Lóan er komin

Frábærar fréttir frá Hornafirði, lóan er komin. Það heyrðist í henni í morgunn á vorjafndægri. Hornafjörður er útvörður vorsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

ég verð nú að sjá lóuna til að trúa þessu - starrinn getur hermt eftir svo mörgum fuglum

Sigrún Óskars, 20.3.2009 kl. 18:16

2 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Einn vinnufélagi minn var að tala um í dag að hann hefði heyrt í lóunni líka - nema það hafi verið Jóhannes Starri eftirherma. Þetta var frönsk kona og fékk hún vatn í munninn!

Svo heyrði ég sögu af norskum manni sem var að læra íslensku og var mönnum tíðrætt um hversu góðum tökum hann náði á tungumálinu.  Hann fór síðan að garfa í bragfræði og höfðu menn á orði að það væri nú full erfitt fyrir hann. Norsarinn lét sér fátt um finnast og orti:

Blessuð lóan labbar
labbar út á tún
ég labbar líka
labbar á eftir hún....
 

Þorsteinn Sverrisson, 20.3.2009 kl. 19:08

3 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Á vefnur fuglar.is er þessi frétt.

20.03.2009
Lóan er komin
Í morgun flaug einmanna heiðlóa yfir Einarslund á Höfn, frá henni kom þetta undur fagra diiiiiiiiiii og var hún greinilega komin í þeim erindagjörðum að boða komu vorsins þó ekki gæti hún hvatt burt snjóinn að þessu sinni. Lóan er nú svona í fyrra fallinu í ár en á síðustu 10 árum hafa þær fyrstu komið á bilinu 20. til 31. mars.

Þetta er flott vísa Þorsteinn. Mikill húmor í henni og labbar kemur vel út.

Sigurpáll Ingibergsson, 20.3.2009 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 226514

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband