Chrome - nýr vafrari frá Google

chromeFlestir þekkja orðið að "gúggla" yfir það að leit upplýsinga á Netinu. Google hefur einfaldlega yfirburði í netleitinni.  Nú hafa Google-menn hafið nýja sók. Þeir kynntu til sögunnar nýjan vafra til höfuðs Microsoft-vafraranum Internet Explorer og gengur hann undir nafninu Chrome.  Hann er í tilraunagútgáfu, rétt eins og IE8 en gagnrýnendur segja að útlitslega bjóði hann upp áferskar nýjungar.

Hægt er að sækja tilraunáútgáfu af Chrome fyrir Windows Vista/XP SP2 á vef Google, http://www.google.com/chrome

Google er heimsveldi í netheimum. Þeir haf lifibrauð sitt af auglýsingum. Viðskiptahugmynd fyrirtækisins byggir á því að hafa góð samskipti við auglýsendurl. Margir hafa horn í síðu þeirra fyrir vikið. Google geymir upplýsingar um leit og hvaðan tengst var í mörg ár og vinnur upplýsingar fyrir markaðinn. Með Chrome, getur Google fylgst með hverri aðgerð notanda í netheimum. EULAN eða notendaskilmálar orka einnig tvímælis. Því taka margir þessari samkeppni við Microsoft og FireFox hikandi vegna persónuverndarsjónarmiða.

Pælið í þessu áður en þið hlaðið niður Chrome.


mbl.is Skilmálum Chrome breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur... datt í hug að þú hefðir áhuga á þessari grein um google.. mjög skemtileg og fróðleg lesning... svona "búlskúrshúsabusinness" þarna hjá þeim í byrjun! http://www.physorg.com/news139832511.html

sturla (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 226546

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband