31.3.2010 | 21:20
Gengið niður Bröttufönn
Það er tignarlegt að ganga niður Bröttufönn. Stórbrotið útsýni yfir Þórsmörk, Heljarkamb, Morinsheiði, Heiðarhorn og Rjúpnafell.
Það hefur verið magnað fyrir ferðamenn í dag að hafa tvö glóandi hraun á báða vængi og nýja sjóðheita sprungu fyrir ofan sig.
Þessi mynd var tekin 23. júní 2007 um dagmál.
Fólki vísað af Bröttufönn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 233595
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið agalega er þetta fáranlega flott mynd, tókst þú þessa mynd Sigurpáll?
Þessi mynd væri tilvalin í helstu bæklinga sem fjalla um ísland....hún er afskaplega falleg og meira en það en ég er með mikið áhugamál um ljósmyndun.
Friðrik Friðriksson, 31.3.2010 kl. 21:38
Takk Friðrik!
Já, ég náði þessari mynd og nokkuð ánægður með hana. Ég hef alltaf verið hrifinn af Morinsheiði eftir þessa aðkomu í Jónsmessugöngu Útivistar. Finnst hún vera eins og þyrlupallur. Enda skilst mér að 50 manns hafi verið ferjaðir þangað í kvöld með þyrlum af Bröttufönn og Heljarkambi. Þyrlurnar frá Landhelgisgæslunni og Norðurflugi hafa fengið völl við hæfi.
Sigurpáll Ingibergsson, 31.3.2010 kl. 22:31
Sæll Sigurpáll en værirðu nokkuð til að senda mér e-mailið þitt?...vildi aðeins spjalla við þig?
Mitt er frikki74@gmail.com
Friðrik Friðriksson, 31.3.2010 kl. 22:54
Já þyrlupallur skal það vera og ekki spillir útsýnið!
Friðrik Friðriksson, 31.3.2010 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.