14.9.2008 | 00:01
Seldi kvikmyndina Heima til Mexíkó
Í júní fór ég á fræga Náttúrutónleika hjá Sigur Rós, Björk og fleirum í Laugardalnum. Ég gerð lítið myndband um lagið Glósóla. Ég hlóð því á YouTube og nú eru heimsóknir að nálgast sjö þúsund. Það hefur hlotið ágætis dóma þó að það sé hrátt.
Nokkrir notendur YouTube hafa gert jákvæðar athugasemdir og eru mjög hrifnir af þessum frábæru sendiherrum okkar. Einnig hefur mér borist póstur í gegnum póstkerfið á YouTube. Ég svara ávallt. Einn aðdáandi Sigur Rósar frá Mexíkó skrifaði og bað mig um að lýsa upplifun minni af Náttúrutónleikunum. Ég gaf tónleikunum toppeinkunn og hvatti hann til að kaupa DVD diskinn Heima til að kynnast stórbrotinni náttúr landsins. Mexíkóinn keypti diskinn þótt verðið væri hátt. Ég fékk nýlega skeyti frá Mexíkóanum.
"The last friday i bought the dvd of heima and it wasnt cheap but EVEN THOUGH I BOUGHT IT and i already see the disc one the documentary and its really beautiful all the towns with that weird names are really nice thank you for telling me that heima exists .. and in wich town u live ? "
Hvað gerir maður ekki fyrir náttúruna, aðdáendur Sigur Rósar og landið sitt - Heima er frábær landkynning!
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Kvikmyndir | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.