Lokatónleikar hjá Skólahljómsveit Kópavogs

Hún er stórefnileg A-sveit Skólahljómsveitar Kópavogs. Ég fylgdist með lokatónleikum sveitarinnar á vertíðinni í morgun. Vorhátíð Kársnesskóla var haldin í dag og var leikur hljómsveitarinnar einn liðurinn í hátíðarhöldunum. Í gær spilaði sveitin í Snælandsskóla við góðar undirtektir. Það eru miklar framfarir hjá sveitinni. Nokkur góð rokklög voru spiluð í bland við lög úr Grease og vitanlega var  spiluð sólarsamba. Einnig var frumsamið lag, Rússíbaninn er einn hljómsveitarmeðlima samdi, Ástþór Bjarni heitir hann, og spilar á túbu.

Hér er Sæja saxafónn með launin sín.

 

Hér fylgir svo með myndband af byrjun lagsins "Í auga tígursins", sem rokkhljómsveitin Survivor gerði  frægt í kvikmyndinni, Rocky III.

". 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 226425

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband