Hólárjökull

Jöklarannsóknir mínar halda áfram. Ávallt þegar ég keyri framhjá Hólárjökli sem er einn af tignarlegum skriðjöklum úr Öræfajökli. Hann er rétt austan við Hnappavelli.

Fyrri myndin var tekin þann 16. júlí 2006 og sú nýjasta þann 2. júlí 2009.  Það sést glöggt að jökultungan hefur styst og jökullin þynnst. Það er þó meiri snjór í fjöllum í ár. Rýrnun jöklanna er ein afleiðingin af hlýnun jarðar. G8-leiðtogarnir voru linir á Ítalíu hvað átak í hnattrænni hlýnun varðar. Spái því að jökultungan verði horfin innan áratugs.

   Hólárjökull06

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 78
  • Frá upphafi: 226264

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband