Skaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni

Lifir hann sumarið af eða ekki?

Nú sér til Esjunnar. Nú er örlítill hvítur punktur efst í Gunnlaugsskarði og minnkar sífellt. Hann er eins og lítill hvítur títuprjónshaus í fjallinu. Næstu dagar skera úr um hvort hann hverfi alveg, síðasti skaflinn í suðurhlíðum Esjunnar.

Ég held að hann haldi velli. Spáð er úrkomu næstu daga og í næstu viku verður kalt í veðri. Kaldur júní hefur eflaust mikil áhrif á afkomu skaflsins. Sérlega kalt var norðausturlands.

Síðustu tíu ár hefur skaflinn horfið en fannir í Esjunni mæla lofthita. En Páll Bergþórsson hefur fylgst vel snjó í Esjunni. 

Sigurjón Einarsson flugmaður hefur fylgst  með fönnum í Gunnlaugsskarði og árið 2009 hvarf skaflinn 25. september en 15. júlí í fyrra.

Ég stefni að því að heimækja skaflinn á næstu dögum og ná af honum mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 226328

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband