10.12.2008 | 17:22
Pólitískur áttaviti
Nelson Mandela og Gandhi hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Fyrir nokkru fékk ég sendan tengil þar sem hægt væri að taka próf í því hvar maður væri staddur í pólitík. Ég tók prófið, á politicalcompass.org/test. Niðurstaðan var sú að ég lenti stutt frá Gandhi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrðu, ég lenti þarna líka.
Mér sýndist að leiðtogar evrópuríkjanna væru lengra til hægri en við og nær stjórnlyndi en frjálsræði. Merkel, Brown, Zarkovsky og Prodi eru öll hinum megin við ásana báða!
Jón Halldór Guðmundsson, 12.12.2008 kl. 08:39
Velkominn í hópinn Jón! Já, það kom mér einnig á óvart að sjá þau þarna. Það væri gaman að sjá hvar íslensku flokkarnir væru á þessu grafi.
Sigurpáll Ingibergsson, 13.12.2008 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.