21.11.2007 | 19:14
Íslendingar beita bolabrögðum, og áhorfendur hlutdrægir
Fyrsti landsleikur Íslands og Danmerkur var háður 17. júlí 1946. Hann fór 0-3 fyrir Dani. Fann viðtal í Mogganum frá 1. ágúst 1946 við tvo leikmenn danska landsliðsins. Þá Harald Lygnsaa og Jörgen W. Hansen. Viðtalið er þýtt úr Berlingske Tidende.
Flott fyrirsögn. Hvenær eru áhorfendur ekki hlutdrægir?
Spilaðir voru þrír leikir í ferðinni. Fyrsti landsleikurinn fór 0-3. Annar leikurinn hjá D.B.U var við Fram og sá síðasti við úrvalsliðið er endaði með sigri Íslendinga 4-1. Danska liðið hafði lagt Svía 6-0 nokkru áður.
Í greininni er greint frá ferð danska liðsins AB en Ísland vann þann leik og útreiðaferð á Þingvelli fyrir leikinn.
Fólk hefur áhyggur af íslenskunni í dag en íslenskan í þessu viðtali er slæm.
Íslendingar sáu aldrei til sólar í 3:0-tapleik gegn Dönum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 233624
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki slæm íslenska.. þetta er barn síns tíma.
Sigurður F. Sigurðarson, 21.11.2007 kl. 20:41
Sæll Sigurður!
Það má vel vera. En mikið að ske í leikjunum. Skeður ekki allt í Danmörku en gerist á Íslandi? Einnig eru orð þarna sem búið er að þýða. T.d. "Professionölutricks" og "tacklaði".
Sigurpáll Ingibergsson, 21.11.2007 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.