Spánn vinnur HM2010

Nú er veizlan að hefjast.  Klukkan tvö hefst Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu. 32 landslið hefja þátttöku og eitt mun standa uppi sem sigurvegari eftir mánuð.  Nokkur lið eru líklegri en önnur en ég reikna með að úrslitaleikurinn verði á milli Spánverja og Hollendinga.  Munu þeir spænsku standa uppi sem sigurvegarar. En það verða svakalegir stórleikir í 8-liða úrslitum og undanúrslitum.

Það eru til nokkrar þumalputtareglur um sigurvegara. Ein er sú að Evrópuþjóð vinnur ekki HM utan Evrópu. Nú er spurningin um hvað gerist í Afríku?  Verður Afríkuþjóð kannski heimsmeistari? Ég hallast að Evrópuliðum.

En þetta er góður dagur, sólríkur föstudagur, HM2010 að hefjast í S-Afríku og vatnalög hrunflokkana numin úr gildi. VIÐ eigum vatnið, hreint loft og fagra íþrótt. 


mbl.is Flautað til leiks klukkan 14
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 226497

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband