Hólárjökull 2015

Jöklarannsóknir mínar halda áfram. Ávallt ţegar ég keyri framhjá Hólárjökli sem var einn af tignarlegum skriđjöklum úr Örćfajökli, ţá smelli ég ljósmynd af honum. Hólárjökull er rétt austan viđ Hnappavelli. Hólá kemur frá honum.

Fyrri myndin var tekin ţann 16. júlí 2006 og sú nýjasta ţann 5. ágúst 2015.  Ţađ sést glöggt ađ jökultungan hefur styst og jökullin ţynnst, nánast horfiđ.  Rýrnun jöklanna er ein afleiđingin af hlýnun jarđar. Ég spái ţví ađ jökultungan verđi horfin innan fjögurra ára. Hlutirnir gerast svo hratt.

Áriđ 2006 voru íslenskir jöklar útnefndir međal sjö nýrra undra veraldar af sérfrćđingadómstól ţáttarins Good Morning America á bandarísku sjónvarpsstöđinni ABC. Íslensku jöklarnir urđu fyrir valinu vegna samspils síns viđ eldfjöllin sem leynast undir íshellunni.

Jöklarnir vita svo margt. Viđ erum ađ tapa ţeim međ ósjálfbćrri hegđun okkar.

160707

Hólárjökull, 16. júlí 2006. Jökulsporđurinn ţykkur og teygir sig niđur í giliđ.

Hólárjökull 05.08.2015

Hólárjökull, 5. ágúst 2015. Augljós rýrnun á 9 árum. Jökulsporđurinn er nćr horfinn. En hann hefur í fyrndinni náđ ađ ryđja upp jökulruđningi og mynda garđ.

Sjá:
Hólárjökull 2007 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/259538/
Hólárjökull 2008 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/611572/
Hólárjökull 2009 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/911196/
Hólárjökull 2011 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/1192311/

Hólárjökull 2012 - http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/1253486/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta nú ekki frekar gleđilegt en sorglegt fyrir okkur Íslendinga. Litlu ísöldinni loksins ađ ljúka?

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 12.8.2015 kl. 16:19

2 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Gaman ađ sjá ţessar myndir og hin miklu breytingaröfl ađ verki. Hlýnun og kólnun jarđarparta hefur gengiđ í bylgjum. Nútíminn er ađeins örlítill hluti af ţeirri sögu. Gefur manninum ólýsanleg tćkifćri til ađ upplifa breytingar.

Fátt er eins skemmtilega framandi göngumanni á Sandfellsheiđi en ađ heyra í framskriđi Kotárjökuls. Hreyfingin sést ekki ađ ofan en ruđningurinn er á viđ margar stórvirkar jarđýtur á fullu í klappargrjóti. Ólík öfl ađ verki. Mađurinn fćr ađ taka ţátt í ţeim og líkar vel.

Sammála Torfa, gleđilegt ađ sjá jöklana hopa og manninn ná ađ brúa og ţeysast um Örćfagrundir. Nýir möguleika og áskoranir fylgja hlýnun jarđar. Sama hve margar ráđstefnur eru haldnar ţá fáum viđ litlu breytt um gang náttúruaflana.

Sigurđur Antonsson, 12.8.2015 kl. 22:45

3 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Búin međ auđlind­ir jarđar í ár,  13. ágúst.

http://www.mbl.is/frettir/taekni/2015/08/13/buin_med_audlindir_jardar_i_ar/

Jarđarbúar eru búnir ađ klára ársbirgđir af náttúrulegum auđlindum jarđar í dag, 13. ágúst. Tímapunkturinn ţar sem menn fóru fram úr getu jarđarinnar til ađ standa undir ţeim kom sex dögum fyrr í ár en í fyrra og er neysla manna nú á viđ 1,6 jarđir.

Sigurpáll Ingibergsson, 13.8.2015 kl. 10:55

4 identicon

Göngum í vinnuna Sigurpáll

Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráđ) 13.8.2015 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband