Stuxnet

Stuxnet (W32.Stuxnet) er öflugur ormur sem hefur verið hannaður til að skaða orkuveitur. Hann fannst fyrst í Íran í sumar og er óværan mjög vel skrifuð. Útbreiðsla hans er mest í Íran, Indlandi og Indónesíu.

Ormurinn er frægur fyrir það að vera sá fyrsti sem stundar iðnaðarnjósnir.

 

Orkufyrirtæki eru væntanlega með allar stýritölvur aðskildar frá Internetinu en helsta hættan er USB vasaminni (flash drive).

Uppfæra þarf hugbúnað og sýktur kubbur getur valdið ómældum skaða.

 

Um miðjan september kom Microsoft með plástur fyrir óværunni

Hér er ágætis myndband sem sýnir hvernig ferlið er  hjá iðntölvu (PLC).

http://www.symantec.com/tv/products/details.jsp?vid=673432595001

FlashDrive

Áhættusamt er að notast við USB vasaminni innan netkerfis fyrirtækis ef viðkomandi kubbur er einnig notaður utan þess. Af þeim sökum er hættulegt þegar þjónustuaðilar iðntölva nota USB vasaminnis til að uppfæra kerfi hjá orkufyrirtækjum þar sem sama vasaminni fer á milli margra aðila.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 226390

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband