11.6.2010 | 11:06
Spánn vinnur HM2010
Nú er veizlan að hefjast. Klukkan tvö hefst Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu. 32 landslið hefja þátttöku og eitt mun standa uppi sem sigurvegari eftir mánuð. Nokkur lið eru líklegri en önnur en ég reikna með að úrslitaleikurinn verði á milli Spánverja og Hollendinga. Munu þeir spænsku standa uppi sem sigurvegarar. En það verða svakalegir stórleikir í 8-liða úrslitum og undanúrslitum.
Það eru til nokkrar þumalputtareglur um sigurvegara. Ein er sú að Evrópuþjóð vinnur ekki HM utan Evrópu. Nú er spurningin um hvað gerist í Afríku? Verður Afríkuþjóð kannski heimsmeistari? Ég hallast að Evrópuliðum.
En þetta er góður dagur, sólríkur föstudagur, HM2010 að hefjast í S-Afríku og vatnalög hrunflokkana numin úr gildi. VIÐ eigum vatnið, hreint loft og fagra íþrótt.
Flautað til leiks klukkan 14 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 233597
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.