Útreiðarfélagið Gófaxi

Það var hressandi að hlusta á Bylgjuna í fallega veðrinu í morgun, tólf mínútur fyrir níu. Ég var úr karakter, keyrandi á RAV4 niður að sjónum að Sæbraut. Þá heyrist skyndilega í Bjössa Jóns, einn meðlima Útreiðafélagsins Glófaxa frá Hornafirði í þættinum Í bítið á Bylgjunni. Þetta var hið skemmtilegasta viðtal og endaði með hörku rokklagi en þeir Glófaxamenn eru að gefa út geisladisk.

Hér er tengill í viðtalið hressilega. - http://www.bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=35082

"Þetta er stór félagsskapur, við erum fjórir"!

Maður verður að eignast þennan disk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þetta er sumardiskurinn, ekki vafi.

Jón Halldór Guðmundsson, 5.6.2008 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 226424

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband