og stofnandi sveitarinnar Win Butler fór fyrir liđinu og steig á stokk í rauđu skónum sínum og reif gítar hátt á loft. Ekki  ósvipađ og kyndilberi á Ólympíuleikum sem er ađ fara ađ tendra eldinn. Bróđir hans William Butler fór hamförum á sviđinu og var gaman ađ fylgjast međ honum. Hann hoppađi á milli hljóđfćra, spilađi á hljómborđ, barđi á trommu og spilađi á gítar og stóđ upp á hljómborđum. Hann ferđađist kófsveittur um sviđiđ eins og api en kom ávallt inn á réttum stöđum. Magnađ. 

Alls voru níu liđsmenn Arcade Fire á sviđinu sem ţakiđ var hljóđfćrum. Mörg hljómborđ og hljóđgervlar voru og tvö trommusett. Skiptust ţeir reglulega á ađ spila á hljóđfćri af innlifun og minntu mig á Ljótu hálfvitana frá Húsavík.

Krafturinn og hljómurinn var mikill í byrjun og fjögur fyrstu lögin spiluđ í einum rykk á háu tempói. Ađdáendur tóku vel viđ enda ţekktir slagarar. Svo kom ţakkarrćđan um Ísland og hrósađi hann Björk mikiđ. Hún hafđi mikil áhrif á bandiđ.

Sviđiđ og ljósin komu vel út í Höllinni og mynduđu stórbrotna umgjörđ um tónleikana og gaman ađ bera saman ţegar vinalega upphitunarhljómsveitin Kiriyama Family spilađi raftónlist fyrr um kvöldiđ. En ţá voru ljós og myndrćn framsetning ekki notuđ. Tónleikagestir voru hrifnir og dönsuđu, sungu og klöppuđu taktfast í hitanum og svitanum.

Ég komst ađ ţví ađ vera illa lesin ţví síđari hluti tónleikanna var međ nýjum lögum og ţekkti ég ţau ekki en fólkiđ í salnum tók vel undir. Ég hef síđustu daga veriđ ađ hlusta á lög af skífunni Everyting Now og líkar ţau betur og betur. Margar laglínur hljóma nú fallega í hausnum á mér. Einna helst hefur enduruppgötvun mín á lögum Electric Blue og Sprawl II (Mountains Beyond Mountains) sem Régine Chassagne söng vaxiđ mjög en ég tengdi ekki viđ ţau ţegar hún flutti ţau á sviđinu. Eina lagiđ sem ég saknađi var Intervention.

Ţetta var skemmtilegt kvöld og gaf manni mikinn eldmóđ fyrir veturinn.

Win Butler

Daginn eftir tónleikana átti ég leiđ í Ísbúđ Vesturbćjar í Vesturbćnum og var ţá ekki stórsöngvarinn í Arcade Fire, Win Butler staddur ţar og ađ kaupa sér bragđaref. Hann var klćddur í gallajakka merktum NOW-tónleikaferđinni.  Ţađ var töluverđur fjöldi krakka ađ versla  sér ís og létu ţau hinn heimsfrćga tónlistarmann algjörlega í friđi. Kurteist fólk, Íslendingar. Líklegast er ađ ţau hafi ekki vitađ af ţví hver ţetta var en landi hans Justin Bieber hefđi ekki fengiđ ađ vera í friđi. Svona er kynslóđabiliđ í tónlistinni.


mbl.is Enginn gestur leiđ fyrir ákvörđunina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Endurskođađ áhćttumat - einbreiđar brýr í Ríki Vatnajökuls

Áhćttumat frá 24. júní 2018. Öll blikkljós virkuđu en mála má merkiđ vegur mjókkar á veg, eru víđa afmáđar. Framkvćmdir viđ Hólá og Stigá virđast ganga vel. Sér í veg fyrir nýja brú yfir Hornafjarđarfljót. Áhćttumat ţví óbreytt frá síđustu úttekt.

Í haust verđa einbreiđu brýrnar orđnar 18. Vonandi tekst stjórnvöldum ađ minnka áhćttu fyrir ferđamenn međ ţví ađ útrýma einbreiđum brúm á ţjóđveginum. 
Um 2.200 bílar fóru yfir brýrnar ţennan dag eđa 11 sinnum meiri umferđ en markmiđiđ sem sett var í samgönguáćtlun 2011 um ađ útrýma einbreiđum brúm međ umferđ meira en 200 bíla á dag.

Umferđin laugardaginn 21. júlí á milli Reykjavíkur og Akureyrar var 2.495 bílar hjá Gauksmýri sem er skammt frá Miđfjarđarbrú. Hjá Kvískerjum fóru á sama tíma 2.283 bílar. Litlu fćrri. Enn eru 20 einbreiđar brýr á leiđinni á milli Reykjavíkur og Hornafjarđar.
Tökum norđurleiđina til fyrirmyndar. Gerum metnađarfulla áćtlun um útrýmingu einbreiđra brúa á hringveginum.

Áhćttumat 2018

Áhćttumat óbreytt frá fyrri úttekt. Ţó má mála merkiđ vegur mjókkar á vegi en víđa eru merkingar afmáđar vegna mikillar umferđar.


Nelson Mandela tírćđur

Fyrir rúmlega áratug fór ég á árlegan bókamarkađ í Perlunni. Ţar voru ţúsundir bókatitla til sölu. Ég vafrađi um svćđiđ og fann grćnleita bók sem bar af öllum. Hún kostađi ađeins fimmhundruđ krónur. Ţetta var eina bókin sem ég keypti ţađ áriđ.  Hún hét Leiđin til frelsis, sjálfsćvisaga Nelson Mandela.

NelsonMandelaFjölvi gaf út bókina áriđ 1996 og er ágćtlega ţýdd af Jóni Ţ. Ţór og Elínu Guđmundsóttur. Bókin hafđi góđ áhrif á mig. Hún sýndi stórbrotinn mann í nýju ljósi.

Thembumađurinn Rolihlahla sem fćddist fyrir öld er síđar nefndur Nelson á fyrsta skóladegi var bráđvel gefinn drengur.  Nafniđ Rolihlahla merkir á máli Xhosa "sá sem dregur trjástofn", en í daglegu máli er ţađ notađ yfir ţá, sem valda vandrćđum.  Nelson Mandela átti eftir ađ valda hvíta meirihlutanum í S-Afríku miklum vandrćđum í baráttunni viđ ađskilnađarstefnuna, Apartheid.

Ţegar Nelson var 38 ára var bannfćringu létt af léttvigtarmanninum. Hann fór í frí til átthaganna. Ţar er áhrifamikil frásögn. 

"Ţegar kom framhjá Humansdorp varđ skógurinn ţéttari og í fyrsta skipti á ćvinni sá ég fíla og bavíana. Stór bavíani fór yfir veginn fyrir framan mig og ég stöđvađi bílinn. Hann stóđ og starđi á mig, eins og hann vćri leynilögreglumađur úr sérdeildinni. Ţađ var grátbroslegt ađ ég, Afríkumađurinn, var ađ sjá ţá Afríku, sem lýst er í sögum, í fyrsta sinn. Ţetta fallega land, hugsađi ég, allt utan seilingar, í eigu hinna hvítu og forbođiđ svörtum. Ţađ var jafn óhugsandi ađ ég gćti búiđ í ţessu fallega hérađi og ađ ég gćti bođiđ mig fram til ţings."

Mćli međ ađ fólk lesi sem mest um Nelson Mandela í dag og nćstu daga. Ţađ er mannbćtandi.

Ţađ er einnig vert ađ bera saman gildi Mandela og danska ţingforsetan Piu Kjćrs­ga­ard sem ávarpađi Alţingi á ţessum sögulega degi, aldarafmćli Mandela og full­veld­is­ins. Mannúđ eđa rasismi. Hvort velja menn.

Ţetta voru mjög vel heppnuđ bókarkaup.   Blessuđ sé minning, Rolihlahla Mandela.


Hornafjarđarmanni - Íslandsmót

Íslandsmót í Hornafjarđarmanna verđur haldiđ síđasta vetrardag í Breiđfirđingabúđ. Keppt hefur veriđ um titilinn frá árinu 1998 og hefur Albert Eymundsson veriđ guđfađir keppninnar. Nú tekur Skaftfellingafélagiđ í Reykjavík viđ keflinu.

HumarManniŢađ er mikill félagsauđur í Hornafjarđarmanna. Hann tengir saman kynslóđir en Hornafjarđarmanninn hefur lengi veriđ spilađur eystra og breiđst ţađan út um landiđ, međal annars međ sjómönnum og ţví hefur nafniđ fest viđ spiliđ.

Taliđ er ađ séra Eiríkur Helgason í Bjarnanesi (1892-1954) hafi veriđ höfundur ţess afbrigđis af manna sem nefnt hefur veriđ Hornafjarđarmanni.

Til eru nokkur afbrigđi af Manna, hefđbundinn manni, Trjámanni, Laugarvatnsmanni og Hornafjarđarmanni og sker sá síđastnefndi sig úr ţegar dregiđ er um hvađ spilađ verđur. En mögulegir samningar eru sex talsins:  nóló, grand, hjarta, spađi, tígull og lauf.

Spilareglurnar eru einfaldar og lćrist spiliđ mjög fljótt. Ţađ er hentugt keppnisform fyrir mismunandi fjölda spilara. Fyrst er forkeppni og eftir hana er útsláttarkeppni.  Eftir stendur einn sigurvegari, sá sem fćr flest prik. Hornafjarđarmanni er samt sem áđur meira leikur en keppni.

Albert Eymundsson endurvakti Hornarfjarđarmanna til vegs og virđingar ţegar Hornafjörđur hélt upp á 100 ára afmćli bćjarins 1997 og hefur síđan veriđ keppt um Hornafjarđarmeistara-, Íslandsmeistara- og Heimsmeistaratitil árlega.  

Síđasta vetrardag, 18. apríl, verđur haldiđ Íslandsmeistaramót í Hornafjarđarmanna og eru allir velkomnir. Spilađ verđur í Breiđfirđingabúđ, Faxafeni 14 og hefst keppnin kl. 20.00. Góđir vinningar. Ađgangseyrir kr. 1.000, innifaliđ kaffi og kruđerí, ţar á međal flatkökur međ reyktum Hornafjarđarsilungi.

Sigurvegarinn fćr sértakan farandverđlaunagrip sem Kristbjörg Guđmundsdóttir hannađi og hýsir í ár.


Refurinn ***

Refurinn eftir Sólveigu Pálsdóttur er fjórđa saga höfundar.  Sögusviđ bókarinnar er í Höfn í Hornafirđi og Lóninu.  Ţetta er ţví áhugaverđ bók fyrir Hornfirđinga og nćrsveitarmenn.

Höfundur hefur kynnt sér umhverfiđ ágćtlega. Ýmsum raunverulegum hlutum er fléttađ inn í söguna. Flugvöllurinn, Kaffihorniđ, herstöđin á Stokksnesi og landsmálablađiđ Eystrahorn koma viđ sögu. Einnig  Hafnarbraut,  Náttúrustígurinn og í lokin einbreiđa brúin yfir Hornafjarđarfljót.

Einangrun en meginţemađ.  Einangrun bćjarins Bröttuskriđur austast í Lóni nálćgt Hvalnesskriđum. Einangrun söguhetjunnar vegna ólíks menningarlćsis og einangrun löggunnar Guđgeirs.

Hafnarbúar koma vel út, eru hjálpsamir, sérstaklega flugafgreiđslumađurinn enda líta innfćddir Hornfirđingar á ferđaţjónustuna sem ţjónustu en ekki iđnađ.

En söguhetjurnar eru ekki fullkomnar frekar en annađ fólk. Söguhetjan Sajee er frá Sri Lanka og skilur íslenskt talmál bćrilega en er međ lélegan lesskilning.  Hún kemur fljúgandi til Hornfjarđar og átti ađ hefja vinnu viđ snyrtistofu Hornafjarđar en ţađ var blekking. Hjálpsamur hóteleigandi finnur rćstingarvinnu fyrir hana á Bröttuskriđum undir hrikalegu Eystrahorni í nábýli viđ álfa og huldufólk. Ţar búa mćđgin sem eru einöngruđ og sérkennileg. Sajee leiđist vistin og vill fara en er haldiđ fanginni. Engin saknar hennar ţví hún á ekki sterkt bakland á Íslandi.

Fyrrverandi lögregluţjónn sem vinnur hjá Öryggisţjónustu Hornafjarđar fćr ţó áhuga á afdrifum erlendu konunnar og hefur eigin rannsókn. Ţá hefst óvćnt flétta sem kom á óvart en bókarhöfundur hafđi laumađ nokkrum upplýsingum fyrr í sögunni.  Ţađ er ţví gaman ađ sjá hvernig kapallinn gengur upp.

Ágćtis krimmi međ #metoo bođskap, saga sem batnar ţegar á bókina líđur.

Refurinn 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tenglar:

Salka bókaútgáfa: https://cdn.shopify.com/s/files/1/1090/3582/products/Refurinn_web_1024x1024.jpg?v=1509525051

Kiljan: 

http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/solveig-palsdottir-segir-fra-bok-sinni-refurinn

Skáld.is: 

https://www.skald.is/single-post/2017/10/27/Hva%C3%B0-getur-gerst-%C3%BEegar-%C3%B6rv%C3%A6nting-og-%C3%B3tti-tekur-v%C3%B6ldin---Vi%C3%B0tal-vi%C3%B0-S%C3%B3lveigu-P%C3%A1lsd%C3%B3ttur


Myrkriđ veit ****

Bókin Myrkriđ veit eftir Arnald Indriđason er áhugaverđ bók enda varđ hún söluhćsta bók ársins.

Í ţessari glćpasögu er kynntur nýr rannsóknarlögreglumađur til leiks, Konráđ heitir hann og kynnist mađur honum betur međ hverri blađsíđu. Hann er nokkuđ traustur og áhugaverđur, flókinn ćska og međ brotinn bakgrunn, visna hönd og persónuleg vandamál eins og allir norrćnir rannsóknarlögreglumenn.  Í lok sögunnar kemur skemmtilega útfćrt tvist á karakter Konráđs.

Ţađ sem er svo áhugavert viđ bćkur Arnaldar er persónusköpun hans og hvernig hann kynnir hverja og eina persónu til leiks.  Einnig er tćkni höfundar góđ viđ ađ setja lesandann niđur í tíđarandann. Fólk sem komiđ er á miđjan aldur kannast viđ mörg atriđi sem fjallađ er um og getur samsamađ sér viđ söguna. 

Dćmi um ţađ er Óseyrarbrúin og Keiluhöllin í Öskjuhlíđ. Ţessi mannvirki koma viđ sögu og fléttast inn í sögusviđiđ og gera söguna trúverđugri.  Ég fletti upp hvenćr mannvirkin voru tekin í notkun og stenst ţađ allt tímalega séđ.  Keiluhöllin var tekin í notkun 1. febrúar 1985 og Óseyrarbrú 3. september 1988. Stafandi forsćtisráđherrar voru ađal mennirnir viđ vígsluathafnirnar.

En í sögunni eru ţrjú tímabil,  morđiđ á Sigurvin áriđ 1985, bílslys áriđ 2009 og sagan lokarannsókn Konráđs sem kominn er á eftirlaun áriđ 2016.

Einnig er falleg sena um Almyrka á tungli á köldum morgni á vetrarsólstöđum áriđ 2010 en ţá yfirgefur eiginkona Konráđs jarđlífiđ. Allt gengur ţetta upp. Annađ sem er tákn í sögum Arnaldar er bíómyndir en ţćr koma ávallt viđ sögu, rétt eins og jarđarfarir í myndum Friđrik Ţórs.

Sögusviđiđ ţarf ađ vera nákvćmt fyrir Íslendinga. Eđa eins og Ari Eldjárn orđađi svo skemmtilega í spaugi um kvikmyndina Ófćrđ:  „Hvernig eiga Íslendingar ađ geta skiliđ myndina ţegar mađur gengur inn í hús á Seyđisfirđi og kemur út úr ţví á Siglufirđi.“

Toppurinn í nostalgíunni er innslagiđ um rauđvíniđ The Dead Arm, Shiraz  frá Ástralíu.   (bls. 186)  - Sniđug tengin viđ visnu höndina og lokasenuna en víniđ er stađreynd.

Eini gallinn í sögunni og gerir hana ósannfćrandi er ađ Arnaldur hefur gleymt verđbólgudraugnum, peningar sem finnast í íbúđ virđast ekkert hafa tapađ verđgildi sínu.

Ég var einnig hrifin af elementum sem koma viđ sögu í bókinni en jökull, brýr loftslagsbreytingar, léttvín og kvótakerfiđ koma viđ sögu. Einnig minnir líkfundurinn í Langjökli mann á Geirfinns og Guđmundarmál, endurupptaka en jöklarnir vita svo margt.

Myndlíkingin viđ Ölfusá er tćr skáldasnilld hjá Arnaldi, ţegar ein sögupersónan situr ţar og horfir í fljótiđ en jökullin sem er ađ bráđna geymdi líkiđ í 30 ár.

Ţađ er einnig húmor og léttleiki í sögunni, meiri en ég hef átta ađ venjast frá Arnaldi.

Sem sagt vel skrifuđ og fléttuđ bók en glćpurinn og lausn hans er frekar óspennandi og liggur stundum í dvala.

Myrkriđ veit

Hönnun á bókarkápu er glćsileg, form andlit í jöklinum. Vel gert.

 

Tenglar:

Óseyrarbrú - http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=122021&pageId=1688158&lang=is&q=%D3seyrarbr%FA

Keiluhöllin - http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=119930&pageId=1605489&lang=is&q=KEILUH%D6LLIN%20Keiluh%F6llin

Almyrkvi tungls - http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=339641&pageId=5343991&lang=is&q=tungl%20tungl


Grábrók (170 m) 2017

Ţađ var gaman ađ ganga upp á Grábrók í sumar og hafa einstakt útsýni yfir Borgarfjarđarhérađ og Norđurárdalinn. Sjá Baulu í öllu sínu veldi, Hrauns­nef­söxl, Hređavatn, Bifröst og Norđurá. Ţađ sem vakti mesta athygli er göngustigar sem stýrir umferđ um viđkvćmt fjalliđ eđa felliđ.

Mér finnst vel hafa tekist til međ gerđ göngustigana og merkinga til ađ stýra umferđ gangandi og auka öryggi, en svona inngrip er umdeilt en eitthvađ ţarf ađ gera til ađ vernda óvenjulega viđkvćmt svćđi ţar sem hraun og mosi er undir fótum

Grábrók er einn af ţremur gígum í stuttri gígaröđ. Ţeir heita Grábrók (Stóra – Grábrók), Smábrók (litla Grábrók) og Grábrókarfell (Rauđabrók). Úr ţeim rann Grábrókarhraun fyrir 3.200 árum og myndađi međal annars umgjörđ Hređavatns. Efni í vegi var tekiđ úr Smábrók á sjötta áratugnum og tókst ađ stoppa ţá eyđileggingu.

Daginn eftir var gengin hringur sem Grábrókarhraun skóp, gengiđ frá Glanna, niđur í Paradísarlaut og međfram Norđurá og kíkt á ţetta laxveiđistađi. Ţađ var mikil sól og vont ađ gleyma sólarvörninni. Mćli međ bók eftir Reyni Ingibjartsson, 25 gönguleiđir í Borgarfirđi og Dölum fyrir stuttar upplifunarferđir.

Dagsetning: 24.júní 2017
Hćđ: Um 170 metrar
Hćđ í göngubyrjun: Um 100 m (N:64° 46' 17.614" W:21° 32' 23.370")
Hćkkun: 70 metrar
Heildargöngutími: 30 mínútur (20:00 - 20:30)
Erfiđleikastig: 1 skór 
Ţátttakendur: Fjölskylduferđ, 6 manns 
GSM samband: Já
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Létt ganga mest upp eđa niđur göngustiga

Grábrók júní 2017

Hér sér ofan í gíginn í Grábrók sem gaus fyrir 3.200 árum. Manngerđir göngustigar sem minnka álag og falla ágćtlega ađ umhverfinu liggja upp og niđur fjalliđ.


Hvalárvirkjun - eitthvađ annađ

Takk, takk Tómas,  Ólafur og Dagný fyrir ađ opna Ísland fyrir okkur á #LifiNatturan. Alltaf kemur Ísland mér á óvart. Stórbrotnar myndir sem sýna ósnortiđ víđerni sem á eftir ađ nýtast komandi kynslóđum. Viđ megum ekki rćna ţau tćkifćrinu.

En hvađ skyldu Hvalárvirkjun og hvalaskođun eiga sameiginlegt?

Mér kemur í hug tímamótamyndir sem ég tók í fyrstu skipulögđu hvalaskođunarferđunum međ Jöklaferđum áriđ 1993. Ţá fóru 150 manns í hvalaskođunarferđir frá Höfn í Hornafirđi.  Á síđasta ári fóru 354.000 manns í hvalaskođunarferđir. Engan órađi fyrir ađ ţessi grein ćtti eftir ađ vaxa svona hratt.  Hvalaskođun er ein styrkasta stođin í ferđaţjónustunni sem heldur hagsćld uppi í dag á Íslandi. Hvalaskođun fellur undir hugtakiđ "eitthvađ annađ" í atvinnusköpun í stađ mengandi stóriđu og ţungaiđnađi.

Vestfirđingar geta nýtt ţetta ósnortna svćđi međ tignarlegum fossum í Hvalá og  Rjúkanda til ađ sýna ferđamönnum og er nauđsynlegt ađ finna ţolmörk svćđisins. Umhverfisvćn og sjálfbćr ferđaţjónusta getur vaxiđ ţarna rétt eins og hvalaskođun. Fari fossarnir í giniđ á stóriđjunni, ţá rćnum viđ komandi kynslóđum arđbćru tćkifćri. Ţađ megum viđ ekki gera fyrir skammtímagróđa vatnsgreifa.

Ég ferđađist um Vestfirđi í sumar. Dvaldi í nokkra daga á Barđaströnd og gekk Sandsheiđi, heimsótti Lónfell hvar Ísland fékk nafn, Hafnarmúla, Látrabjarg og Siglunes. Ţađ var fámennt á fjöllum og Vestfirđingar eiga mikiđ inni. Ţeir verđa einnig ađ hafa meiri trú á sér og fjórđungnum. Hann býđur upp á svo margt "eitthvađ annađ".

Viđ viljum unađsstundir í stađ kílóvattstunda.

Hvalaskođun 1993

Fyrstu myndir sem teknar voru í hvalaskođun á Íslandi 1993 og birtust í fjölmiđlum. Ţá fóru um 150 manns í skipulagđar hvalaskođunarferđir. Í dag fara 354.000 manns á ári. Ţađ er eitthvađ annađ.


mbl.is Marga ţyrstir í heiđarvötnin blá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Siglunes á Barđaströnd

Frá Siglunesi var róiđ um aldir og sagt er: Sá sem frá Siglunesi rćr – landi nćr.

Siglunes er úrvörđur Barđastrandar til vesturs og lífhöfn sjófarenda en útvörđur í austri er Vatnsfjörđur.

Siglunes liggur yst á Barđaströnd viđ opinn Breiđafjörđinn og andspćnis Snćfellsnesi krýndu samnefndum jökli.

Siglunesiđ býđur upp á fjöruferđ, ferđ upp til fossa og ađ fjárrétt undir sjávarbökkum. Siglunesá rennur niđur fjalliđ og gengum viđ upp međ ánni og geymir hún fjóra fossa Hćstafoss, Undirgöngufoss, Háafoss og Hundafoss. Útsýni mjög gott yfir hluta Barđastrandarinnar.

Síđan var fariđ út á Ytranes og  svćđi ţar sem verbúđir voru um aldir. Viđ sáum fimm seli og nokkur úrgang, mest frá nútíma útgerđ.  Dásamlegt ađ ganga berfćttur í gylltum heitum sandinum til baka međ stórkostlegt útsýni út og yfir Breiđafjörđ á jökulinn sem logar.

Ţegar komiđ var aftur ađ Siglunesi var komiđ ađ Naustum, bćr Erlendar Marteinssonar. Austurhliđin hefur látiđ á sjá en er inn var komiđ ţá sást eldavél. Ekki gerđu menn miklar kröfur til ţćginda. Bćrinn var byggđur 1936 og bjó Erlendur til ársins 1962. Innviđin í bćinn komu úr kaupfélaginu í Flatey - ţađ leiddi okkur á ađrar slóđir og ţćr hvernig alfaraleiđir lágu um Breiđafjörđinn. Ţetta er hrein endalaus uppspretta heillandi sögu og ummerkja um ţađ hvernig fólkiđ okkar komst af hér á öldum áđur.

Ađ endingu var komiđ viđ ađ gestabók og minnisvarđa um síđust hjónin sem bjuggu ađ Siglunesi.

Hús Erlendar

Ađ Naustum, bćr Erlendar Marteinssonar, austurhliđin hefur látiđ á sjá. Erlendur bjó ţarna til ársins 1962.

Dagsetning: 31. júlí 2017
Gestabók: Já

Heimild:
Barđastrandarhreppur göngubók, Elva Björg Einarsdóttir, 2016


Duglegir ríkisstarfsmenn, brúarsmiđir á Steinavötnum

Stórt hrós til Vegagerđarinnar. Ţeir eru duglegir ríkisstarfsmennirnir. Byggđu upp bráđabirgđabrú yfir Steinavötn í Suđursveit á mettíma. Magnađ.

Nú ţurfa ţessir duglegu ríkisstarfsmenn bara ađ fá almennilega yfirmenn. Tveir síđustu yfirmenn ţeirra, jarđýtan Jón Gunnarsson og Ólöf Nordal höfđu ekki mikinn áhuga á úrbótum og uppbyggingu innviđa. Ţađ kom fram í fjárlögum fyrir áriđ 2017 ađ ţađ tćki hálfa öld ár ađ útrýma einbreiđum brúm. Flokkurinn hafnađi auđveldum tekjum og innviđir fúnuđu fyrir vikiđ. Vegatollar er nýjasta lykilorđiđ.

Ţađ ţarf ađ útrýma einbreiđum brúm, svartblettum í umferđinni og gera metnađarfulla áćtlun. Í samgönguáćtlun 2011 sagđi: "Útrýma einbreiđum brúm á vegum međ yfir 200 bíla á sólarhring".  Í sumar voru tćplega 2.500 bílar á sólarhring á hringveginum í Ríki Vatnajökuls, eđa 12 sinnum meira.

Í bloggi frá apríl 2016 eru taldar upp ógnir, manngerđar og náttúrulegar sem snúa ađ brúm og áhćttustjórnun. Ţađ ţarf ađ fjarlćga ţćr og byggja traustari brýr í stađin. Brýr sem ţola mikiđ áreiti og fara ekki í nćstu skúr. Ferđaţjónustuađilar í Skaftafellssýslu töldu ađ 50 milljónir hafi tapast á dag viđ rof hringvegarins viđ Steinavötn. Tjóniđ er komiđ í heila öfluga tvíbreiđa brú.

Steinavötn

Mynd af 102 metra langri og 53 ára brúni yfir Steinavötn tekin um páskana 2016. Ţađ er lítiđ vatn í ánni og allir stöplar á ţurru og í standa teinréttir í beinni línu. 


mbl.is Nýja brúin opnuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Sept. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.9.): 10
 • Sl. sólarhring: 13
 • Sl. viku: 90
 • Frá upphafi: 163897

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 72
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband