Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Áriđ kvatt međ Kampavíni frá Gulu ekkjunni

Ţađ er góđ hefđ ađ skála í freyđivíni um áramótin. Áramótin eru tími freyđivínanna. Gula ekkjan verđur fyrir valinu í ár. 

Gula ekkjan

 

Sagan á bakviđ kampavíniđ hefst í hérađinu Champagne  í Frakklandi áriđ 1772. Ţá stofnađi Philippe Clicquot-Muiron, fyrirtćkiđ sem međ tímanum varđ house of Veuve Clicquot. Sonur hans François Clicquot, giftist Barbe-Nicole Ponsardin áriđ 1798 og lést hann 1805. Ţví varđ Madame Clicquot ekkja 27 ára gömul og stóđ uppi međ fyrirtćki sem var í bankastarfsemi, ullariđnađi og kampavínsframleiđslu.  Hún átti eftir ađ hafa mikil áhrif á síđasta ţáttinn.

Ţegar Napóleon stríđin geysuđu náđu vínin útbreiđslu í Evrópu og sérstaklega viđ hirđina í Rússlandi. Ađeins 7% af framleiđslu fyrirtćkisins selt í Frakklandi, annađ var selt á erlenda markađi. Ţegar ekkjan lést 1866 var vörumerkiđ orđiđ heimsţekkt og sérstakega guli miđinn á flöskunni.  Ţví fékk víniđ nafniđ Gula ekkjan. En veuve er franska orđiđ yfir ekkju.

En  Barbe-Nicole Ponsardin var frumherji. Ekkjan fann upp nýja ađferđ viđ ađ grugghreinsa kampavín. Hún og starfsmenn hennar hófu ađ stilla kampavínsflöskum í rekka ţannig ađ hálsinn snéri niđur. Ţá ţurfti annađ slagiđ ađ hrista og snúa flöskunum í rekkunum, til ţess ađ óhreinindin söfnuđust öll ađ tappanum. Flaskan var opnuđ og ţađ fyrsta sem ţrýstingurinn losađi úr flöskunni var gruggiđ.  Ţetta ţýddi ađ mun minna fór til spillis en áđur hafđi gert. Fram ađ ţessu hafđi víniđ veriđ geymt á flöskunum liggjandi á hliđinni og safnađist botnfalliđ niđur á hliđ flöskunnar.  Ţetta hafđi ţađ í för međ sér ađ umhella ţurfti öllu víninu og alltof mikiđ úr hverri flösku fór til spillis.  Nú var ađeins örlítiđ af víninu sem tapađist og einungis ţurfti ađ fylla smá viđbót á hverja flösku til ađ vera kominn međ vöruna í söluhćft form. Ţessi ađferđ Ponsardin ekkjunnar fékk nafniđ Méthode Champenoise.

Riddle rack

Ţađ er allt annađ ađ drekka Kampavín í lok ársins ţegar mađur ţekkir söguna á bakviđ drykkinn. Vín međ sögu og persónuleika.  Viđing viđ drykkin eykst og ţekking breyđist út. Ţroskađri vínmenning verđur til.  Konur ćttu hiklaust ađ hugsa til ekkjunnar viđ fyrsta sopa og hafa í huga bođskapinn fyrir 200 árum. 

Alvöru dömur áttu ekki ađ innbyrđa neitt nema humarsalat og kampavín og kampavín á ađ vera eina áfengiđ sem gerir konur fallegri eftir neyslu ţess.

Í Fréttatímanum segir um Veuve Clicquot Ponsardin Brut: Ţurrt međ mildum sítruskeimi sem sker í gegn en ţó gott jafnvćgi á tungunni milli beiskju og sćtu. Ţegar á líđur kemur pera og meiri ávöxtur í gegn. Mjög gott Kampavín. Áfengisstyrkur, 12%. Fćr drykkurinn 4 glös af 5 mögulegum í einkunn.

Heimildir:
Bar.is  Ţróun víns og víngerđar til okkar daga. 12. hluti, gula ekkjan
Facebook Gula ekkjan
Fréttatíminn Matur og vín
Vinbudin.is  Veuve Clicquot Ponsardin Brut
Wikipedia  Veuve_Clicquot

Busavígsla í Pentlinum

Ţegar siglingar međ fisk voru stundađar af kappi til Hull og Grimsby heyrđi mađur margar sögur af "Pentlinum" og ţeim mikla straum sem liggur um hafsvćđiđ norđan Skotlands viđ Orkneyjar. 

Nokkrar sögur gengu af ţví er skipiđ, yfirleitt í vondu veđri og alveg ađ verđa olíulaust, gekk á fullum hrađa áfram, 12 mílur en fćrđist aftur um tvćr mílur á siglingartćkjunum. En alltaf enduđu ţessar sögur vel.

Ein hefđ er ţó haldin ţegar sjómenn fara í gengum hinn frćga Pentil í fyrsta skiptiđ. En ţar eru ţeir busađir.

Ég var togarasjómađur á Ţórhalli Daníelssyni, SF-71 og seldum viđ  í Hull í nóvember 1985. Ekki sluppum viđ viđ busun en hún var meinlaus en skemmtileg.  Ég á enn til verđlaunin sem ég fékk eftir ađ hafa tekiđ viđ smá sjó úr Pentilnum. Ró og skinna í benslagarni. Geymi "Pentil-orđuna" hjá hinum verđlaunapeningum mínum. 

Ţessi busavígsla er ekkert á viđ ţađ  sem ungi sjóveiki drengurinn sem  lenti í „svona vćgri busun“ hjá skipsfélögum sínum í fyrstu veiđiferđ. Manni verđur óglatt viđ ađ lesa niđurstöđu dómsins og skuggi fellur á hetjur hafsins.

Gott hjá stráknum og móđur hans ađ kćra máliđ. Vonandi verđur ţađ til ađ vekja umrćđu og aga sjómenn.
mbl.is Níddust á 13 ára dreng í veiđiferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skaflinn í Gunnlaugsskarđi í Esjunni

Lifir hann sumariđ af eđa ekki?

Nú sér til Esjunnar. Nú er örlítill hvítur punktur efst í Gunnlaugsskarđi og minnkar sífellt. Hann er eins og lítill hvítur títuprjónshaus í fjallinu. Nćstu dagar skera úr um hvort hann hverfi alveg, síđasti skaflinn í suđurhlíđum Esjunnar.

Ég held ađ hann haldi velli. Spáđ er úrkomu nćstu daga og í nćstu viku verđur kalt í veđri. Kaldur júní hefur eflaust mikil áhrif á afkomu skaflsins. Sérlega kalt var norđausturlands.

Síđustu tíu ár hefur skaflinn horfiđ en fannir í Esjunni mćla lofthita. En Páll Bergţórsson hefur fylgst vel snjó í Esjunni. 

Sigurjón Einarsson flugmađur hefur fylgst  međ fönnum í Gunnlaugsskarđi og áriđ 2009 hvarf skaflinn 25. september en 15. júlí í fyrra.

Ég stefni ađ ţví ađ heimćkja skaflinn á nćstu dögum og ná af honum mynd.


ML85 golfmótiđ

Hin gömlu kynni gleymast ei,
enn glóir vín á skál.
Hin gömlu kynni gleymast ei
né gömul tryggđamál

Svo segir í skosku ţjóđlagi.  Útskriftarárgangur 1985 árgangs Menntaskólans ađ Laugarvatni heldur árlega golfmót til ađ rifja upp hin gömlu kynni en núna eru nákvćmlega 30 ár síđan nemendur hittust í fyrsta skipti. Ţátttaka er ekki mikil en mótiđ er stórskemmtilegt. Flest mótin hafa veriđ haldin á Ljósafossvelli í Grímsnesi en í ár varđ Korpuvöllur fyrir valinu.

Einn sjötti hluti árgangsins skráđi sig til leiks en menn búa víđa um land og sumir hafa mikiđ ađ gera viđ ađra merkilega hluti. Auk ţess eru ekki allir međ áhuga á golfíţróttinni.

Úrslitin skipta ekki máli en verkfrćđingurinn Guđlaugur Valgarđ Ţórarinsson náđi ađ hala inn flesta punkta ţegar mótiđ var gert upp og var ţví úrskurđađur sigurvegari. Stjórnmálafrćđingurinn og auglýsingagúrúinn, Einar Örn Sigurdórsson og undirritađur voru jafnir en Einar Örn spilađi mun betur í bráđabana og uppskar silfur.

Einar Örn átti mörg stórgóđ upphafshögg og náđi góđu sambandi viđ sína Stóru Bertu. Guđlaugur var öruggur á öllum brautum og náđi alltaf ađ krćkja í punkta. 

Ţetta var mjög skemmtilega stund í fallegu haustveđri og verđur hittingurinn endurtekin ađ ári eđa oftar.

Verdlaunabikar

Mynd frá mótinu áriđ 2010 á Ljósafossvelli.  Guđlaugur Valgarđ Ţórarinsson, Sigurpáll Ingibergsson og Einar Örn Sigurdórsson sem heldur á farandbikarnum.

 


Grímsvötn rjúka upp í vinsćldum á Google

Ţađ er hćgt ađ nota Google-leitarvélina til ađ mćla vinsćldir.  Ég hef fylgst međ leitarniđurstöđum eftir ađ eldgos hófst í Grímsvötnum síđdegis, laugardaginn 21. maí.

         Grímsvotn        Eyjafjallajökull       Vatnajökull
22.maí137.000496.000543.000
23.maí164.0002.850.000544.000
23.maí2.140.0003.070.000562.000

 _52926594_012055667-1

Forsíđur helstu vefmiđla Evrópu fjölluđu um tafir á flugi í dag og ţví ruku Grímsvötn upp í vinsćldum, úr 164.000 leitarniđurstöđum í 2.140.000 á sólarhring sem er ţrettánföldun!

Eyjafjallajökull rauk upp ţegar gosiđ í Grímsvötnum hófst. Fólk hefur fariđ ađ rifja upp hremmingar á síđasta ári. Vatnajökull heldur sínu striki, tekur ekki á skriđ.

Til leiđinda má geta ţess ađ IceSave er međ um 6.000.000 niđurstöđur og eiga náttúruhamfarir lítiđ í ţćr manngerđu hamfarir.


mbl.is Um 500 flugferđir felldar niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorrabjór

Ég sakna  Suttungasumbls ţorrabjórs  frá Ölvisholti á ţorranum í ár. Ţeir hafa bćtt bjórmenninguna hér á landi.

Í bođi eru fjórar tegundir af ţorrabjór á ţorra.  Jökull ţorrabjór, Kaldi ţorrabjór og Egils ţorrabjór og Ţorrabjór frá Víking. en ţađ er í fyrsta skipti frá árinu 1998/1999 sem ţeir bjóđa upp á vöruna.  Voru allir bjórarnir í 330 ml flöskum og blind smökkun.

Smökkunarmenn ţorrabjórsins voru mjög ánćgđir međ gćđi og breidd íslenska ţorrabjórsins og voru stoltir yfir ţví ađ geta á góđa kvöldstund međ íslenskri bjórframleiđslu og ţjóđlegum íslenskum mat.

Jökull ţorrabjór er međ mikilli karamellu og ţví er mikil jólastemming í bjórnum en mjöđurinn er bruggađur eftir ţýskri bjórhefđ. Var hann dekkstur bjóranna og greindu menn ristađ maltbragđiđ vel. Vatniđ úr Ljósufjöllum á Snćfellsnesi er vottađ og innihaldiđ án rotvarnarefna.

Kaldi ţorrabjór fer vel međ ristađ tékkneskt-malt, međ ríkt langt og sterkt humlabragđ og undir karamellu áhrifum. Hann er laus viđ rotvarnarefni. Fundu menn fyrir tékkneskum Saaz-humlaáhrifum. Tilvaliđ ađ taka međ Stinnings-Kalda í leiđinni úr Vínbúđinni.

Víking ţorrabjór er međ frísklegri beiskju og ríkt humlabragđ sem hentar vel međ ţorramat. Ţeir eru međ fjórar gerđir af byggi og hveitimalts ásamt blöndu af bćverskum, enskum og amerískum humlum.

Egils ţorrabjór er hlutlausastur ţorrabjóranna. Ölgerđarmenn taka ekki mikla áhćttu. Ţeir eru stoltir af ţví ađ nota íslenskt bygg í framleiđslunni en ég hef grun um ađ ţađ sé mikiđ blandađ erlendu byggi.  Ágćtis ímyndaruppbygging hjá Agli og styrkir sjálfsmyndina á Ţorra.

Stemming fyrir árstíđabundnum nýjungum er mikil. Jólabjórinn rokseldist enda mikil gćđi í íslenskum brugghúsum. Ţví ćtti ţorrabjór ađ ganga vel í landann á ţorra. Ég mćli helzt međ ţorrabjórunum frá Kalda og Jökli. Víking er međ athyglisverđa humlasprengju en Egill tekur alltaf minnsta áhćttu.

Markađsdeildir bruggsmiđjanna mega bćta upplýsingaflćđiđ á heimasíđum sínum.

Allt hefur hćkkađ frá síđasta ári, nema launin. En hćkkunin á ţorrabjór er innan ţolmarka.

Tegund

Styrkur

Flokkur

Verđ

Hćkkun

Lýsing

Egils ţorrabjór

5,6%

Lager

339

6,2%

Ljósgullinn. Létt fylling, ţurr, ferskur, miđlungsbeiskja. Blóm, ljóst korn, pipar.

Jökull ţorrabjór

5,5%

Lager

352

1,4%

Rafbrúnn. Létt fylling, lítil freyđing, ţurr, mildur, lítil beiskja. Rúgbrauđ, karamella, baunir.

Kaldi ţorrabjór

5,0%

Lager

349

8,4%

Rafgullinn. Létt fylling, ţurr, ferskur, lítil beiskja. Maltbrauđ, karamella, hnetur.

Víking ţorrabjór

5,1%

Lager

315

Nýr

Ljósgullinn. Međalfylling, ţurr, ferskur, miđlungsbeiskja. Malt, korn, grösugir humlar

 

Kaldi-ThorrabjorEgils-ThorrabjorVíking ţorrabjórJökull ţorrabjór


Hálfmánar

Ţađ er ekkert betra en ađ borđa hálfmána og horfa á almyrkva á tungli um leiđ. Stórmerkilegt, fullt tungla, stysti dagur ársins, vetrarsólstöđur og almyrkvi.

Ég man eftir einni Tinnabókinni, Fangar í sólarhofinu, en ţá bjargađ Tinni sér og félögum á ćvintýralegan hátt frá aftöku međ ţví ađ frétta af sólmyrkva en ţađ er önnur birtingamynd myrkva.

Nú er máninn kolsvartur og hálfmáninn búinn.


Fyrsti slátturinn

Voriđ er á áćtlun í Álfaheiđinni í ár ţrátt fyrir kaldan apríl.

Fyrsti slátturinn í Álfaheiđi var í gćrkveldi, tćpri viku á undan fyrsta slćtti á síđasta ári. Ég reikna međ ađ slá átta sinnum í sumar. Rifsberjarunninn er orđin vel blómgađur en limgeriđin eiga eftir ađ ţétta sig betur. Aspirnar eru fallnar og ađeins sér í rćtur ţeirra. Ţćr verđa fjarlćgđar á nćsta ári. En rćturnar voru orđnar full fyrirferđamiklar á lóđinni.

Flesjan er frekar missprottin og ágćtis vöxtur á vestari grasbalanum inni í húsasundinu og gaf hann af sér nokkra hestburđi. Sprettan var mjög mikil á austurtúnunum. Má ţetta grasfrćinu sem boriđ var á fyrir mánuđi. Aspirnar fallnar fyrir nokkru og grasiđ nýtur sín í sólinni. Fáir túnfíflar sáust.

Ég lćt hér fylgja međ hvenćr fyrsti sláttur hefur veriđ á öldinni í Álfaheiđi 1. Ţessar tölur segja ađ voriđ í ár var hagstćtt gróđri.

2009    21. maí
2008    15. maí
2007    26. maí
2006    20. maí
2005    15. maí
2004    16. maí
2003    20. maí
2002    26. maí
2001    31. maí

Miđađ viđ ţessar dagsetningar, ţá hefur voriđ veriđ betra en síđasta ár. 


Pub Quiz

Skellti mér í vikulokin á spurnigakeppnina - Drekktu betur.  Hann var vel skipađur bjórbekkurinn á Galleri-Bar 46.  Spyrill dagsins var blađamađurinn Kolbeinn Óttarsson Proppé. Var hann međ mikla breidd í spurningaflórunni. Allt frá nýliđnum atburđum sem gerđust í morgun og langt fram í aldir.

Međal keppenda voru ţekktir Gettu betur, Útsvarsmenn og ofvitar. Einnig krimma- og spurningahöfundar og áhugafólk um bjór og spurningar.

Okkur Stefáni gekk bćrilega, vorum međ gott međalskor og gátum bjórspurninguna, ţá átjándu. Hún var um sterkasta bjór í heimi. Spurt var hversu sterkur hann vćri? Viđ félagarnir hittum á laukrétta tölu en skekkjumörk voru gefin og ţau rúm.

Kolbeinn spurđi 30 spurninga og skrifa keppendur svörin á blađ. Tveir keppendur eru í liđi. Ţegar spurningum lýkur, ţá skiptast liđ á svarblöđum og gefa fyrir.  Hćsta skor var 24 rétt svör og er ţađ stórkostlegur árangur.

Ţetta er stórskemmtilegt efni og mikil menning. Ég á örugglega eftir ađ kíkja ţarna oftar í framtíđinni.


Hollenskur gálgahúmor

Ţeir hafa húmor Hollendingar. Á vefsvćđinu thedutchiceland.com er búiđ ađ skipta Íslandi upp í tvö svćđi rétt eins og Berlín forđum.  Skuldugu landinu er skipt á milli nýlenduţjóđanna Hollands og Stóra-Bretlands. Hollendingar eru frekari á landrými.

Á vefnum er holl ráđ fyrir skuldara og einnig er hćgt ađ eignast part af landinu. 

En ţessi vefur er ekki alslćmur fyrir ferđaţjónustu hér á landi og fín landkynning.

TheDutchIceland

Nú er spurning hvort orđatiltćkiđ, Betra er illt umtal en ekkert umtal, eigi hér viđ.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 62
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 236588

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband