21.12.2007 | 10:13
Ba Ba Ti Ki Di Do
Ţeir eru frumlegir drengirnir í hljómsveitinni Sigur Rós. Eftir eftirminnilega útitónleika í Öxnadal á síđasta ári og kvikmyndina Heima er ég orđin mikill ađdáandi Sigur Rósar. Ţegar ég var í London náđi ég ađ kíkja í eina stćrstu tónlistarbúđ heimsborgarinnar HMV. Ég kíkti í S-rekkan og leitađi eftir ţví hvort ţeir snillingar ćttu hólf ţar. Jú, ţađ stemmdi en diskurinn sem var í hólfinu koma mér einkennilega fyrir sjónir. Hann bar hvíta umgjörđ, stafalaus. Ég kíldi á eintak fyrir 8 pund.
Ţegar diskurinn er opnađur kemur í ljós nafniđ á honum, dulritađ. BA BA TI KI DI DO. Á stuttskífunni eru ţrjú lög í lengri kantinum. Ósungin tónlist viđ nútímaballet eftir Marce Cunningham, Split Sides, en Radiohed tók ţátt í verkinu. Titilinn vísar til einu orđanna sem sögđ eru í síđasta laginu "Di Do".
Ef öll lögin eru spiluđ saman á sama tíma verđur til nýtt lag. Til ţess ađ ţađ gangi upp ţarf ég fleiri CD-spilara! En ţessi diskur fer í safniđ mitt, sveim (ambient) tónlistin er ekki ađ heilla mig viđ fyrstu hlustun.
Platan fékk hins vegar fína sölu áriđ 2004 er hún kom út og fór í sjötta sćti bandaríska smáskífulistans.
Lögin ţrjú eru eftirfarandi:
"Ba Ba" 6:12
"Ti Ki" 8:49
"Di Do" 5:42
Undir London ganga jarđlestir og eru mikiđ af auglýsingaspjöldum hangandi á veggjum stoppustöđvanna. Ég sá eitt glćsilegt blálitađ auglýsingaskilti međ kvikmyndinni Heim eftir Sigur Rós.
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki vissi ég ţetta međ ađ spila öll lögin í einu, hvert ţeirra stendur alveg fyrir sínu.
B Ewing, 21.12.2007 kl. 22:31
Ég sá ţessa speki á Wikipedia. En mér finnst ţetta mjög frumlegt hjá ţeim í Sigur Rós. Ótrúlega frumlegir tónlistamenn.
http://en.wikipedia.org/wiki/Ba_Ba_Ti_Ki_Di_Do
If all three tracks are played at the same time, they form in sync and create another song.
Sigurpáll Ingibergsson, 23.12.2007 kl. 18:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.