Sunday Bloody Sunday

Írska hljómsveitin U2 hefur gert þennan atburð ógleymanlegan fyrir fólk um allan heim með laginu Sunday Bloody Sunday.  Lagið er kraftmikið og tilfinningaþrungið.  Árið 2005 fór ég á tónleika í London með U2 og að sjálfsögðu var lagið á listanum.

Ég tók upp smá bút af byrjun lagsins og bjó til myndband. Ég setti það á Youtube og fékk sterk viðbrögð og mikið áhorf. Myndbandið er búið að vera í tæp fjögur ár og 190.000 manns hafa skoðað það. Viðbrögðin í byrjun endurspegluðust í athugasemdum sem skrifaðar voru og það var mikill tilfinningaþungi. Ég var á tímabili að hugsa um að fjarlæga myndbandið svo hart tókust menn á.

Vonandi verður þessi skýrsla til að sætta menn. En lagið með U2 mun lengi lifa þrátt fyrir spurninguna: "How long must we sing this song?"

 


mbl.is Cameron biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Nýjasta skeytið á umræðuvef um Sunday Bloody Sunday frá Bandaríkjamanni..

How much does Britian care about northern Ireland anyway? They killed innocent people to scare the I.R.A, and yet they were never failing. These guys are almost like the Revolutionary War men who fought for my freedom. Against tyranny, and for unity of God and Country.

Sigurpáll Ingibergsson, 17.6.2010 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 226328

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband