Fćrsluflokkur: Menning og listir

Hornafjarđarmanni - Íslandsmót

Íslandsmót í Hornafjarđarmanna verđur haldiđ síđasta vetrardag í Breiđfirđingabúđ. Keppt hefur veriđ um titilinn frá árinu 1998 og hefur Albert Eymundsson veriđ guđfađir keppninnar. Nú tekur Skaftfellingafélagiđ í Reykjavík viđ keflinu.

HumarManniŢađ er mikill félagsauđur í Hornafjarđarmanna. Hann tengir saman kynslóđir en Hornafjarđarmanninn hefur lengi veriđ spilađur eystra og breiđst ţađan út um landiđ, međal annars međ sjómönnum og ţví hefur nafniđ fest viđ spiliđ.

Taliđ er ađ séra Eiríkur Helgason í Bjarnanesi (1892-1954) hafi veriđ höfundur ţess afbrigđis af manna sem nefnt hefur veriđ Hornafjarđarmanni.

Til eru nokkur afbrigđi af Manna, hefđbundinn manni, Trjámanni, Laugarvatnsmanni og Hornafjarđarmanni og sker sá síđastnefndi sig úr ţegar dregiđ er um hvađ spilađ verđur. En mögulegir samningar eru sex talsins:  nóló, grand, hjarta, spađi, tígull og lauf.

Spilareglurnar eru einfaldar og lćrist spiliđ mjög fljótt. Ţađ er hentugt keppnisform fyrir mismunandi fjölda spilara. Fyrst er forkeppni og eftir hana er útsláttarkeppni.  Eftir stendur einn sigurvegari, sá sem fćr flest prik. Hornafjarđarmanni er samt sem áđur meira leikur en keppni.

Albert Eymundsson endurvakti Hornarfjarđarmanna til vegs og virđingar ţegar Hornafjörđur hélt upp á 100 ára afmćli bćjarins 1997 og hefur síđan veriđ keppt um Hornafjarđarmeistara-, Íslandsmeistara- og Heimsmeistaratitil árlega.  

Síđasta vetrardag, 18. apríl, verđur haldiđ Íslandsmeistaramót í Hornafjarđarmanna og eru allir velkomnir. Spilađ verđur í Breiđfirđingabúđ, Faxafeni 14 og hefst keppnin kl. 20.00. Góđir vinningar. Ađgangseyrir kr. 1.000, innifaliđ kaffi og kruđerí, ţar á međal flatkökur međ reyktum Hornafjarđarsilungi.

Sigurvegarinn fćr sértakan farandverđlaunagrip sem Kristbjörg Guđmundsdóttir hannađi og hýsir í ár.


Refurinn ***

Refurinn eftir Sólveigu Pálsdóttur er fjórđa saga höfundar.  Sögusviđ bókarinnar er í Höfn í Hornafirđi og Lóninu.  Ţetta er ţví áhugaverđ bók fyrir Hornfirđinga og nćrsveitarmenn.

Höfundur hefur kynnt sér umhverfiđ ágćtlega. Ýmsum raunverulegum hlutum er fléttađ inn í söguna. Flugvöllurinn, Kaffihorniđ, herstöđin á Stokksnesi og landsmálablađiđ Eystrahorn koma viđ sögu. Einnig  Hafnarbraut,  Náttúrustígurinn og í lokin einbreiđa brúin yfir Hornafjarđarfljót.

Einangrun en meginţemađ.  Einangrun bćjarins Bröttuskriđur austast í Lóni nálćgt Hvalnesskriđum. Einangrun söguhetjunnar vegna ólíks menningarlćsis og einangrun löggunnar Guđgeirs.

Hafnarbúar koma vel út, eru hjálpsamir, sérstaklega flugafgreiđslumađurinn enda líta innfćddir Hornfirđingar á ferđaţjónustuna sem ţjónustu en ekki iđnađ.

En söguhetjurnar eru ekki fullkomnar frekar en annađ fólk. Söguhetjan Sajee er frá Sri Lanka og skilur íslenskt talmál bćrilega en er međ lélegan lesskilning.  Hún kemur fljúgandi til Hornfjarđar og átti ađ hefja vinnu viđ snyrtistofu Hornafjarđar en ţađ var blekking. Hjálpsamur hóteleigandi finnur rćstingarvinnu fyrir hana á Bröttuskriđum undir hrikalegu Eystrahorni í nábýli viđ álfa og huldufólk. Ţar búa mćđgin sem eru einöngruđ og sérkennileg. Sajee leiđist vistin og vill fara en er haldiđ fanginni. Engin saknar hennar ţví hún á ekki sterkt bakland á Íslandi.

Fyrrverandi lögregluţjónn sem vinnur hjá Öryggisţjónustu Hornafjarđar fćr ţó áhuga á afdrifum erlendu konunnar og hefur eigin rannsókn. Ţá hefst óvćnt flétta sem kom á óvart en bókarhöfundur hafđi laumađ nokkrum upplýsingum fyrr í sögunni.  Ţađ er ţví gaman ađ sjá hvernig kapallinn gengur upp.

Ágćtis krimmi međ #metoo bođskap, saga sem batnar ţegar á bókina líđur.

Refurinn 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tenglar:

Salka bókaútgáfa: https://cdn.shopify.com/s/files/1/1090/3582/products/Refurinn_web_1024x1024.jpg?v=1509525051

Kiljan: 

http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/solveig-palsdottir-segir-fra-bok-sinni-refurinn

Skáld.is: 

https://www.skald.is/single-post/2017/10/27/Hva%C3%B0-getur-gerst-%C3%BEegar-%C3%B6rv%C3%A6nting-og-%C3%B3tti-tekur-v%C3%B6ldin---Vi%C3%B0tal-vi%C3%B0-S%C3%B3lveigu-P%C3%A1lsd%C3%B3ttur


Myrkriđ veit ****

Bókin Myrkriđ veit eftir Arnald Indriđason er áhugaverđ bók enda varđ hún söluhćsta bók ársins.

Í ţessari glćpasögu er kynntur nýr rannsóknarlögreglumađur til leiks, Konráđ heitir hann og kynnist mađur honum betur međ hverri blađsíđu. Hann er nokkuđ traustur og áhugaverđur, flókinn ćska og međ brotinn bakgrunn, visna hönd og persónuleg vandamál eins og allir norrćnir rannsóknarlögreglumenn.  Í lok sögunnar kemur skemmtilega útfćrt tvist á karakter Konráđs.

Ţađ sem er svo áhugavert viđ bćkur Arnaldar er persónusköpun hans og hvernig hann kynnir hverja og eina persónu til leiks.  Einnig er tćkni höfundar góđ viđ ađ setja lesandann niđur í tíđarandann. Fólk sem komiđ er á miđjan aldur kannast viđ mörg atriđi sem fjallađ er um og getur samsamađ sér viđ söguna. 

Dćmi um ţađ er Óseyrarbrúin og Keiluhöllin í Öskjuhlíđ. Ţessi mannvirki koma viđ sögu og fléttast inn í sögusviđiđ og gera söguna trúverđugri.  Ég fletti upp hvenćr mannvirkin voru tekin í notkun og stenst ţađ allt tímalega séđ.  Keiluhöllin var tekin í notkun 1. febrúar 1985 og Óseyrarbrú 3. september 1988. Stafandi forsćtisráđherrar voru ađal mennirnir viđ vígsluathafnirnar.

En í sögunni eru ţrjú tímabil,  morđiđ á Sigurvin áriđ 1985, bílslys áriđ 2009 og sagan lokarannsókn Konráđs sem kominn er á eftirlaun áriđ 2016.

Einnig er falleg sena um Almyrka á tungli á köldum morgni á vetrarsólstöđum áriđ 2010 en ţá yfirgefur eiginkona Konráđs jarđlífiđ. Allt gengur ţetta upp. Annađ sem er tákn í sögum Arnaldar er bíómyndir en ţćr koma ávallt viđ sögu, rétt eins og jarđarfarir í myndum Friđrik Ţórs.

Sögusviđiđ ţarf ađ vera nákvćmt fyrir Íslendinga. Eđa eins og Ari Eldjárn orđađi svo skemmtilega í spaugi um kvikmyndina Ófćrđ:  „Hvernig eiga Íslendingar ađ geta skiliđ myndina ţegar mađur gengur inn í hús á Seyđisfirđi og kemur út úr ţví á Siglufirđi.“

Toppurinn í nostalgíunni er innslagiđ um rauđvíniđ The Dead Arm, Shiraz  frá Ástralíu.   (bls. 186)  - Sniđug tengin viđ visnu höndina og lokasenuna en víniđ er stađreynd.

Eini gallinn í sögunni og gerir hana ósannfćrandi er ađ Arnaldur hefur gleymt verđbólgudraugnum, peningar sem finnast í íbúđ virđast ekkert hafa tapađ verđgildi sínu.

Ég var einnig hrifin af elementum sem koma viđ sögu í bókinni en jökull, brýr loftslagsbreytingar, léttvín og kvótakerfiđ koma viđ sögu. Einnig minnir líkfundurinn í Langjökli mann á Geirfinns og Guđmundarmál, endurupptaka en jöklarnir vita svo margt.

Myndlíkingin viđ Ölfusá er tćr skáldasnilld hjá Arnaldi, ţegar ein sögupersónan situr ţar og horfir í fljótiđ en jökullin sem er ađ bráđna geymdi líkiđ í 30 ár.

Ţađ er einnig húmor og léttleiki í sögunni, meiri en ég hef átta ađ venjast frá Arnaldi.

Sem sagt vel skrifuđ og fléttuđ bók en glćpurinn og lausn hans er frekar óspennandi og liggur stundum í dvala.

Myrkriđ veit

Hönnun á bókarkápu er glćsileg, form andlit í jöklinum. Vel gert.

 

Tenglar:

Óseyrarbrú - http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=122021&pageId=1688158&lang=is&q=%D3seyrarbr%FA

Keiluhöllin - http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=119930&pageId=1605489&lang=is&q=KEILUH%D6LLIN%20Keiluh%F6llin

Almyrkvi tungls - http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=339641&pageId=5343991&lang=is&q=tungl%20tungl


Siglunes á Barđaströnd

Frá Siglunesi var róiđ um aldir og sagt er: Sá sem frá Siglunesi rćr – landi nćr.

Siglunes er úrvörđur Barđastrandar til vesturs og lífhöfn sjófarenda en útvörđur í austri er Vatnsfjörđur.

Siglunes liggur yst á Barđaströnd viđ opinn Breiđafjörđinn og andspćnis Snćfellsnesi krýndu samnefndum jökli.

Siglunesiđ býđur upp á fjöruferđ, ferđ upp til fossa og ađ fjárrétt undir sjávarbökkum. Siglunesá rennur niđur fjalliđ og gengum viđ upp međ ánni og geymir hún fjóra fossa Hćstafoss, Undirgöngufoss, Háafoss og Hundafoss. Útsýni mjög gott yfir hluta Barđastrandarinnar.

Síđan var fariđ út á Ytranes og  svćđi ţar sem verbúđir voru um aldir. Viđ sáum fimm seli og nokkur úrgang, mest frá nútíma útgerđ.  Dásamlegt ađ ganga berfćttur í gylltum heitum sandinum til baka međ stórkostlegt útsýni út og yfir Breiđafjörđ á jökulinn sem logar.

Ţegar komiđ var aftur ađ Siglunesi var komiđ ađ Naustum, bćr Erlendar Marteinssonar. Austurhliđin hefur látiđ á sjá en er inn var komiđ ţá sást eldavél. Ekki gerđu menn miklar kröfur til ţćginda. Bćrinn var byggđur 1936 og bjó Erlendur til ársins 1962. Innviđin í bćinn komu úr kaupfélaginu í Flatey - ţađ leiddi okkur á ađrar slóđir og ţćr hvernig alfaraleiđir lágu um Breiđafjörđinn. Ţetta er hrein endalaus uppspretta heillandi sögu og ummerkja um ţađ hvernig fólkiđ okkar komst af hér á öldum áđur.

Ađ endingu var komiđ viđ ađ gestabók og minnisvarđa um síđust hjónin sem bjuggu ađ Siglunesi.

Hús Erlendar

Ađ Naustum, bćr Erlendar Marteinssonar, austurhliđin hefur látiđ á sjá. Erlendur bjó ţarna til ársins 1962.

Dagsetning: 31. júlí 2017
Gestabók: Já

Heimild:
Barđastrandarhreppur göngubók, Elva Björg Einarsdóttir, 2016


Ţórbergur í Tjarnarbíó

„Sá sem veitir mannkyninu fegurđ er mikill velgerđarmađur ţess. Sá sem veitir ţví speki er meiri velgerđarmađur ţess. En sá sem veitir ţví hlátur er mestur velgerđarmađur ţess.“ - Ţórbergur Ţórđarson

Öll ţrjú bođorđ Ţórbergs eru uppfyllt í ţessari sýningu, Ţórbergur í Tjarnarbíó. Mađur sá meiri fegurđ í súldinni, mađur var spakari og mađur varđ glađari eftir kvöldstund međ Ţórbergi.

Er ungur ég var á menntaskólaárunum, ţá fór ég á Ofvitann í Iđnó og skemmti mér vel. Man mjög vel eftir frábćrum  samleik Jóns Hjartarsonar og Emils Guđmundssonar.  Nýja leikritiđ ristir ekki eins djúpt.

Ef hćgt er ađ tala um sigurvegara í leiksýningunni er ţađ Mamma Gagga sem leikin er af Maríu Hebu Ţorkelsdóttur. Hún fćr sitt pláss og skilar ţví vel. Á eftir verđur ímynd hennar betri. Líklega er ţađ út af ţví ađ međ nýlegum útgáfum bóka hefur ţekking á hlutverki hennar aukist og svo er verkiđ í leikgerđ Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur og ţađan kemur femínísk tenging.

Leikmynd er stílhrein og einföld. Viđtal í byggt á frćgum viđtalsţćtti, Mađur er nefndur og spurningar sóttar í viđtalsbók,  í kompaní viđ allífiđ. Sniđug útfćrsla.  Sveinn Ólafur Gunnarsson skilar Magnúsi spyrli og  vel og verđur ekki ţurrausinn.  Friđrik Friđriksson á ágćta spretti sem Ţórbergur. Sérstaklega fannst mér hann góđur ţegar hann tók skorpu í Umskiptingastofunni međ Lillu Heggu í Sálminum um blómiđ. Stórmerkar hreyfimyndir af Ţórbergi ađ framkvćma Mullersćfingar lyfta sýningunni upp á ćđra plan.

Mannbćtandi sýning og ég vona ađ fleiri sýningar verđi fram eftir ári. Meistari Ţórbergur og listafólkiđ á ţađ skiliđ.

Ţórbergur


Kolufoss í Víđidal

Fólki liggur svo á í dag. En ef fólk slakar á leiđ norđur eđa suđur, á milli Blönduós og Hvammstanga, ţá er tilvaliđ ađ heimsćkja Kolufoss í Víđidal. Mjög áhugavert gljúfur Kolugljúfur hýsir fossinn. Glćsilegur foss međ sex fossálum sést vel af brú yfir ána. Gljúfrin eru 6 km frá ţjóđveginum. Tröllskessan Kola gróf gljúfriđ sem skóp fossinn í Víđidalsá.

Í gljúfrum ţessum er sagt ađ búiđ hafi í fyrndinni kona ein stórvaxin er Kola hét og sem gljúfrin eru kennd viđ. Á vesturbakka gljúfranna er graslaut ein sem enn í dag er kölluđ Kolurúm, og er sagt ađ Kola hafi haldiđ ţar til á nóttunni ţegar hún vildi sofa. Ađ framanverđu viđ lautina eđa gljúframegin eru tveir ţunnir klettastöplar sem kallađir eru Bríkur, og skarđ í milli, en niđur úr skarđinu er standberg ofan í Víđidalsá sem rennur eftir gljúfrunum.
Ţegar Kola vildi fá sér árbita er sagt hún hafi seilst niđur úr skarđinu ofan í ána eftir laxi.

Kolufoss

Kolufoss í Víđidalsá, og fellur í nokkrum ţrepum.

Heimild

Mánudagsblađiđ, 3 ágúst 1981


Af stöđumćlum í náttúrunni

Hann Halldór, teiknari Fréttablađsins kann ađ setja fréttir í sérstakt samhengi. Góđur teiknari og húmoristi.  Hér er mynd sem birtist 24. febrúar um ćđiđ í ferđaţjónustunni.

Halldór

En hér er mynd sem ég tók á Hlöđufelli og sýnir gjörning sem tók á móti okkur ţreyttum göngumönnum er toppnum var náđ.

Hlöđufell

Stöđumćlir í 1.186 m hćđ í víđerninu og ćgifegurđ. Kálfatindur og Högnhöfđi á bakviđ.

Sami húmor!


#Ófćrđ

Á sunnudagskvöld verđur uppgjöriđ í #Ófćrđ. Tveir síđustu ţćttirnir sýndir í beit. Ţetta verđur gott sjónvarpskvöld.

Ég er međ kenningu um skúrkinn.  Lćt hana flakka svona rétt fyrir opnun. Einnig mögulegar fléttur.

Geirmundur er ekki dauđur. Hann er skúrkurinn, hann kveikti elda. Líkiđ er af óheppnum Litháa. Niđurstöđur DNA eiga eftir ađ leiđa ţađ í ljós. Einnig ađ blóđiđ á vélsöginni sé af hreindýri ekki líkinu sem Siggi hurđaskellir flutti á haf út.

Eiríkur sem Ţorsteinn Gunnarsson leikur er arkitektinn á bakviđ brunann í frystihúsinu, hann og Geirmundur tendruđu elda til ađ svíkja út tryggingabćtur. Dóttir Eiríks var óvćnt inni.

Hótelstjórinn, Guđni hefur tekjur af mannsali rétt eins og fatasaumarinn í Vík. Frystihúsastjórinn Leifur er óheppin ađ tengjast ţví sem og  Dvalinn, sá fćreyski sem er ekki góđur pappír.

Kolbrún kona Hrafns er arkitektinn á bakviđ nýhafnarspillinguna ásamt fermingarsystkinum.

Trausti SAS-rannsóknarlögreglumađur á ţátt í hvarfi Önnu í málinu sem Andri átti ađ hafa klúđrađ.

Bárđur hasshaus á eftir ađ áreita eldri stúlkuna.

Sigvaldi nýi kćrastinn og Ásgeir lögga hafa of mikla fjarvistarsönnun ađ mínu mati. Ásgeir á eitt lekamál á samviskunni en ţarf ekki ađ segja af sér.

Friđrik alţingismađur, leikinn af Magga glćp, er bara spilltur alţingismađur.

Maggi litli gćti veriđ Hrafnsson.

Ég trúi engu vondu upp á Steinunni Ólínu (Aldís) ţó hún hafi haldiđ ađeins tekiđ hliđarspor međ Hjálmari og hinn meinlausa Rögnvald sjórćningja.

Gaman ađ erlendar stöđvar taka spennuţáttaröđinni vel. Íslenskur vetur er alveg ný upplifun fyrir ţá. Merkilegt ađ útlendingar skuli geta munađ nöfnin, ég er enn ađ lćra nöfn sögupersóna. Kuldinn selur. Snjallt hjá Baltasar og Sigurjóni Kjartanssyni og félögum ađ nota íslenskan vetur í krimma í anda Agötu Christie.

Ţađ eru svo margir boltar á lofti. En í könnun á ruv.is eru 3% međ Geirmund grunađann.

Sé ţetta allt kolvitlaust, ţá er hér kominn hugmynd ađ fléttu í nćstu ţáttaröđ af #Ófćrđ II

Guđ blessi Ófćrđ.

Könnun RUV


Dómsdagsklukkan

Í dag ber ađ fagna. Nýr loftslagssamningur verđur undirritađur í París sem byggir á trausti.

Ólafur Elíasson og grćnlenski jarđfrćđingurinn Minik Rosing settu upp listaverkiđ Ice Watch á Place du Panthéon. 12 grćnlenskum ísjökum var komiđ fyrir á á Place du Panthéon og mynda vísa á „Dómsdagsklukku“. 

Ţađ var áhrifaríkt ađ sjá ísklukkuna. Ţarna var fólk af öllum aldri og öllum kynţáttum alls stađar úr heiminum. Margir hverjir ađ sjá ísjaka í fyrsta skipti og gaman ađ upplifa viđbrögđ ţeirra, ungra sem aldna. Ţarna frćđir listin fólk á áţreifanlegan hátt og kemur vonandi hreyfingu á hlutina. En Hólárjökull og Dómsdagsklukkan eiga margt sameiginlegt, bćđi ađ hverfa inn í tómiđ.

Ólafur Elíasson vonast til ađ listaverkiđ nái ađ brúa biliđ milli gagna, vísindamanna, stjórnmálamana og ţjóđhöfđingja og venjulegs fólks.

Viđ skulum grípa ţetta einstaka tćkifćrir, viđ – heimurinn- getum og verđum ađ grípa til ađgerđa nú. Viđ verđum ađ umbreyta ţekkingu á loftslaginu í ađgerđir í ţágu loftslagsins,“ segir Ólafur Elíasson. „Listin getur breytt skynjun okkar og heildarsýn á heiminum og Ice Watch er ćtlađ ađ gera loftslagsbreytingar áţreifanlegar. Ég vona ađ verkiđ geti orđiđ mönnum innblástur til ađ takast á hendur sameiginlegar skuldbindingar og grípa til loftslagsađgerđa.“

12068673_10207010540495021_5931083496929781539_o

80 tonnum af ísjökum frá Grćnlandi og mynda ţeir vísana á klukku


Chauvet hellarnir á Íslandi

Sá mjög áhugaverđa heimildarmynd um Chauvet hellana í Suđur-Frakklandi. Myndin var gerđ af Werner Herzog árđi 2010.  Hellirinn fannst áriđ 1994 af Jean-Marie Chauvet og tveim félögum og geymir ómetanlegar dýramyndir sem gerđar voru fyrir 32.000 árum.

ChauvethorsesŢađ sem mér fannst áhugavert var ađ sjá hversu föstum tökum frönsk stjórnvöld hafa tekiđ á ađgengi ađ kalkhellinum. En hellarnir eru lokađir allri umferđ í verndunarskyni. Rammgerđ hurđ er fyrir hellisopinu og mjög strangar reglur um takmarkađa umgengni vísindamanna og tímalengd og tíđni heimsókna. Skófatnađur er sótthreinsađur og búiđ ađ gera palla á viđkvćmum stöđum.

Ég fór ţví ađ velta ţví fyrir mér hvernig íslensk stjórnvöld myndu taka á málum ef ég fyndi sambćrilegan helli.

Ţađ fyrsta sem núverandi stjórnvöld myndu gera er ađ stofna nefnd og vćntanlega yrđi Eyţór Arnalds fengin til ađ skálda hana. KOM myndi sjá um almannatengsl. Á međan nefndin vćri ađ störfum myndi vera athugđa hvort Engeyingar gćtu eignast hellinn eđa landiđ sem hann vćri í. Vćntanlega myndi menntamálaráđherra fá verkefniđ í sínar hendur og hann myndi strax athuga hvort Orka Energy myndi hafa hag af hellinum. 

Ragnheiđur Elín atvinnuvega- og nýsköpunarráđherra myndi fá ađgengismál og ţá yrđi pćlt í náttúrupassa, hvort ţađ myndi virka eđa ekki. Á međan gćtu ferđa menn gengiđ um hann ađ vild.  Notađ hellinn sem salerni og gert ţarfir sínar ţar. Ekki vćri splćst í kamar fyrir utan. 

Andri Snćr og Björk vćru fyrir utan međ vikulega blađamannafundi og segđu ţjóđinni og heiminum hversu merkilegt ţetta vćri og takmarka ţyrfti ađgengi. Gćtum hellana fyrir komandi kynslóđir.

Loksins ţegar Engeyingar vćru búnir ađ eignast hellinn og náttúrupassi kominn, ţá myndi koma í ljós ađ mygla frá andadrćtti manna hefđi fćrt ómetanleg listaverk forfeđra okkar í kaf. Svona erum viđ langt á eftir.  Ósjálfbćr stjórnsýsla og spillt.  32 ţúsund ára saga hyrfi á altari frjálshyggjunar.

Ţađ var heppilegt ađ hellarnir fundust á Frakklandi en ekki Íslandi.


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 7
 • Sl. sólarhring: 13
 • Sl. viku: 42
 • Frá upphafi: 165646

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband