3.6.2008 | 20:23
Útreiðarfélagið Gófaxi
Það var hressandi að hlusta á Bylgjuna í fallega veðrinu í morgun, tólf mínútur fyrir níu. Ég var úr karakter, keyrandi á RAV4 niður að sjónum að Sæbraut. Þá heyrist skyndilega í Bjössa Jóns, einn meðlima Útreiðafélagsins Glófaxa frá Hornafirði í þættinum Í bítið á Bylgjunni. Þetta var hið skemmtilegasta viðtal og endaði með hörku rokklagi en þeir Glófaxamenn eru að gefa út geisladisk.
Hér er tengill í viðtalið hressilega. - http://www.bylgjan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=35082
"Þetta er stór félagsskapur, við erum fjórir"!
Maður verður að eignast þennan disk.
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sumardiskurinn, ekki vafi.
Jón Halldór Guðmundsson, 5.6.2008 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.