Sindri - Grótta 66-48

Það var gaman að sjá endasprettinn hjá Hornfirðingum í ÚtSvari núna rétt áðan. Frábær taktík hjá Hornfirðingum og gaman að sjá þegar Sigurður Hannesson, Lena Hrönn Marteinsdóttir og Grétar Örvarsson skriðu eins og skriðjöklar úr Vatnajökli yfir Seltirninga.  Ég var búinn að afskrifa mína menn fyrir síðustu lotuna en þeir léku á skemmtilega Seltirninga.  Ég er búinn að fyrirgefa þeim að hafa klikkað á stigvélinu og álnum í leikatriðunum. Nú er bara að vona að Hornfirðingar lendi ekki á klókum Akureyringum í 16-liða úrslitum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 226400

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband