11.7.2007 | 07:56
Hólárjökull hopar
Fyrst maður er að fara af landi kl. 14 í dag til blómaeyjunnar Tenerife er ekki úr vegi að hugsa til jöklanna. Ég tók myndir með árs millibili af Hólárjökli, rétt austan við Hnappavelli. Hann er einn af tignarlegum skriðjöklum úr Öræfjajökli.
Fyrri myndin var tekin þann 16. júlí 2006 en síðari myndin 1. júlí 2007. Það sést glöggt að jökultungan hefur styst og jökullin þynnst. Þett er ein afleiðingin af hlýnun jarðar
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 07:58 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233603
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.