S og P bylgjur

Hann var stór vörubíllinn sem fór framhjá mér rétt áðan. En við nánari athugun var þetta jarðskjálfti, líklega ættaður úr Ingólfsfjalli.  Þetta voru tvær bylgjur, skjálftinn stóð yfir í um 20 sekúndur og fann maður fyrir S og P bylgjunum.

Fyrr í dag, kl. 14.41 varð jarðskjálfti af stærð um 3,2 á Richter varð við suðvesturenda Ingólfsfjalls, um 5 km NV af Selfossi.

Hvar varst þú þegar Ingólfsskjálftinn reið yfir?

Finnst RÚV ekki fá fréttir nógu markvisst.Jardskjalfti290508


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Palli!

Ég var nýkominn heim og var sestur við píanóið þegar skjálftinn reið yfir.  Píanóið hraktist frá veggnum gott fet og velti mér aftur af stólnum.  Við erum í austurbænum á Selfossi og sluppum ákaflega vel.  Nokkur glös brotnuðu og nokkir diskar annað held ég ekki - Já og píanóið er rammfalskt.

Hlynur Arnórsson (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband