Fćrsluflokkur: Lífstíll

Litli-Meitill (467 m) og Stóri-Meitill (521 m)

Meitillinn var stórt fiskvinnslufyrirtćki í Ţorlákshöfn en endađi í hagrćđingu kvótakerfisins. Fyrirtćkiđ átti tvo togara, kennda viđ biskupana Ţorlák og Jón Vídalín. Til er veitingastađur í bćnum sem heitir Meitillinn veitingahús. Meitlarnir tveir, Stóri og Litli hafa ţví mikil ítök í sjálfsmynd sveitarfélagsins Ölfus.

Ţađ var fallegur haustdagur ţegar gengiđ var á Meitlana viđ Ţrengslaveg. Valin var skemmtileg leiđ sem hófst sunnan viđ Meitilstagl og ţađan gengiđ á Litla-Meitil. Á leiđinni upp tagliđ sáum viđ í Eldborgarhrauni fólk sem var viđ myndatöku.  Eftir áreynslulausa göngu, 2 km á rúmum klukkutíma, var komiđ á topp Litla-Meitils og sá ţá vel yfir Ölfusiđ. Nćst okkur í norđri var stóri bróđir og sást í gíginn fallega. Í vestri voru Krossfjöll, Geitafell, Litla-Sandfell, Heiđin há, Bláfjöll međ sínum fjallgarđi. Skálafell í Hellisheiđi bar af í austri. Nćr sáust Stóra-Sandfell og Eldborgir tvćr sem hrauniđ er kennt viđ sem rann fyrir 2.000 árum.

Meitlarnir eru úr móbergi og hefur smá minni ekki náđ upp úr jökulskildinum en sá stćrri hefur náđ í gegn enda skilur hann eftir sig fallegan gíg, leyndarmál sem er um 500 metrar á lengd og 350 metrar á breidd.

Nćst var ađ ganga á Stóra-Meitil og ţá tapađist hćđ en fariđ var um Stórahvamm, landiđ milli Meitla, eftir mosavöxnu hrauni. Ţađ er skylda göngumanna ađ ganga kringum gíginn og best ađ halda áfram réttsćlis.  Tilvaliđ ađ taka nestisstopp í miđjum gígnum.  Af gígbarminum  sér vel í sundurtćtt Lambafell og Hveradali međ sín fjöll og virkjun. Stakihnúkur sést vel úr gígopinu en margir sem ganga bara á Stóra-Meitil fara á hann í leiđinni. En hann mun vera erfiđur viđureignar.

Ţegar könnun á gígnum var lokiđ var haldiđ til baka og fariđ niđur gróiđ gil til austur í Stórahvammi og gengiđ milli Eldborgarhrauns og fjallsins. Ţegar viđ nálguđumst upphafsstađ, ţá sáum viđ kvikmyndafólkiđ í hrauninu og fyrirsćtur. Ţađ er krefjandi vinna ađ vera í ţessum bransa. Líklega var verđ ađ taka upp auglýsingu fyrir útivistarframleiđandann 66° Norđur. Ekki fékk ég bođ um hlutverk en skelin sem ég var í ber ţeirra merki.

Á leiđinni er trjálundur sem Einar Ólafsson fjallamađur rćktađi og vekja grenitrén eftirtekt út af ţví ađ ekki sést í nein tré á löngu svćđi, hér er ríki mosans.

Fari fólk vestan megin Litla-Meitils í Meitlistaglinu er áhugaverđur bergfláki, Votaberg en ţar seytlar vant niđur bergveggina.  Hrafnaklettur er norđar.

Litli-Meitill  tindur

Toppur Litla-Meitils

Dagsetning: 30. september 2018
Hćđ: 521 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 211 metrar viđ Meitlistagl (N:63.57.730  - W:21.26.963)

Litli Meitill (467 m): (N:63.58.544 – W:21.26.261)
Stóri Meitill (521 m): (N:64.00.024 - W:21.25.940)
Hćkkun: 310 metrar
Uppgöngutími Stóri Meitill: 100 mín (09:00 - 12:00) 5,0 km
Heildargöngutími: 300 mínútur (09:00 - 14:00)
Erfiđleikastig: 2 skór
Vegalengd: 11,1 km
Veđur kl. 11.00 - Hellisheiđi: Skýjađ, SV 2 m/s, 2,0 °C, raki 82%   nćturfrost
Ţátttakendur: Fjallkonur 7 ţátttakendur 
GSM samband: Já
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Ganga í mosavöxnu landslagi.  Greiđfćrir melar og gróđi land neđantil. Auđvelt uppgöngu og áhugaverđ náttúrusmíđ.

Facebook-status: Endalaust ţakklát fyrir ađ geta ţetta, takk fyrir Meitla-gönguna elsku fjallafélagar đŸ˜˜Báđir toppađir í yndislegu veđri og haustlitum

 

Heimild:

Íslensk fjöll. Gönguleiđir á 151 tind.


Geitafell (509 m)

Geitafell er 509 metrar á hćđ og klćtt fallegri mosakápu. Ţađ er vestan Ţrengslavegar. Felliđ stendur stakt og á góđum degi er afar víđsýnt af ţví. Ţađ var bjart í norđri ţegar lagt var í gönguna en blikur á lofti í suđurátt.

Geitafell er móbergsstapi og hefur myndast viđ gos undir jökli, en gosiđ hefur ekki náđ upp úr ísaldarjöklinum. Misgengi liggur eftir endilöngu fellinu frá suđvestri til norđausturs. Austurhlutinn hefur sigiđ nokkuđ og sést ţađ vel á loftmyndum.

Geitafellin eru fjögur víđa um landiđ skv. Kortabók Íslands og hafa forfeđur okkar fundiđ geitur eđa haft geitur á beit í fellunum. En geitarstofninn á Íslandi er í útrýmingarhćttu en fjöllin hverfa ekki. Og ţó. Mikiđ malarnám er í Lambafelli og sótt hart ađ efni úr norđur og suđurátt.

Gengiđ frá malarnáminu í Litla-Sandfell yfir Ţúfnavelli ađ rótum Geitafells en ţar er vegvísir. Eftir hálftíma göngu er komiđ ađ honum og um 200 metra brött hćkkun tekur viđ. Eftir ţađ er létt hćkkun ađ Landmćlingavörđu á hćsta punkti.

Ţegar á toppinn var komiđ var skolliđ á mikiđ óveđur, úrkoma og rok úr austri, ţví var snúiđ strax til baka og leitađ ađ skjóli fyrir nestispásu.  Ţađ munađi mikiđ á 50 metra lćkkun en veđriđ lagađist mikiđ ţegar neđar dró.

Útsýni á góđum degi er gott yfir Ölfusiđ og hraunin í kring. Bláfjöll, Heiđin há í vestri. Laskađ Lambafell eftir malarnám, Meitlarnir tveir, Litla-Sandfell, Ingólfsfjall, Skálafell, Krossfjöll og Hekla.  Ţorlákshöfn sást í ţokumóđunni og var draugaleg ađ sjá. Ölfusá og Flói voru áberandi í landslaginu.

Hćgt er ađ halda áfram í suđur niđur af fjallinu og lengist gangan ţá í 12-13 km.  Einnig er hćgt ađ ganga hringinn í kringum Geitafelliđ og tekur sú ganga um 4 klst. og er 11,5 km löng.

Ţegar göngu var lokiđ viđ Litla-Sandfell sáum viđ mikiđ af forhlöđum, plasthylkjum frá haglskotum en greinilegt ađ ţarna er skotsvćđi Ölfusinga. Mikil sjónmengun og vont ađ sjá. Plastmengun í plastlausum september var áfall og skemmdi upplifunina.  Bćjaryfirvöld í Ölfusi eiga ađ hreinsa svćđiđ fyrir fyrsta snjó vetrarins.

Geitafell

Geitafell í Ölfusi klćtt fallegri mosakápu. Ganga ţarf um 2 km yfir grasi gróna velli ađ rótum fellsins.

Dagsetning: 15. september 2018
Hćđ: 509 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 225 metrar viđ Litla-Sandfell (N:63.57.368  - W:21.28.243)

Vegamót: 247 m viđ Geitafell (N:63.57.368 – W:21.30.516)
Geitafell (509 m): Landmćlingavarđa (N:63.56.365 - W:21.31.516)
Hćkkun: 284 metrar
Uppgöngutími Geitafell: 100 mín (08:40 - 10:20) 4,0 km
Heildargöngutími: 200 mínútur (08:40 - 12:00)
Erfiđleikastig: 2 skór
Vegalengd: 8,8 km
Veđur kl. 10.00 - Hellsheiđ: Alskýjađ, A 6 m/s, 4,0 °C, raki 94%
Ţátttakendur: Fjallkonur 5 ţátttakendur, 2 hundar. 
GSM samband: Já
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Ganga í mosavöxnu landslagi. Auđvelt uppgöngu og hentar vel fyrir byrjendur í fjallamennsku.

 

Heimildir

Íslensk fjöll. Gönguleiđir á 151 tind.
Kortabók Ísland


Arcade Fire og Ísbúđ Vesturbćjar

Ţađ voru stórmagnađir og orkumiklir tónleikar hjá kanadísku indí rokkbandinu Arcade Fire í Nýju Laugardalshöllinni á ţriđjudagskvöldiđ.  Um 4.300 gestir mćttu og upplifđu kraftinn á AB-svćđi. Stórmerkilegt ađ ekki skyldi vera uppselt en ţarna eru tónlistarmenn í ţungavigt á ferđ.

Mikil umrćđa hefur veriđ um sölu og svćđaskiptingu á tónleikunum en ég var einn af ţeim rúmlega fjögur ţúsund manns sem keypti miđa í A-svćđi. Ţví kom ţađ mér á óvart ţegar gengiđ var inn í salinn ađ enginn svćđaskipting var.  Ég var ekki ađ svekkja mig á ţví ađ hafa  ekki keypt B-miđa. Hugsađi til ferđalaga í flugvélum eđa strćtó, ţar ferđast menn á misjöfnum gjöldum en sitja svo saman í einni kös. Ég skil vel ákvörđunartöku tónleikahaldara um AB-svćđi, sérstaklega ef ţetta hafa veriđ 79 miđar.

Ég kynntist Arcade Fire góđćrisáriđ 2007 en ţá gaf sveitin út diskinn Neon Bible og var ţađ eini diskurinn sem ég keypti ţađ áriđ. Var hann víđa talinn einn besti gripur ársins af álistgjöfum í tónlist. Ég get tekiđ undir ţađ og hlustađi mikiđ á hann í iPod-inum mínum.  Síđan hef ég lítiđ fylgst međ sveitinni og missti af ţrem síđustu plötum sveitarinnar, The Suburbs, Reflektor og Everyting Now.

Arcade Fire

Sviđsframkoman var stórbrotin og fagmannleg. Fyrst hittust međlimir á réttum tíma fyrir framan sviđiđ, tóku hópknús eins og íţróttaliđ gera og fóru í gegnum áhorfendaskarann og gáfu fimmur. Margir símar sáust á lofti. Síđan hófst tónlistarveislan međ titillaginu Everything Now. Lagiđ er undir ABBA-áhrifum í byrjun, ţađ fór rólega af stađ en svo bćttust öll möguleg hljóđfćri sem leikiđ var á af gleđi og innlifun og krafturinn varđ hrikalegur. Tónninn var sleginn!  

Söngvarinn stćđilegi og stofnandi sveitarinnar Win Butler fór fyrir liđinu og steig á stokk í rauđu skónum sínum og reif gítar hátt á loft. Ekki  ósvipađ og kyndilberi á Ólympíuleikum sem er ađ fara ađ tendra eldinn. Bróđir hans William Butler fór hamförum á sviđinu og var gaman ađ fylgjast međ honum. Hann hoppađi á milli hljóđfćra, spilađi á hljómborđ, barđi á trommu og spilađi á gítar og stóđ upp á hljómborđum. Hann ferđađist kófsveittur um sviđiđ eins og api en kom ávallt inn á réttum stöđum. Magnađ. 

Alls voru níu liđsmenn Arcade Fire á sviđinu sem ţakiđ var hljóđfćrum. Mörg hljómborđ og hljóđgervlar voru og tvö trommusett. Skiptust ţeir reglulega á ađ spila á hljóđfćri af innlifun og minntu mig á Ljótu hálfvitana frá Húsavík.

Krafturinn og hljómurinn var mikill í byrjun og fjögur fyrstu lögin spiluđ í einum rykk á háu tempói. Ađdáendur tóku vel viđ enda ţekktir slagarar. Svo kom ţakkarrćđan um Ísland og hrósađi hann Björk mikiđ. Hún hafđi mikil áhrif á bandiđ.

Sviđiđ og ljósin komu vel út í Höllinni og mynduđu stórbrotna umgjörđ um tónleikana og gaman ađ bera saman ţegar vinalega upphitunarhljómsveitin Kiriyama Family spilađi raftónlist fyrr um kvöldiđ. En ţá voru ljós og myndrćn framsetning ekki notuđ. Tónleikagestir voru hrifnir og dönsuđu, sungu og klöppuđu taktfast í hitanum og svitanum.

Ég komst ađ ţví ađ vera illa lesin ţví síđari hluti tónleikanna var međ nýjum lögum og ţekkti ég ţau ekki en fólkiđ í salnum tók vel undir. Ég hef síđustu daga veriđ ađ hlusta á lög af skífunni Everyting Now og líkar ţau betur og betur. Margar laglínur hljóma nú fallega í hausnum á mér. Einna helst hefur enduruppgötvun mín á lögum Electric Blue og Sprawl II (Mountains Beyond Mountains) sem Régine Chassagne söng vaxiđ mjög en ég tengdi ekki viđ ţau ţegar hún flutti ţau á sviđinu. Eina lagiđ sem ég saknađi var Intervention.

Ţetta var skemmtilegt kvöld og gaf manni mikinn eldmóđ fyrir veturinn.

Win Butler

Daginn eftir tónleikana átti ég leiđ í Ísbúđ Vesturbćjar í Vesturbćnum og var ţá ekki stórsöngvarinn í Arcade Fire, Win Butler staddur ţar og ađ kaupa sér bragđaref. Hann var klćddur í gallajakka merktum NOW-tónleikaferđinni.  Ţađ var töluverđur fjöldi krakka ađ versla  sér ís og létu ţau hinn heimsfrćga tónlistarmann algjörlega í friđi. Kurteist fólk, Íslendingar. Líklegast er ađ ţau hafi ekki vitađ af ţví hver ţetta var en landi hans Justin Bieber hefđi ekki fengiđ ađ vera í friđi. Svona er kynslóđabiliđ í tónlistinni.


mbl.is Enginn gestur leiđ fyrir ákvörđunina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grábrók (170 m) 2017

Ţađ var gaman ađ ganga upp á Grábrók í sumar og hafa einstakt útsýni yfir Borgarfjarđarhérađ og Norđurárdalinn. Sjá Baulu í öllu sínu veldi, Hrauns­nef­söxl, Hređavatn, Bifröst og Norđurá. Ţađ sem vakti mesta athygli er göngustigar sem stýrir umferđ um viđkvćmt fjalliđ eđa felliđ.

Mér finnst vel hafa tekist til međ gerđ göngustigana og merkinga til ađ stýra umferđ gangandi og auka öryggi, en svona inngrip er umdeilt en eitthvađ ţarf ađ gera til ađ vernda óvenjulega viđkvćmt svćđi ţar sem hraun og mosi er undir fótum

Grábrók er einn af ţremur gígum í stuttri gígaröđ. Ţeir heita Grábrók (Stóra – Grábrók), Smábrók (litla Grábrók) og Grábrókarfell (Rauđabrók). Úr ţeim rann Grábrókarhraun fyrir 3.200 árum og myndađi međal annars umgjörđ Hređavatns. Efni í vegi var tekiđ úr Smábrók á sjötta áratugnum og tókst ađ stoppa ţá eyđileggingu.

Daginn eftir var gengin hringur sem Grábrókarhraun skóp, gengiđ frá Glanna, niđur í Paradísarlaut og međfram Norđurá og kíkt á ţetta laxveiđistađi. Ţađ var mikil sól og vont ađ gleyma sólarvörninni. Mćli međ bók eftir Reyni Ingibjartsson, 25 gönguleiđir í Borgarfirđi og Dölum fyrir stuttar upplifunarferđir.

Dagsetning: 24.júní 2017
Hćđ: Um 170 metrar
Hćđ í göngubyrjun: Um 100 m (N:64° 46' 17.614" W:21° 32' 23.370")
Hćkkun: 70 metrar
Heildargöngutími: 30 mínútur (20:00 - 20:30)
Erfiđleikastig: 1 skór 
Ţátttakendur: Fjölskylduferđ, 6 manns 
GSM samband: Já
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Létt ganga mest upp eđa niđur göngustiga

Grábrók júní 2017

Hér sér ofan í gíginn í Grábrók sem gaus fyrir 3.200 árum. Manngerđir göngustigar sem minnka álag og falla ágćtlega ađ umhverfinu liggja upp og niđur fjalliđ.


Hvalárvirkjun - eitthvađ annađ

Takk, takk Tómas,  Ólafur og Dagný fyrir ađ opna Ísland fyrir okkur á #LifiNatturan. Alltaf kemur Ísland mér á óvart. Stórbrotnar myndir sem sýna ósnortiđ víđerni sem á eftir ađ nýtast komandi kynslóđum. Viđ megum ekki rćna ţau tćkifćrinu.

En hvađ skyldu Hvalárvirkjun og hvalaskođun eiga sameiginlegt?

Mér kemur í hug tímamótamyndir sem ég tók í fyrstu skipulögđu hvalaskođunarferđunum međ Jöklaferđum áriđ 1993. Ţá fóru 150 manns í hvalaskođunarferđir frá Höfn í Hornafirđi.  Á síđasta ári fóru 354.000 manns í hvalaskođunarferđir. Engan órađi fyrir ađ ţessi grein ćtti eftir ađ vaxa svona hratt.  Hvalaskođun er ein styrkasta stođin í ferđaţjónustunni sem heldur hagsćld uppi í dag á Íslandi. Hvalaskođun fellur undir hugtakiđ "eitthvađ annađ" í atvinnusköpun í stađ mengandi stóriđu og ţungaiđnađi.

Vestfirđingar geta nýtt ţetta ósnortna svćđi međ tignarlegum fossum í Hvalá og  Rjúkanda til ađ sýna ferđamönnum og er nauđsynlegt ađ finna ţolmörk svćđisins. Umhverfisvćn og sjálfbćr ferđaţjónusta getur vaxiđ ţarna rétt eins og hvalaskođun. Fari fossarnir í giniđ á stóriđjunni, ţá rćnum viđ komandi kynslóđum arđbćru tćkifćri. Ţađ megum viđ ekki gera fyrir skammtímagróđa vatnsgreifa.

Ég ferđađist um Vestfirđi í sumar. Dvaldi í nokkra daga á Barđaströnd og gekk Sandsheiđi, heimsótti Lónfell hvar Ísland fékk nafn, Hafnarmúla, Látrabjarg og Siglunes. Ţađ var fámennt á fjöllum og Vestfirđingar eiga mikiđ inni. Ţeir verđa einnig ađ hafa meiri trú á sér og fjórđungnum. Hann býđur upp á svo margt "eitthvađ annađ".

Viđ viljum unađsstundir í stađ kílóvattstunda.

Hvalaskođun 1993

Fyrstu myndir sem teknar voru í hvalaskođun á Íslandi 1993 og birtust í fjölmiđlum. Ţá fóru um 150 manns í skipulagđar hvalaskođunarferđir. Í dag fara 354.000 manns á ári. Ţađ er eitthvađ annađ.


mbl.is Marga ţyrstir í heiđarvötnin blá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Siglunes á Barđaströnd

Frá Siglunesi var róiđ um aldir og sagt er: Sá sem frá Siglunesi rćr – landi nćr.

Siglunes er úrvörđur Barđastrandar til vesturs og lífhöfn sjófarenda en útvörđur í austri er Vatnsfjörđur.

Siglunes liggur yst á Barđaströnd viđ opinn Breiđafjörđinn og andspćnis Snćfellsnesi krýndu samnefndum jökli.

Siglunesiđ býđur upp á fjöruferđ, ferđ upp til fossa og ađ fjárrétt undir sjávarbökkum. Siglunesá rennur niđur fjalliđ og gengum viđ upp međ ánni og geymir hún fjóra fossa Hćstafoss, Undirgöngufoss, Háafoss og Hundafoss. Útsýni mjög gott yfir hluta Barđastrandarinnar.

Síđan var fariđ út á Ytranes og  svćđi ţar sem verbúđir voru um aldir. Viđ sáum fimm seli og nokkur úrgang, mest frá nútíma útgerđ.  Dásamlegt ađ ganga berfćttur í gylltum heitum sandinum til baka međ stórkostlegt útsýni út og yfir Breiđafjörđ á jökulinn sem logar.

Ţegar komiđ var aftur ađ Siglunesi var komiđ ađ Naustum, bćr Erlendar Marteinssonar. Austurhliđin hefur látiđ á sjá en er inn var komiđ ţá sást eldavél. Ekki gerđu menn miklar kröfur til ţćginda. Bćrinn var byggđur 1936 og bjó Erlendur til ársins 1962. Innviđin í bćinn komu úr kaupfélaginu í Flatey - ţađ leiddi okkur á ađrar slóđir og ţćr hvernig alfaraleiđir lágu um Breiđafjörđinn. Ţetta er hrein endalaus uppspretta heillandi sögu og ummerkja um ţađ hvernig fólkiđ okkar komst af hér á öldum áđur.

Ađ endingu var komiđ viđ ađ gestabók og minnisvarđa um síđust hjónin sem bjuggu ađ Siglunesi.

Hús Erlendar

Ađ Naustum, bćr Erlendar Marteinssonar, austurhliđin hefur látiđ á sjá. Erlendur bjó ţarna til ársins 1962.

Dagsetning: 31. júlí 2017
Gestabók: Já

Heimild:
Barđastrandarhreppur göngubók, Elva Björg Einarsdóttir, 2016


Hólárjökull 2017

Jöklarannsóknir mínar halda áfram. Ávallt ţegar ég keyri framhjá Hólárjökli sem var einn af tignarlegum skriđjöklum úr Örćfajökli, ţá smelli ég ljósmynd af honum. Hólárjökull er rétt austan viđ Hnappavelli. Hólá kemur frá honum.

Efri samsetta myndin var tekin 5. ágúst 2016 í súld og 13. ágúst 2017 í fallegu veđri. Tungan hefur ađeins styst á milli ára. Neđri myndin er samsett og sú til vinstri tekin 16. júlí 2006 en hin ţann 5. ágúst 2015.  Ţađ sést glöggt ađ jökultungan hefur styst og jökullin ţynnst, nánast horfiđ.  Rýrnun jöklanna er ein afleiđingin af hlýnun jarđar.

Áriđ 2006 voru íslenskir jöklar útnefndir međal sjö nýrra undra veraldar af sérfrćđingadómstól ţáttarins Good Morning America á bandarísku sjónvarpsstöđinni ABC. Íslensku jöklarnir urđu fyrir valinu vegna samspils síns viđ eldfjöllin sem leynast undir íshellunni.

Jöklarnir vita svo margt. Viđ erum ađ tapa ţeim međ ósjálfbćrri hegđun okkar.

En hvađ getur almenningur best gert til ađ minnka sótsporiđ? Í rannsókn hjá IPO fyrr á árinu kom fram: Til ţess ađ hafa raunveruleg áhrif á loftslagsbreytingar ţarf komandi kynslóđ ađ taka upp bíllausan lífsstíl, eignast fćrri börn, draga úr flugferđum og leggja meiri áherslu matarćđi sem byggir á grćnmeti. Sá sem neytir fyrst og fremst grćnmetisfćđis leggur fjórum sinnum meira af mörkum til minnkunar losunar en sá sem ađeins flokkar og endurvinnur rusl. Ţetta eru ţćr ađferđir sem skila mestu, bćđi ţegar horft er til losunar og áhrifa á stefnumörkun.

Hólárjökull 2017 og 2016

Loftslagsbreytingar eru stađreynd og hitastig breytist međ fordćmalausum hrađa. Viđ ţurfum ađ hafa miklar áhyggjur, jöklarnir bráđna og sjávarstađa hćkkar međ hćkkandi hita og höfin súrna.

Fyrirtćki og almenningur ţarf úr útblćstri jarđefnaeldsneytis og á međan breytingarnar ganga yfir, ţá ţarf ađ kolefnisjafna. Annađ hvort međ gróđursetningu trjáa eđa endurheimt votlendis.Einnig ţarf ađ ţróa nýja tćkni.

Hólárjökull 2006 og 2015Jökulsporđurinn er nćr horfinn. En hann hefur í fyrndinni náđ ađ ryđja upp jökulruđningi og mynda garđ.

Sjá:
Hólárjökull 2007 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/259538/
Hólárjökull 2008 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/611572/
Hólárjökull 2009 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/911196/
Hólárjökull 2011 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/1192311/

Hólárjökull 2012 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/1253486/

Hólárjökull 2015 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/1920380/

Hólárjökull 2016 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/2177752/?t=1470576153


Hafnarmúli (um 300 m)

Hafnarmúli er snarbrattur međ flughömrum milli Mosdals og Örlygshafnar í Patreksfirđi gengt ţorpinu. 

Neđan viđ veg númer 612 er hćgt ađ leggja bílum og hefja göngu inn Mosdal, upp hálsinn og ganga eftir toppnum ađ vörđu á fremsta hluta Hafnarmúla. Gangan upp tekur einn knattspyrnuleik og ţađ borgar sig ekki ađ reyna ađ stytta sér leiđ upp fjallshlíđina, heldur fylgja slóđa upp hálsinn ađ vörđu fremst á fjallinu.

Á leiđinni er tilvaliđ ađ stoppa viđ Garđar BA64, elsta stálbát Íslendinga í fjörunni í Skápadal og koma viđ í Sauđlauksdal. Eftir gönguferđ er sniđugt ađ koma viđ á Minjasafni Egils Ólafssonar ađ Hnjóti.

Magdalena Thoroddsen lýsir svo bjarginu:

Flestum gćđum foldar rúinn
fjalladjásn međ klettaskörđ.
Hafnarmúlinn hömrum búinn
heldur vörđ um Patreksfjörđ.

Útsýni af Hafnarmúla er stórgott yfir Patreksfjörđ. Ţorpiđ međ bćjarfjalliđ Brellur á ská á móti. Núpurinn Tálkni beint á móti međ ekta vestfirska fjallabyggingu. Dýrđin er ađ horfa niđur í Örlygshöfn, sjá litadýrđina í vađlinum, gyllta sanda, grćn tún, grćnan sjó og blátt haf. Ógleymanlegt.

Hafnarmúli er helst ţekktur fyrir hörmulegt sjóslys. Í ofviđri 1. desember 1948, fórst enski togarinn Sargon undir Hafnarmúla í Patreksfirđi og fórust međ honum 11 manns en 6 tókst ađ bjarga.

Í Lýsing Íslands eftir Ţorvald Thoroddsen segir um Hafnarmúla: "austan viđ vađalinn í Örlygshöfn er Hafnarmúli, snarbrattur og hvass ađ ofan einsog saumhögg,"    Ekki skil ég alveg hvađ Ţorvaldur á viđ međ lýsingunni "ađ ofan eins og saumhögg" en ađ ofan er fjalliđ jafnslétt og mosagróiđ ţó laust grjót sé en saumhögg er hvass ţrístrendur hryggur.  

Eftir göngu á Hafnarmúla var fariđ í sund í Barmahlíđ á Patreksfirđi. Úr heitu pottinum sér göngumađur ađ múlinn sker sig ađeins úr fjallasalnum međ gylltar fjörur sunnan fjarđar.

Hafnarmúli

Varđa nálćgt fremsta hluta Hafnarmúla, á móti er hinn bratti núpur Tálkni, hann skilur Patreksfjörđ frá Tálknafirđi. Selárdalshlíđar sjást handan Tálkna.

Dagsetning: 2. ágúst 2017 – Yfirdráttardagurinn
Hćđ: Um 300 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 12 metrar viđ bílastćđi viđ Mosá
Hafnarmúli varđa (282 m): (N:65.34.862 - W:24.05.474)
Hćkkun: 270 metrar
Uppgöngutími Hafnarmúli: 100 mín (09:50 - 11:30) 4,2 km
Heildargöngutími: 190 mínútur (09:50 - 13:00)
Erfiđleikastig: 2 skór
Vegalengd: 8,4 km
Veđur kl. 12.00: Skýjađ, S 1 m/s, 11°C 
Ţátttakendur: Villiendurnar, 8 ţátttakendur 
GSM samband: Já
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Vel sýnileg leiđ međ stórgrýti í uppgöngu. Mosavaxiđ ađ ofan.

Heimild:

Lýsing Íslands:  Ţorvaldur Thoroddsen  


Lónfell (752 m)

„og nefndu landiđ Ísland.“

"Ţá gekk Flóki upp á fjall eitt hátt og sá norđur yfir fjöllin fjörđ fullan af hafísum. Ţví kölluđu ţeir landiđ Ísland, sem ţađ hefir síđan heitiđ." 

Fyrir fjallgöngufólk er ganga á Lónfell skylduganga á fornfrćgt fell. Héđan var landinu gefiđ nafniđ Ísland. Fjörđurinn er Arnarfjörđur sem blasir viđ af toppnum. Göngumenn trúa ţví.

Fjalliđ er formfagurt og áberandi úr Vatnsfirđinum, ekki síst frá Grund ţar sem Hrafna-Flóki byggđi bć sinn og dvaldi veturlangt viđ illan kost. 

Lagt var á Lónfell frá Flókatóftum í Vatnsfirđi, upp Penningsdal frá skilti sem á stendur Lómfell og er vel merkt leiđ á toppinn. Gangan hófst í 413 m hćđ og hćkkun um 339 metrar. Töluvert stórgrýti er ţegar nćr dregur fjallinu. 

Ofar, í Helluskađi nćr vegamótum er annađ skilti og hćgt ađ ganga hryggjaleiđ en mér sýndist hún ekki stikuđ og ađstađa fyrir bíla léleg.

Eftir 90 mínútna göngu var komiđ á toppinn og tók á móti okkur traust varđa og gestabók. Viđ heyrđum í lómi og sáum nokkur lón á heiđinni. Langur tími var tekinn viđ ađ snćđa nesti og nokkrar jógaćfingar teknar til ađ hressa skrokkinn.

Á leiđinni rifjuđu göngumenn upp deilur á milli manna á tímum vesturferđa og ortu sumir níđvísur um landi og kölluđu ţađ hrafnfundiđ land en einn af ţrem hröfnum Flóka fann landiđ. Ađrir skrifuđu og ortu um sveitarómantíkina.

Franskt par úr Alpahéruđum Frakklands fylgdi okkur og ţekkti söguna um nafngiftina. Ţeim fannst gangan áhrifamikil. Ekkert svona sögulegt fjall í Frakklandi.

Lónfell-Vatnsfjörđur

Af Lónfelli er víđsýnt og ţar sér um alla Vestfirđi og Vatnsfjörđurinn, Arnarfjörđurinn og Breiđafjörđurinn međ sínar óteljandi eyjar lá ađ fótum okkar.

Lómfell
Á skiltinu viđ upphaf göngu stóđ Lómfell og vakti ţađ athygli okkar. Einnig hafđi vinur minn á facebook gengiđ á felliđ daginn áđur og notađi orđiđ Lómfell. Ég taldi ađ hann hefđi gert prentvillu. Hann hélt nú ekki! Er hér Hverfjall/fell deila í uppsiglingu?

Ég spurđi höfund göngubókar um Barđaströnd, Elvu Björg Einarsdóttur um örnefnin en hún ólst upp viđ ađ fjalliđ héti Lónfell og um ţađ töluđu og tala flestir sveitungar hennar. En eftir ađ björgunarsveitin Lómur var stofnuđ um miđjan 9. áratug síđustu aldar fór ađ bera á Lómfells-heitinu og ţá var nafniđ skírskotun í felliđ - enda mynd af fellinu í merki sveitarinnar og kallmerkiđ "Lómur." 

"Á kortum kemur alls stađar fram Lónfell, nema e.t.v. á ţeim yngstu. Örnefnaskrár fyrir Barđaströnd tala einnig um Lónfell en á einum stađ í örnefnaskrá fyrir bć í Arnarfirđi sá ég talađ um Lómfell. Ég hef rćtt máliđ viđ stofnun Árna Magnússonar (Örnefnastofnun) og ţar segja ţau mér ađ vera sćla međ ađ svo mikill hljómgrunnur sé í heimildum fyrir "Lónfelli" en fyrst ađ fólk nefni fjalliđ einnig "Lómfell" sé ekki hćgt ađ skera úr um hvort sé réttast - svo sé oft um örnefni og ađ ţau breytist - ţađ vitum viđ.

Margir Barđstrendingar voru hvumsa viđ ađ sjá nafniđ á skiltinu og ég held ađ mikilvćgt sé ađ setja upp annađ skilti ţar sem nafniđ ,,Lónfell" kemur fram - líklega er réttast ađ ţau standi bćđi :)"

Upplifun viđ söguna er engu líki og vel áreynslunnar virđi.

Fjallasýn

Stórgrýtt leiđ. Ýsufell, Breiđafell, Klakkur og Ármannsfell rísa upp. Norđan ţessara fjalla lá hinn forni vegur Hornatćr milli Arnarfjarđar og Vattarfjarđar.

Arnarfjörđur

Hér sér niđur í Arnarfjörđ sem er fullur af eldislaxi, hefđi landiđ fengiđ nafniđ Laxaland!

Dagsetning: 3. Ágúst 2017
Hćđ: 752 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 413 metrar viđ skilti (N:65.37.431  - W:23.13.728)
Lónfell (752 m): (N:65.38.386 - W:23.11.871)
Hćkkun: 339 metrar
Uppgöngutími Lónfell: 90 mín (09:40 - 11:10) 3,3 km
Heildargöngutími: 370 mínútur (09:40 - 12:50)
Erfiđleikastig: 2 skór
Vegalengd: 6,6 km
Veđur kl. 12.00: Skýjađ, NNA 2 m/s, 12°C 
Ţátttakendur: Villiendurnar 7 ţátttakendur 
GSM samband: Já
Gestabók: Já
Gönguleiđalýsing: Mjög vel stikuđ leiđ međ stórgrýti er á gönguna líđur

Heimild:
Barđastrandarhreppur göngubók, Elva Björg Einarsdóttir, 2016


Sandsheiđi (488 m)

Sandsheiđi er gömul alfaraleiđ á milli Barđastrandar og Rauđsands. Gatan liggur upp frá Haukabergsrétt viđ norđanverđan Haukabergsvađal um Akurgötu, Hellur, Ţverárdal, Systrabrekkur ađ Vatnskleifahorni.

Ţar eru vötn og ein tjörnin heitir Átjánmannabani en hún var meinlaus núna. Níu manna gönguhópurinn hélt áfram upp á Hvasshól, hćsta punkt og horfđi niđur í Patreksfjörđ og myndađist alveg nýtt sjónarhorn á fjörđinn. Uppalinn Patreksfirđingur í hópnum varđ uppnuminn af nostalgíu. Nafniđ Hvasshóll er mögulega komiđ af ţví ađ hvasst getur veriđ ţarna en annađ nafn er Hvarfshóll en ţá hefur Rauđasandur horfiđ sjónum ferđamanna. Ţađ var gaman ađ horfa yfir fjörđinn hafiđ og fjallahringinn og rifja upp örnefni.

Vađall

Ţegar horft var til baka af Akurgötu skildi mađur örnefniđ vađall betur, svćđi fjöru sem flćđir yfir á flóđi en hreinsast á fjöru, minnir á óbeislađa jökulá.

Áfram lá leiđin frá Hvasshól,um Gljá og niđur í Skógardal á Rauđasand. Á leiđ okkar um dalinn gengum viđ fram á Gvendarstein (N:65.28.154 - W:23.55.537), stóran steinn međ mörgum smáum steinum ofaná. Steinninn er kenndur viđ Guđmund góđa Hólabiskup. Sú blessun fylgir steininum ađ leggi menn ţrjá steina á hann áđur en lagt er upp í för komast ţeir heilir á leiđarenda um villugjarna heiđi. Endađ var viđ Móberg á Rauđasandi eftir 16 km. göngu. Algengara er ađ hefja gönguna ţađan.

Gljá

Góđur hluti háheiđinnar er svo til á jafnsléttu, heitir Gljá. Ţađ sér í Molduxavötn sem bera nafn sitt af stökum grjóthólum eđa klettastöpum er nefnast Molduxar. Molduxi ţýđir stuttur, ţrekvaxinn mađur.

Á leiđinni yfir heiđina veltu göngumenn fyrir sér hvenćr Sandsheiđin hafi veriđ gengin fyrst. Skyldi hún hafa veriđ notuđ af Geirmundi heljarskinni og mönnum hans í verstöđinni á Vestfjörđum? Ekki er leiđin teiknuđ inn á kort í bókinni Leitin ađ svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson.

Sandsheiđin er einstaklega skemmtileg leiđ í fótspor genginna kynslóđa.

Ţegar á Rauđasand er komiđ verđlaunađi gönguhópurinn sig međ veitingum í Franska kaffihúsinu en bílar höfđu veriđ ferjađir daginn áđur. Landslagiđ á stađnum er einstakt,afmarkast af Stálfjalli í austri og Látrabjargi í vestri og fyllt upp međ gylltri fjöru úr skeljum hörpudisks.

Síđan var haldiđ ađ Sjöundá og rifjađir upp sögulegir atburđir sem gerđust fyrir 215 árum ţegar Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir myrtu maka sína.

Ađ lokum var heitur Rauđasandur genginn á berum fótum og tekiđ í strandblak.

Dagsetning: 1. Ágúst 2017
Hćđ: 488 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 16 metrar viđ Haukabergsrétt (N:65.28.833 - W:23.40.083)
Hvasshóll (488 m): (N:65.29.892 - W:23.46.578)
Móberg upphaf/endir (29 m): (N:65.28.194 - W:23.56.276)
Hćkkun: 462 metrar
Uppgöngutími Hvasshóll: 180 mín (09:30 - 12:30) 8 km
Heildargöngutími: 360 mínútur (09:30 - 15:30)
Erfiđleikastig: 2 skór
Vegalengd: 16 km
Veđur kl. 12.00: Léttskýjađ, ANA 3 m/s, 12,4 °C
Ţátttakendur: Villiendurnar 9 ţátttakendur
GSM samband: Já, mjög gott
Gestabók: Nei
Gönguleiđalýsing: Vel gróiđ land í upphafi og enda međ mosavöxnum mel á milli um vel varđađa ţjóđleiđ

Heimild:
Barđastrandarhreppur göngubók, Elva Björg Einarsdóttir, 2016


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • IMG 4410
 • IMG 4385
 • IMG 4421
 • Á afskekktum stað
 • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.12.): 7
 • Sl. sólarhring: 13
 • Sl. viku: 42
 • Frá upphafi: 165646

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir í dag: 7
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband