St Totteringham's day

Arsenal mun jafna leikinn svo hægt sé  að halda St Totteringham's day hátíðlegan í dag. En stuðningsmenn Arsenal halda hann hátíðlegan. Það er sá dagur er Tottenham getur ekki náð Arsenal að stigum, stærðfræðilega.

Kíkjum á St Totteringham's day síðustu tólf ára. 

1995/96 05.05 - 38. umferð
1996/97 05.04 - 33. umferð
1997/98 28.03 - 29. umferð
1998/99 06.04 - 32. umferð
1999/00 16.04 - 32. umferð
2000/01 17.04 - 33. umferð
2001/02 18.03 - 30. umferð
2002/03 24.03 - 31. umferð
2003/04 13.03 - 28. umferð
2004/05 02.04 - 31. umferð
2005/06 07.05 - 38. umferð
2006/07 21.04 - 35. umferð?


Staðan í dag fyrir 35. umferð:
5. Arsenal 34 57:31 62
..
8. Spurs.. 33 47:48 49

Vinni Spurs alla leiki sína geta þeir náð í 64 stig.
Endi leikar jafnt í dag, þá ná þeir aðeins 62 stigum og Arsenal komið með 63.
mbl.is Tottenham jafnaði gegn Arsenal á síðustu stundu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með daginn! Fjandnans óheppni að vinna ekki leikinn!!

Kveðja frá Egilsstöðum - Höfuðstað Austurlands.

SonicFreddie!

Kári Valur Hjörvarsson (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 14:03

2 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Já, til hamingju með daginn Arsenal-menn.

Tvöföld gleði. Fyrst St. Totteringham's dagur og svo vinna stúlkurnar okkar, Breiðabliksbanarnir,  Umea 0-1 og með mjög vænlega stöðu í úrslitum UEFA.

Sigurpáll Ingibergsson, 21.4.2007 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 226441

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband