17.6.2010 | 21:26
Leggjabrjótur á Ţjóđhátíđardaginn
Ţjóđhátíđ framundan og hvađ gerir mađur til ađ efla andann. Jú miđnćturganga međ Útivist yfir Leggjabrjót frá Ţingvöllum yfir í Botnsdal er tilvalin baráttuganga. Hápunkturinn er ađ drekka vatn úr Öxará og koma ađ upptökum árinnar úr Myrkavatni á miđnćtti.
Viđ fórum ađeins útfyrir hefđbundna gönguleiđ og fylgdum Öxará ađ upptökum. Höfđum Búrfell og Botnssúlur á sitt hvora hönd megniđ af leiđinni. Viđ upptök Öxarár var nýjum degi, ţjóđhátíđardegi okkar, ţeim 66 í röđinni fagnađ. Einn göngumađur átti afmćli og ein hjón trúlofunarafmćli. Ţađ var sungiđ ţeim til hyllingar.
Öxar viđ ána
árdags í ljóma
upp rísi ţjóđliđ og skipist í sveit...
Frá Myrkavatni var haldiđ upp á Leggjabrjót, niđur ađ Biskupskeldu. Ţađan rennur lítill lćkur og liggur yfir hann steinbrú. Er ţađ líklega eitt fyrsta vegamannvirki landsins. Ţegar komiđ var fram hjá Sandvatni var aftur fariđ af gönguleiđ og gengiđ á Djúpadalsborgir en ţar sást hvernig Sandvatn rennur niđur í Djúpadal sem markar upphaf Bryjnudals. Niđurleiđin niđur í Botnsdal tók á ţreytt hnén og skrúđugur Botsdalur tók fallega á móti okkur.
Dagsetning: 16 til 17. júní 2010
Hćđ: Um 500 m, hćst á Leggjabrjóti
Hćđ í göngubyrjun: 154 metrar skammt frá Biskupsbrekkum hjá Svartagili
Heildargöngutími: 6,25 klst. (21:30 - 03:45)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit Sandvatn: N: 64.20.33.63 W: 21.13.13.81
Vegalengd: 18,9 km (12,8 km bein lína frá rútum ađ Stóra Botni)
Veđur kl 21: 6.0 gráđur, 10 m/s af SA og bjart, raki 84%
Ţátttakendur: Útivist og Skál(m), 106 manns - 2 rútur frá Sćmundi.
GSM samband: Já
Gönguleiđalýsing: Létt nćturganga yfir forna ţjóđleiđ. Komiđ viđ hjá Myrkavatni, upptökum Öxarár og fariđ niđur ađ Djúpadalsborgum en ţessi hliđarspor eru utan hefđbundnar gönguleiđar.
Göngufólk viđ upptök Öxarár viđ Myrkavatn á miđnćtti.
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 233617
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.