Fyrsta haustlægðin á höfuðdag

Það verður ekki efnilegt veðrið næstu þrjár vikurnar ef þjóðtrúin gengur eftir.  Í dag, 29. ágúst er höfuðdagur. Hann er til minnngar um það, er Heródes konungur Antipas lét hálshöggva Jóhannes skírari að beiðni Salóme konu sinnar árið 31 e.Kr.

Fyrir ári síðan gekk þessi spá næstum eftir, það var úrkoma á höfuðdag og stóð hún nær allt haustið.

Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun vegna storms sem gengur yfir landið vestanvert í nótt og fyrramálið.  Kvöldið fór í taka saman lausa hluti af svölum og veröndinni. Haustið er komið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 226624

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband