En upplýsingaöryggi?

Ekkert er minnst á upplýsingaöryggi í frétt mbl.is 

Hið virta veiruvarnarfyrirtæki McAfee birti nýlega skýrslu um hætturnar í upplýsingatækni  sem fylgja efnahagskreppunni sem nú gengur yfir heiminn. Ljóst er að tölvuglæpum mun fjölga, upplýsingakerfi fyrirtækja og stofnana munu ekki fá nægilega vernd frá ógnum innan- og utanfrá.  Niðurstöður skýrslu McAffe sýna að beiting alþjóðlega öryggisstaðalsins ISO/IEC 27001 er góð leið til að sýna fram á áreiðanleg vinnuferli og traustan rekstur.

Companies to cut spending on protecting intellectual property in economic downturn - More sophisticated and targeted attacks from cybercriminals
mbl.is Bankahrunið hefur áhrif á öryggismál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kíktu bara á skýrsluna, þetta er rætt í henni.

Silja (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 226714

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband