Friðhelgi Þjóðhátíðardagsins rofin

Friðhelgi Þjóðhátíðardagsins dugði sjávarbirninum (Ursus maritimus) frá norðurpólnum ekki. Þetta eru slæmar fréttir. En hann lifnar nú ekki við blessaður, þrátt fyrir þessa bloggfærslu.

Hefði Daninn hitt betur skotmark sitt,  þá hefði birnan etv. komist til sinna heimkynna. Ég er að velta því fyrir mér hvort sendi hefði ekki verið komið á bangsa, hefði aðgerðin heppnast. Síðan hefðum við getað fylgst með ferðum hans í gegnum Netið, t.d. á vefnum ursus.is - Þar hefði einnig verið hægt að setja inn ýmsan fróðleik um ísbirni eða hvítabirni.

Bannar persónuvernd það nokkuð?


mbl.is Ísbjörninn að Hrauni dauður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Hefði Daninn hitt betur skotmark sitt" ???

Bara svo að við höfum það á hreinu þá komst "daninn" aldrei í færi til að REYNA að skjóta dýrið.

Jón Ingi (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 21:23

2 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Sá frétt um að danski sérfræðingurinn, sérfræðingur að sunnan, hefði ekki hitt nógu vel. Það leiðréttist hér með.

Sigurpáll Ingibergsson, 17.6.2008 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 233597

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband