22.7.2012 | 16:58
Ísöld 4: Heimsálfuhopp 3D (**)
Ægifegurð eða hryllileg manngerð fegurð landslagsins er það sem mér kemur fyrst í hug eftir að hafa barið Ísöld 4: Heimsálfuhopp augum. Teiknarar hafa eflaust skoðað myndir af Vatnajökli, Jökulsárlóni og fleiri jöklum.
Formúlumynd með nokkrum bröndurum en fremstur í þeim fer letidýrið Lúlli og amma hans.
Myndin sækir hugmyndir í sjóræningjamyndir, Moby Dick og sígildar myndir.
Endirinn kemur engum á óvart. En unga fólkinu fannst gaman og það er fyrir öllu.
Þrívíddin gerir lítið fyrir myndina, en takið með ykkur þrívíddargleraugu ef þið eigið, annað er sóun.
Formúlumynd sem rakar inn pening.
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 17:00 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er menn farnir að blanda landrekinu saman við ísöldina samanber undirtitilinn: CONTINENTAL DRIFT ? Verða kannski risaeðlur í næstu Ísaldarmynd?
Emil Hannes Valgeirsson, 23.7.2012 kl. 13:07
Já, þeir eru ekki með staðreyndir á hreinu. í Goofs á imdb.com segir:
"In this movie, Scrat the squirrel is the cause for the continental drift, splitting the earth's land masses into the five continents America, Europe, Aisa, Africa and Australia. This suggests that the the beginning of the movie as well as the three previous "Ice Age" movies took place on the continent Pangaea which existed 300 million years ago and started to split apart 200 million years ago. The ice age however occurred approximately 20,000 years ago, a time in which the five continents already existed."
Sigurpáll Ingibergsson, 23.7.2012 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.