Frsluflokkur: Menning og listir

Siglunes Barastrnd

Fr Siglunesi var ri um aldir og sagt er: S sem fr Siglunesi rr landi nr.

Siglunes er rvrur Barastrandar til vesturs og lfhfn sjfarenda en tvrur austri er Vatnsfjrur.

Siglunes liggur yst Barastrnd vi opinn Breiafjrinn og andspnis Snfellsnesi krndu samnefndum jkli.

Siglunesi bur upp fjrufer, fer upp til fossa og a fjrrtt undir sjvarbkkum. Siglunes rennur niur fjalli og gengum vi upp me nni og geymir hn fjra fossa Hstafoss, Undirgngufoss, Hafoss og Hundafoss. tsni mjg gott yfir hluta Barastrandarinnar.

San var fari t Ytranes og svi ar sem verbir voru um aldir. Vi sum fimm seli og nokkur rgang, mest fr ntma tger. Dsamlegt a ganga berfttur gylltum heitum sandinum til baka me strkostlegt tsni t og yfir Breiafjr jkulinn sem logar.

egar komi var aftur a Siglunesi var komi a Naustum, br Erlendar Marteinssonar. Austurhliin hefur lti sj en er inn var komi sst eldavl. Ekki geru menn miklar krfur til ginda. Brinn var byggur 1936 og bj Erlendur til rsins 1962. Innviin binn komu r kaupflaginu Flatey - a leiddi okkur arar slir og r hvernig alfaraleiir lgu um Breiafjrinn. etta er hrein endalaus uppspretta heillandi sgu og ummerkja um a hvernig flki okkar komst af hr ldum ur.

A endingu var komi vi a gestabk og minnisvara um sust hjnin sem bjuggu a Siglunesi.

Hs Erlendar

A Naustum, br Erlendar Marteinssonar, austurhliin hefur lti sj. Erlendur bj arna til rsins 1962.

Dagsetning:31. jl 2017
Gestabk: J

Heimild:
Barastrandarhreppur gngubk, Elva Bjrg Einarsdttir, 2016


rbergur Tjarnarb

S sem veitir mannkyninu fegur er mikill velgerarmaur ess. S sem veitir v speki er meiri velgerarmaur ess. En s sem veitir v hltur er mestur velgerarmaur ess. - rbergur rarson

ll rj boor rbergs eru uppfyllt essari sningu, rbergur Tjarnarb. Maur s meiri fegur sldinni, maur var spakari og maur var glaari eftir kvldstund me rbergi.

Er ungur g var menntasklarunum, fr g Ofvitann Inog skemmti mr vel. Man mjg vel eftir frbrum samleik Jns Hjartarsonar og Emils Gumundssonar. Nja leikriti ristir ekki eins djpt.

Ef hgt er a tala um sigurvegara leiksningunni er a Mamma Gagga sem leikin er af Maru Hebu orkelsdttur. Hn fr sitt plss og skilar v vel. eftir verur mynd hennar betri. Lklegaer a t af v a me nlegum tgfum bka hefur ekking hlutverki hennar aukist og svo er verki leikger Eddu Bjargar Eyjlfsdttur og aan kemur femnsktenging.

Leikmynd er stlhrein og einfld. Vital byggt frgum vitalstti, Maur er nefndur og spurningar sttar vitalsbk, kompan vi allfi. Sniug tfrsla. Sveinn lafur Gunnarsson skilar Magnsi spyrli og vel og verur ekki urrausinn. Fririk Fririksson gta spretti sem rbergur. Srstaklega fannst mr hann gur egar hann tk skorpu Umskiptingastofunni me Lillu Heggu Slminum um blmi. Strmerkar hreyfimyndir af rbergi a framkvma Mullersfingar lyfta sningunniupp ra plan.

Mannbtandi sning og g vona a fleiri sningar veri fram eftir ri. Meistari rbergur og listaflki a skili.

rbergur


Kolufoss Vidal

Flki liggur svo dag. En ef flk slakar lei norur ea suur, milli Blndus og Hvammstanga, er tilvali a heimskja Kolufoss Vidal. Mjg hugavert gljfur Kolugljfur hsir fossinn. Glsilegur foss me sex fosslum sst vel af br yfir na. Gljfrin eru6 km fr jveginum. Trllskessan Kola grf gljfri sem skp fossinn Vidals.

gljfrum essum er sagt a bi hafi fyrndinni kona ein strvaxin er Kola ht og sem gljfrin eru kennd vi. vesturbakkagljfranna er graslaut ein sem enn dag er kllu Kolurm, og er sagt a Kola hafi haldi ar til nttunni egar hn vildi sofa. A framanveru vi lautina ea gljframegin eru tveir unnir klettastplar sem kallair eru Brkur, og skar milli, en niur r skarinu er standberg ofan Vidals sem rennur eftir gljfrunum.
egar Kola vildi f sr rbita er sagt hn hafi seilst niur r skarinu ofan na eftir laxi.

Kolufoss

Kolufoss Vidals, og fellur nokkrum repum.

Heimild

Mnudagsblai, 3 gst 1981


Af stumlum nttrunni

Hann Halldr, teiknari Frttablasins kann a setja frttir srstakt samhengi. Gur teiknari og hmoristi. Hr er mynd sem birtist 24. febrar um i ferajnustunni.

Halldr

En hr er mynd sem g tk Hlufelli og snir gjrning sem tk mti okkur reyttum gngumnnum er toppnum var n.

Hlufell

Stumlir 1.186 m h verninu og gifegur. Klfatindur og Hgnhfi bakvi.

Sami hmor!


#fr

sunnudagskvldverur uppgjri #fr. Tveir sustu ttirnirsndir beit. etta verur gott sjnvarpskvld.

g er me kenningu um skrkinn. Lt hana flakka svona rtt fyrir opnun. Einnig mgulegar flttur.

Geirmundur er ekki dauur. Hann er skrkurinn, hann kveikti elda. Lki er af heppnum Litha. Niurstur DNA eiga eftir a leia a ljs. Einnig a bli vlsginni s af hreindri ekki lkinu sem Siggi huraskellir flutti haf t.

Eirkur sem orsteinn Gunnarsson leikur er arkitektinn bakvi brunann frystihsinu, hann og Geirmundur tendruu elda til a svkja t tryggingabtur. Dttir Eirks var vnt inni.

Htelstjrinn, Guni hefur tekjur af mannsali rtt eins og fatasaumarinn Vk. Frystihsastjrinn Leifur er heppin a tengjast v sem og Dvalinn, s freyski sem er ekki gur pappr.

Kolbrn kona Hrafns er arkitektinn bakvi nhafnarspillinguna samt fermingarsystkinum.

Trausti SAS-rannsknarlgreglumaur tt hvarfi nnu mlinu sem Andri tti a hafa klra.

Brur hasshaus eftir a reita eldri stlkuna.

Sigvaldi nikrastinn og sgeir lgga hafa of mikla fjarvistarsnnun a mnu mati. sgeir eitt lekaml samviskunni en arf ekki a segja af sr.

Fririk alingismaur, leikinn af Magga glp, er bara spilltur alingismaur.

Maggi litli gti veri Hrafnsson.

g tri engu vondu upp Steinunni lnu (Alds) hn hafi haldi aeins teki hliarspor me Hjlmari og hinn meinlausa Rgnvald sjrningja.

Gaman a erlendar stvar taka spennuttarinni vel. slenskur vetur er alveg n upplifun fyrir. Merkilegt a tlendingar skuli geta muna nfnin, g er enn a lra nfn sgupersna. Kuldinn selur. Snjallt hj Baltasarog Sigurjni Kjartanssyni og flgum a nota slenskan vetur krimma anda Agtu Christie.

a eru svo margir boltar lofti. En knnun ruv.iseru 3% me Geirmund grunaann.

S etta allt kolvitlaust, er hr kominn hugmynd a flttu nstu ttar af #fr II

Gu blessi fr.

Knnun RUV


Dmsdagsklukkan

dag ber a fagna. Nr loftslagssamningur verur undirritaur Pars sem byggir trausti.

lafur Elasson og grnlenski jarfringurinn Minik Rosing settu upp listaverki Ice Watch Place du Panthon. 12 grnlenskum sjkum var komi fyrir Place du Panthon og mynda vsa Dmsdagsklukku.

a var hrifarkt a sj sklukkuna. arna var flk af llumaldri og llum kynttum alls staar r heiminum. Margir hverjir a sj sjaka fyrsta skipti og gaman a upplifa vibrg eirra, ungra sem aldna. arna frir listin flk reifanlegan htt og kemur vonandi hreyfingu hlutina. En Hlrjkull og Dmsdagsklukkan eiga margt sameiginlegt, bi a hverfa inn tmi.

lafur Elasson vonast til a listaverki ni a bra bili milli gagna, vsindamanna, stjrnmlamana og jhfingjaog venjulegs flks.

Vi skulum grpa etta einstaka tkifrir, vi heimurinn- getum og verum a grpa til agera n. Vi verum a umbreyta ekkingu loftslaginu agerir gu loftslagsins, segir lafur Elasson. Listin getur breytt skynjun okkar og heildarsn heiminum og Ice Watch er tla a gera loftslagsbreytingar reifanlegar. g vona a verki geti ori mnnum innblstur til a takast hendur sameiginlegar skuldbindingar og grpa til loftslagsagera.

12068673_10207010540495021_5931083496929781539_o

80 tonnum af sjkum fr Grnlandi og mynda eir vsana klukku


Chauvet hellarnir slandi

S mjg hugavera heimildarmynd um Chauvet hellana Suur-Frakklandi. Myndin var ger af Werner Herzog ri 2010. Hellirinn fannst ri 1994 af Jean-Marie Chauvet og tveim flgumog geymir metanlegar dramyndir sem gerar voru fyrir 32.000 rum.

Chauvethorsesa sem mr fannst hugavert var a sj hversu fstum tkum frnsk stjrnvld hafa teki agengi a kalkhellinum. En hellarnir eru lokair allri umfer verndunarskyni. Rammger hur er fyrir hellisopinu og mjg strangar reglur um takmarkaa umgengni vsindamanna og tmalengd og tni heimskna. Skfatnaur er stthreinsaur og bi a gera palla vikvmum stum.

g fr v a velta v fyrir mr hvernig slensk stjrnvld myndu taka mlum ef g fyndi sambrilegan helli.

a fyrsta sem nverandi stjrnvld myndu gera er a stofna nefnd og vntanlega yri Eyr Arnalds fengin til a sklda hana. KOM myndi sj um almannatengsl. mean nefndin vri a strfum myndi vera athuga hvort Engeyingargtu eignast hellinn ea landi sem hann vri . Vntanlega myndi menntamlarherra f verkefni snar hendur og hann myndi strax athuga hvort Orka Energymyndi hafa hag af hellinum.

Ragnheiur Eln atvinnuvega- og nskpunarrherra myndi f agengisml og yri plt nttrupassa, hvort a myndi virka ea ekki. mean gtu fera menn gengi um hann a vild. Nota hellinn sem salerni og gert arfir snarar. Ekki vri splst kamar fyrir utan.

Andri Snrog Bjrk vru fyrir utan me vikulega blaamannafundiog segu jinni ogheiminumhversu merkilegt etta vri og takmarka yrfti agengi. Gtum hellana fyrir komandi kynslir.

Loksins egar Engeyingar vru bnir a eignast hellinn og nttrupassi kominn, myndi koma ljs a mygla fr andadrtti manna hefi frt metanleg listaverk forfera okkar kaf. Svona erum vi langt eftir. sjlfbr stjrnssla og spillt. 32 sund ra saga hyrfi altari frjlshyggjunar.

a var heppilegt a hellarnir fundust Frakklandi en ekki slandi.


Everest ****

Fyrir nokkrum rum fr g bkamarka Perlunni. Um tusund titlar voru bo en aeins ein bk ni a heilla mig en a var bkin fjalli lfs og daua(Into Thin Air) eftir Jon Krakauer. Kostai hn aeins 500 kall. Voru a g kaup.

a_fjalli_lifs_og_daudag var strhrifinn af bkinni og vakti hn margar spurningar um hfjallamennsku. Krakauer veltir upp mrgum steinum og sr litla dr hfjallaklifri ntmans. En margir fjallgngumenn hafa ekkert anga a gera. a er vsun slys. Einnig upplifi g bkina betur v slensku fjallamennirnir rr sem nu toppi Everest ma 1997flttuu sgusvi myndarinnar inn sguna.

Auk ess hafa fjallamennirnir Peter Habeler, Ed Viesturs og David Breashears komi hinga til lands vegum FFL og haldi ga fyrirlestra.

v var g spenntur fyrir strmyndinni rvdd, Everest sem stjrna er a Baltasar Kormk.

EverestMargar hugaverar persnur og gar persnulsingar bkinni sem er vel skrifu. Skyldi myndin n a skila v?

Strmyndin er sg fr sjnarhorni Rob Hall(Jason Clarke) en hann sndi miki ofdramb, hafi komi mrgum jlfuum feramnnum toppinn. Arar hugaverar persnur eru: Brfberinn Doug Hansen (John Hawkes) sem var a fara anna sinn og besti klifrarinn. Beck Weathers, (Josh Brolin) sem er hflega kumpnalegur meinafringur fr Dallas Texas. Rssneski leisgumaurinn Anatoli Boukreev, leikinn af Ingvari Sigurssyni. Hann urft ekkert srefni. Scott Fisher (Jake Gyllendal) hinum leiangursstjranum sem er lst sem krulausum og veikum leisgumanni. Kona Halls,Jan Arnold (Keira Knightley)kemur inn mikilvgu augnabliki en myndin er ekki bara fjallamynd, heldur um samskipti flks. Hafa eflaust margir fellt tr egar sasta samtal eirra hjna fr fram. Sgumaurinn bkinni Krakauer (Michael Kelly) kemur lti vi sgu, er horfandi.

Mr fannst meistaralega vel gert hvernig Baltasar notar Krakauer myndinni en hann varpar fram spurningunni: "Til hvers ertu a fara toppinn", og leiangursmenn svara af hreinskylni. hrifarkast er svar brfberans Doug en hann vildi vera fyrirmynd sklakrakkanna Sunrise-grunnsklanum, dreyma stra og litla drauma og unglyndi hj Beck.

Sjerparnir f litla athygli myndinni en vega yngra bkinni. Enda markaur fyrir myndina Vesturlandabar.

Eflaust myndin eftir a f tilnefningar fyrir grafk og tknibrellur en g sat framarlega og naut myndin sn ekki kflum gegnum gleraugun. Mr fannst sumt mega gera betur.

8000 metra h hafa menn ekki efni a sna sam. a kom ljs myndinni. Hver arf a sj um sjlfan sig v fjalli, vonda afli sgunni alltaf sasta ori.

Ekki er fari djpt ofan orsk slyssins en Krakauer kafai djpt bkinni. Gngumenn ttu a sna kl. 14.00 en virtu a ekki. Fyrir viki lgu 8 manns valnum eftir storm. Hefu menn virt reglur, hefi essi saga ekki veri sg.

Balti ekkir storma, rtt eins og Djpinu var stdi yfirgefi og haldi t storminn. a gefur myndinni trverugleika.

Hlj og tnlist spilar vel inn en a arf a horfa aftur myndina til a stdera hana. rvddarbrellur koma nokkrum sinnum vel t og gera menn lofthrdda. Gott atrii egar klaki fr t sal einu snjflinu. Margir gestir viku sr undan klakastykkinu.

gtis strslysamynd sem sendir mann um stund til Himalaya og nsta skref er a lesa bk ofurmennisins Boukreev, The Climb.

#everestmovie


Hrossaborg (441 m)

Hrossaborg (441 m) Mvatnsrfum er annar tveggja ekktra,samkynja gjskugga Norausturlandi. Hinn er Hverfjall (Hverfell) Mvatnssveit. Bir eru myndair tengslum vi eytigos vatni ea vi miklar grunnvatnsbirgir. Hrossaborg er eldri, u..b. 10.000 ra, en Hverfjall 2500 ra.

Verun hefur sorfi r Hrossaborg og er hn v ekki eins vel formu og Hverfjall.

Mvetningar beittu hrossum snum gjarnan essu svi og notuu gginn sem ahald fyrir au mean leitum var haldi fram. A eim loknum var allt sti reki niur Mvatnssveit. Vegur liggur alla lei inn gginn, sem ltur t eins og strt hringleikahs, egar inn er komi. Leiin inn Herubreiarlindir (#F88) liggur steinsnar austan Hrossaborgar.

Til eru tvr arar Hrossaborgir, Skarsstrnd.

Hrossaborg

S niur Hrossaborg. Rta SBA-Norurlei sst til hgri.Fylgt er sla upp ggbarminn. aan er miki tsni yfir Mvatnsrfi.

Dagsetning: 17. jl 2015
H vru: 441 m
GPS-hnit vru: (N:65.36.820 W:16.15.731)
H rtu: 380 m (N:65.36.924 W:16.15.488)
Hkkun: 60 m
Erfileikastig: 2 skr
tttakendur: Feraflag slands, 20 manns

Heimildir
dahraun, lafur Jnsson
nat.is - Hrossaborgir


Maruhfn - Basandur

egar keyrt er inn langan Hvalfjrinn gengur nes t fjrinn. Nefnist a Hlsnes Kjsinni. nesinu er merkur staur Maruhfn Basandi. Gengin var hringur eftir Basandi og fjrunni en ar eru fallegir steinar og miki fuglalf.

Maruhfn mun hafa veri mesti kaupstaur landsins mildum, fram 15. ld. Rstir staarins eru ofan vi Basand og er Maruhfn vi suausturenda sandsins. Skip sem anga komu voru dregin inn poll inn af sandinum. arna er tali a haffr skip hafi veri smu landnmsld, enda viur tiltkur. ri 1402 kom skip (Hvala-) Einars Herjlfssonar Maruhfn og flutti me sr svartadaua.

Maruhfn

Stasetning nttrulegrar Maruhafnar var kjsanleg til a koma vrum beint marka ingvllum.

Vi noranveran Basand sust tftir Hlsba greinilega. r hafa legi nokku tt saman einni samfellu. Byggur hefur veri sumarbstaur nyrsta hluta tftanna og trjm planta utan og ofan r. Birnar virast hafa veri margar, en erfitt er a greina fjlda eirra af nkvmni. Veggir standa va grnir og dyr hafa gjarnan vsa a hafi.

Hlsbir

Sunnarlega rinni hefur fari fram fornleifauppgrftur. Er hann dmigerur fyrir slka framkvmd hr landi; allt skili eftir frgengi og rum einskis nt. Auvita ekki a leifa fornleifauppgrft nema gera r fyrir frgangi svisins a honum loknum, .e. me vihltandi minjaskiljum, merkingum og upplsingaskiltum. Sumir segja, grafendum til vorkunnar, a uppgrfturinn hafi veri stvaur mijum klum af tta vi arna kynnu a hafa veri grafin lk fr tmum svartadaua.

Strijuver gndu okkur allan tman og a var tknrnt a sj merki samtakannaSlar Hvalfiri egar komi var upp r fjrunni hringferinni.

Dagsetning: 15. aprl 2015
H gngu: Lgst: 0 m, fjaran og hst: 20 m.
GPS hnit - Google: (N:64.345221 W:21.666158)
Heildargngutmi: 120 mntur (18:50 - 20:50)
Erfileikastig: 1 skr
Vegalengd: 5.5 km
Skref: 7.250
Orka: 400 kkal.
Veur kl. 20: Skja, 2 m/s, 6,0 C, su-su-austan, raki 75%,skyggni 50 km.
tttakendur: tivistarrktin, 14 manns.
GSM samband: Gott 4G samband.

Gnguleialsing: Gengi fr Hlsabum eftir Basandi a Maruhfn og eftir lttri fjrunni framhj Hlein og komi upp hj Stmpum.

Heimildir
Ferlir: Maruhfn-Basandur-Steji
Kjsin: Maruhfn
Wikipedia: Maruhfn


Nsta sa

Um bloggi

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 0
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 50
 • Fr upphafi: 159197

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 45
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband