15.3.2008 | 15:54
Stórgóðir Sálartónleikar
Ég skellti mér á afmælistónleika með hljómsveitin Sálin hans Jóns í smekkfullri Laugardalshöllinni í gærkveldi. Það var mjög góð stemming og greinilegt að þeir Sálarmenn hafa lært margt á 20 árum. Stefán Hilmarsson stóð sig mjög vel og hljómsveitin var nokkuð þétt. Ég kannaðist við mörg andlit í Höllinni og hefur hinn dæmigerði afmælisgestur verið 42 ára.
Nokkrir öflugir tónlistarmenn spiluðu með Sálinni. Jón sjálfur spilað í laginu Hey kanína sem varð fyrsti smellur sveitarinnar. Gospellkórinn og nokkrir meðlimir Sinfóníuhljómsveitarinnar spiluðu undir. Tónleikarnir enduð eftir góða tvo klukkutíma á kraftmiklu lagi, Sódóma.
Vel gekk að komast heim og voru tónleikagestir mjög ánægðir með kvöldið.Mikil stemmning á afmælistónleikum Sálarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Páll
Mikið hefði verið gaman að vera þarna og kyrja með ykkur. Var þarn í anda.
Kv frá Höfn.
Gunnar Ingi (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.