Færsluflokkur: Sjónvarp
25.1.2008 | 22:01
Mozart eða Mannerheim
Þeir stóðu sig vel Hornfirðingarnir á móti Mosfellingum í ÚtSvari í kvöld. Eftir erfiða byrjun, þá vannst mikill leiksigur í orðaspurningunum. Samvinna Kristínar Hermannsdóttur og Sigurð Hannesson og Lenu Hrönn Marteinsdóttur var mjög góð. Leiddu Hornfirðingar því með einu stigi fyrir lokaorrustuna. Sindramenn voru óheppnir í sprengjuspurningunum. Allir þekkja tónlist Mozarts og enginn betur en Sigrún Hjálmtýsdóttir en mjög fáir kannast við finnska hershöfðingjann Carl Gustaf Emil Mannerheim
Mosfellingar könnuðust við báða og hafði Afturelding því sigur eftir góðan endasprett, 55-75.
Yngsti bæjarstjóri landsins, Hjalti Vignisson, reyndist vinur í raun. Hann mundi eftir Kolbeini Tumasyni, Ásbirning er féll í bardaganum í Víðinesi í Hjaltadal 1208, fyrir 800 árum. Gott framtak hjá Hjalta unga.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.11.2007 | 21:23
Sindri - Grótta 66-48
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 233594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar