Plan B

Ég gerði áætlun um stuðning við lið í Meistaradeildinni. En þær eiga það til að breytast.

Upphaflega áætlunin, A, var að styðja Arsenal til sigurs í keppninni.  Það gekk ekki eftir.  Þá var gripið til áætlunar B, að styðja Barcelona og vona að liðið færi alla leið.    Það leit hins vegar lengi út fyrir að þriðja áætlun, C, að Chelsea færi í úrslitaleikinn gengi eftir. En það breyttist á 93. mínútu. Áætlun M er nefnilega ekki inni í myndinni!


mbl.is Iniesta skaut Barcelona í úrslitaleikinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað um plan T? Tom Ovrebo?? hann vann allavega chelsea í kvöld

gussi (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 21:41

2 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Maður hafði ekki hugmyndaflug í áætlun T.   -  Hafa dómarann, Tom Henning Øvrebø (NOR)

Var þetta ekki bolti í hönd í lokin?  Skil vel að hann hafi ekki náð að spotta atvikið. Hvað ef hann hefði farið í síðuna?

Sigurpáll Ingibergsson, 6.5.2009 kl. 21:48

3 identicon

tjaaaa, ætli það hefði þá ekki bara komið í staðinn fyrir hin 5 vítin sem chelsea átti að fá!

gussi (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 21:55

4 identicon

Það er bara markmaðurinn sem má verja skot á markið með hendinni, þó það sé óvart er það einfaldlega ekki í lagi.

Chelsea hefði átt að fá allavega þrjú víti í kvöld, mjög erfitt að sætta sig við þetta.

Alveg með öllu óskiljanlegt hvernig dómari getur komist að þessari niðurstöðu í öllum þessum tilfellum, alveg óskiljanlegt.

Chelsea (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 22:05

5 identicon

það er gjörsamlega út í hött að hann skuli komast upp með þetta! á ekki að fá að dæma knattspyrnuleik framar

gussi (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 22:21

6 Smámynd: Hróðvar Sören

Þá mætti einnig segja að Drogba eigi ekki að fá að spila knattspyrnuleik framar, annað eins skítseiði og hræsnari hefur ekki sést.

Hróðvar Sören, 7.5.2009 kl. 01:29

7 identicon

Verja með hendinni ???

Ég sá boltann fara einu sinni í hendina á leikmanni barcelona og það var þegar leikmaður Chelsea vippaði boltanum upp í hendina á honum, það hefði verið MJÖG strangur dómur að dæma víti á það.

 Einnig átti barcelona aldrei að missa manninn af leikvelli, pjúra leikaraskapur eins og venjulega þegar chelsea er annarsvegar.  Gott á þá að komast ekki til rómar.. þeir áttu það einfaldlega ekki skilið.. ömulegt lið sem spilar ömulegan fótbolta.  Eins og í seinni leiknum á móti Liverpool... töfðu leikinn frá 1. mínútu.  Og fyrri leikurinn á móti barca..... alltaf 11 chelsea menn fyrir aftan boltann.

stebbi (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 08:54

8 identicon

Stebbi það hefði ekki verið strangur dómur að dæma víti þegar boltinn fór í hendina á Pique...Því boltinn fór klárlega í hendina á honum og bara svo þú vitir þá er ekki til neitt sem heitir bolti í hönd.  Það er samt ekki hægt að segja að dómarinn hafi klúðrað þessum leik fyrir Chelsea því hann lét Barcelona ekki skora.  Hinsvegar gerði mistök í leiknum en hey dómarinn er partur af leiknum og gerir mistök alveg eins og leikmennirnir.  Svona er fótbltinn alveg yndislegur!

Júlíus Pálsson (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 233597

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband