21.4.2007 | 12:27
St Totteringham's day
Arsenal mun jafna leikinn svo hægt sé að halda St Totteringham's day hátíðlegan í dag. En stuðningsmenn Arsenal halda hann hátíðlegan. Það er sá dagur er Tottenham getur ekki náð Arsenal að stigum, stærðfræðilega.
Kíkjum á St Totteringham's day síðustu tólf ára.
1995/96 05.05 - 38. umferð1996/97 05.04 - 33. umferð
1997/98 28.03 - 29. umferð
1998/99 06.04 - 32. umferð
1999/00 16.04 - 32. umferð
2000/01 17.04 - 33. umferð
2001/02 18.03 - 30. umferð
2002/03 24.03 - 31. umferð
2003/04 13.03 - 28. umferð
2004/05 02.04 - 31. umferð
2005/06 07.05 - 38. umferð
2006/07 21.04 - 35. umferð?
Staðan í dag fyrir 35. umferð:
5. Arsenal 34 57:31 62
..
8. Spurs.. 33 47:48 49
Vinni Spurs alla leiki sína geta þeir náð í 64 stig.
Endi leikar jafnt í dag, þá ná þeir aðeins 62 stigum og Arsenal komið með 63.
Tottenham jafnaði gegn Arsenal á síðustu stundu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 12:37 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 233598
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn! Fjandnans óheppni að vinna ekki leikinn!!
Kveðja frá Egilsstöðum - Höfuðstað Austurlands.
SonicFreddie!
Kári Valur Hjörvarsson (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 14:03
Já, til hamingju með daginn Arsenal-menn.
Tvöföld gleði. Fyrst St. Totteringham's dagur og svo vinna stúlkurnar okkar, Breiðabliksbanarnir, Umea 0-1 og með mjög vænlega stöðu í úrslitum UEFA.
Sigurpáll Ingibergsson, 21.4.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.