Fćrsluflokkur: Ferđalög

Tröllafoss - Ţríhnúkar (279 m)

Mosfellingurinn og rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson skrifar skáldlegar og hástemdar náttúrustemmingar í bók sinni Himnaríki og helvíti. Ţar er ţessi fallega og spekingslega málsháttarsetning. "Fjöllin eru ekki hluti af landslaginu, ţau eru landslagiđ."

Gengiđ var á heimaslóđum Jóns Kalmans međ Útivistarrćktinni en ţar er mikiđ af fellum sem eru eđa móta landslag Mosfellsbćjar. Lagt var af stađ frá Hrafnhólum. Fyrst var Tröllafoss heimsóttur og síđan var haldiđ ađ Ţríhnúkum hjá Haukafjöllum. Gengiđ var međ Leirvogsá ađ Tröllafossi en áin skilur ađ sveitarfélögin Reykjavík (Kjalarnes) og Mosfellsbć. Telst Tröllafoss til Mosfellsbćjar en Ţríhnúkar til Kjalarnes.

Ţađ blés vél á göngumenn á hćđinni ţegar komiđ var ađ Tröllafossi, ágćtum fossi sem allt of fáir heimsćkja m.v. hvađ hann er nálćgt fjölbýlinu.

Hún var kröftur norđanáttin ţegar hún skellti sér niđur af Esjunni í dalinn. Vindstrengurinn viđ Ţríhnúka sem eru úr flottu stuđlabergi var óskaplegur. En Ísland er merkilegt land, eftir ađ hafa gengiđ niđur međ miđhnúknum, fannst skjólbelti og ţar var áđ og nesti snćtt.

Einn göngumanna mćlti ţessi orđ á Facebook í ferđalok. "Er bara pínulítiđ vindbarin eftir göngu kvöldsins...... ţvílíkt rok á toppunum ţremur ţ.e. Ţríhnúkum í Haukafjöllum en Tröllafoss skartađi sínu fegursta og lét vindinn ekki á sig fá. Fínt kvöld međ 40 manna hóp Útivistarrćktarinnar, takk fyrir mig í sumar ţetta var víst síđasta gangan!"

Dagsetning: 15. september 2010
Hćđ: 279 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  134 metrar, viđ Hrafnhóla (64.12.423 - 21.33.994)             
Uppgöngutími:  60 mín (19:00 - 20:00), 1,5 km bíll - Tröllafoss
Heildargöngutími: 100 mínútur  (19:00 - 20:40)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit hnúkar:  N: 64.13.042 - W: 21.32.285
Vegalengd:  5,0 km
Veđur kl 21 Reykjavík: 6,2 gráđur,  7 m/s af NA, raki 73%, skyggni 70 km
Veđur kl 21 Skálafell: -0,9 gráđur, 21/26 m/s af NV, raki 106%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 39 manns  einn hundur.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Ekiđ upp í Mosfellsdal fram hjá Gljúfrasteini og beygt inn á nćsta afleggjara til vinstri og ekiđ ađ Hrafnhólum.  Gengiđ upp ađ Tröllafossi í Leirvogsá og ţađan á Ţríhnúka í Haukafjöllum.

3Hnukar

Ţeir voru flottir stuđlabergshnúkarnir ţrír og minntu á densileg konubrjóst.


Seljadalur – Torfdalshryggur (341 m)

Veđurspáin lofađi skúrum en ţađ var ágćtis veđur ţegar lagt var í hann frá Toppstöđinni. Ţegar komiđ var á Torfdalshrygg var úrkoman orđin ţétt.

Fyrst var komiđ viđ hjá Hafravatnsrétt en ţađ er ágćtt útivistarsvćđi sem Mosfellsbćr og skógrćktin halda um. Ţangađ hafđi ég ekki komiđ áđur og eflaust kíkir mađur ţangađ í vetur. Frá réttinni var ekiđ inn Ţormóđsdal ađ grjótnáminu viđ Silungavatn. Stefnan var sett á Nessel sem er vel stađsett í Seljadal. Ţar var lesinn húslestur fyrir göngumenn.

Ţađan var haldiđ á Torfdalshrygg en tekur hann nafn af Torfdal. Torf var rist í Torfdal. Reiđingur var tekinn í Torfdalnum og notađur yfir hey sem stóđu í heygörđum.  Af Torfdalshrygg sást vel í nágrannan Grímarsfell og yfir í Helgadal. Einnig lá höfuđborgin undir fótum manns. Vífilsfell bar af í austri.

Úrkoma fćrđist í aukana ţegar haldiđ var niđur hrygginn ađ Bjarnarvatni en ţar eru efstu upptök Varmár.  Í útfalli vatnsins stóđ eftir stífla sem Sigurjón Pétursson á Álafossi lét reisa áriđ 1926 eđa 1927 til vatnsmiđlunar.  Viđ stífluna var nestisstopp í úrkomunni. Síđan hófst leitin ađ bílunum í kvöldrökkrinu.

Eftir ađ hafa gengiđ á hrygginn kom mér í hug hversu mörg örnefni tengjast mannslíkamanum. Hryggur, enni, kjálki (Vestfjarđakjálki), bak, barmur, bringa / bringur, geirvörtur, haus, háls,  höfuđ, hné, hvirfill, hćll, kinn, nef, rif, tá, tunga, vangi, ţumall og öxl. Síđan hef ég fundiđ nokkur í viđbót, sum má deila um; Kollseyra, Tannstađir, Skeggöxl, Augastađir, Síđa, Kriki, Kálfatindar, Skarđ, Leggjabrjótur, Kroppur og Brúnir.

Dagsetning: 8. september 2010
Hćđ: 341 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  140 metrar, viđ Grjótnám í Ţormóđsdal (64.07.569 - 21.34.793)             
Uppgöngutími:  55 mín (19:10 - 20:15)  
Heildargöngutími: 125 mínútur  (19:10 - 21:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit varđa:  N: 64.08.611 - W: 21.34.555

Vegalengd:  7,0 km (2,0 km bein lína frá bíl ađ toppi.)
Veđur kl 21: 12,6 gráđur,  5 m/s af A og úrkoma, raki 84%, skyggni 35 km
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 36 manns, 12 bílar.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt ganga sem hófst viđ grjótnámiđ í Ţormóđsdal. Ţađan gengiđ inn Seljadal ađ Nesseli og á Torfdalshrygg. Gengiđ til baka međfram Bjarnarvatni. Vegalengd 7 km. Hćkkun 200 m.

IMG_3144

Af Torfdalshrygg. Flott birta og mosinn og grjótiđ takast á. Grímarsfell gćgist yfir hrygginn.


Eyđibýlaganga á Ţingvöllum

Bláskógabyggđ heitir sveitin sem Ţingvellir eru stađsettir í. Í gćrkveldi bar byggđin međ réttu heitiđ Bláberjabyggđ svo mikiđ var af bláberjum í Eyđibýlagöngu Útivistarrćktarinnar. Bláskógar eru annađ nafn yfir Ţingvelli.

Lagt var af stađ frá Ţjónustumiđstöđinni og gengiđ eftir skógarrjóđri ađ Skógarkoti. Á leiđinni var mikiđ af bláberjum. Í Skógarkoti bjó mađur ađ nafni Kristján Magnússon (f. 1776) og var hreppstjóri.  Hann kom í Ţingvallasveit um áriđ 1800 og nćr í heimasćtuna í Skógarkoti 1801 og tekur viđ jörđinni áriđ 1806. Hann varđ mikilhćfur bóndi og nýtti skóginn vel  ásamt ţví ađ afla sér og sínum fiskjar úr Ţingvallavatni.  Hann átti í deilum viđ Ţingvallaprest um skógarnytjar en ţekktustu deilur hans voru vegna barnseigna en hann eignađist 7 börn međ eiginkonu sinni og 7 börn međ hjákonum.  Kristján var dćmdur til hýđingar vegna ţessara mála en sýslumađur fannst ekki tćkt ađ refsa besta hreppstjóra sínum og var ţađ aldrei gert.  Fróđir menn telja ađ um 6000 manns megi rekja til Kristjáns í dag.  Ég er ţó ekkert skyldur honum ţví Íslendingabók segir ađ enginn skyldleiki sé međ okkur.

Í bókinni Hraunfólkiđ - Saga úr Bláskógum eftir Björn Th. Björnsson er rakin saga Skógarkots og fólksins sem ţar bjó á 19. öld.

Ţađan var stefnan sett á Hrauntún. Fara ţarf yfir Ţingvallaveg og eru ţađan 1,8 km ađ garđhleđslu viđ Hrauntún. 

Í Hrauntúni má sjá rústir af koti sem var reist um 1830. Hrauntún var í eyđi um aldir og áriđ 1711 var ţađ einungis ţekkt sem örnefni í skóginum. Erfitt var um alla ađdrćtti í Hrauntúni og ţótti ţađ afskekkt. Áriđ 1828 flutti Halldór Jónsson í Hrauntún og eftir ţađ var samfelld byggđ í Hrauntúni í um 100 ár. Í dag bera veggjarbrot og tún enn merki um búskaparhćtti ţar.

Dagsetning: 1. september 2010
Hćđ: 108 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  108 metrar, viđ Ţjónustumiđstöđ.             
Heildargöngutími: 115 mínútur  (19:20 - 21:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit Skógarkot:  N: 64.15.734 - W: 21.04.230

Vegalengd:  8,1 km

Veđur kl 21, Ţingvellir: 12,8 gráđur,  1 m/s af S, raki 85%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 36 manns.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt ganga um skógarstíga í ţjóđgarđinum. Lagt frá Ţjónustumiđstöđ ađ  Skógarkoti ţađan er stefnan sett á Hrauntún. Ţar eru uppistandandi garđhleđslur og heimreiđ ađ bć sem er löngu horfinn

 Skogarkot

Sögustund viđ Skógarkot

Heimild:

Ferlir.is og thingvellir.is


Sandfell (409 m) viđ Hagavík

Ţađ er alltaf jafn glćsilegt veđur á miđvikudagskvöldum. Sandfell viđ Hagavík var nćsta fjall á dagskrá hjá Útivistarrćktinni. Ekiđ var eftir Nesjavallaveginum og skartađi leiđin sínu fegursta á leiđ austur í Grafning ađ Hagavík.

Ţau eru mörg sandfellin hér á landi. Í kortabók Íslands sem MM gaf út áriđ 2000 eru 23 Sandfell merkt inn á  Ísland en takmark okkar er ekki eitt af ţeim.

Gönguferđin hófst á ţví ađ feta sig í gegnum birkiskóg. Eitthvađ sást til berja enn ekki eins mikiđ og á Međalfelli í Kjós. Gengiđ var inn međ Líktjarnarhálsi sem kenndur er viđ Líktjörn sem hvergi sést og sneitt upp á fjallshrygginn. 

Nestisstopp var fyrir neđan vörđu og sáu menn niđur í Löngugróf sem skilur ađ Sandfell og lágreist Mćlifell en ţau eru nokkuđ mörg hér á landi (9 í Kortabók). Síđan var haldiđ sömu leiđ til baka til ađ ná heim fyrir myrkur. Hćgt er ađ fara niđur af fellinu fyrir ofan Löngugróf og skođa Ölfusvatnsgljúfur. 

Víđsýni ágćtt af Sandfelli yfir ţekktu fjöllin í kringum slétt Ţingvallavatn. Eyjafjallajökull var kolsvartur af ösku en í vikubyrjun sást snćr á toppnum. Tindfjallajökull var hvítari og jöklalegri. Hengillinn bar af í vestri. Nafni fellsins, eyjan Sandey var glćsileg á Ţingvallavatni.

Dagsetning: 25. ágúst 2010
Hćđ: 409 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  108 metrar, viđ Hagavík (64.07.442 - 21.09.895).             
Uppgöngutími:  55 mín (19:20 - 20:15)  2.09 km.
Heildargöngutími: 115 mínútur  (19:20 - 21:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit varđa:  N: 64.06.625 - W: 21.10.889

Vegalengd:  4,3 km (1,7 km bein lína frá bíl ađ toppi.)
Veđur kl 21, Ţingvellir: 8,9 gráđur,  6 m/s af NA og bjart, raki 68%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 35 manns.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt ganga sem hófst í skógi viđ Hagavík. Grjót laust í sér og blá Ţingvallafjöll blasa viđ er upp er komiđ.

 Sandfell

Gengiđ eftir Líkatjarnarhálsi á topp Sandfells viđ Hagavík. Grettistak fylgist međ umferđ einmanna á hryggnum.


Stađan á Ok - 19. júlí 2008

Ţađ hefur mikiđ vatn runniđ í gíginn. Ţann 19. júlí 2008 gekk ég á tignarlegt Okiđ. Lagt var í göngu á Ok frá vörđu á Langahrygg ţar sem vegurinn liggur hćst á Kaldadal, í 730 m hćđ. Langihryggur er forn jökulalda sem jökullinn á Okinu hefur ýtt upp.

Okgígur

Norđanvert í fjallinu á gígbarminum er hćsti punktur og ţar er varđa eđa mćlingarpunktur sem Landmćlingar Íslands hafa komiđ upp.  Jökullinn á Okinu hefur fariđ minnkandi ár frá ári og er nú svo komiđ, ađ ađeins smájökulfláki er norđan í háfjallinu. Talsverđar jökulöldur og ruđningur neđar í hlíđinni vitna ţó um forna frćgđ. Rauđur litur er áberandi í skálunum.

Okiđ er kulnađ eldfjall, sem grágrýtishraun hafa runniđ frá, og er stóreflis gígur í hvirfli fjallsins og innan gígrandanna sést mótast fyrir öđrum gíghring. Gígurinn var áđur fyrr á kafi í jökli en er nú algerlega jökulvana. Sér móta fyrir vatni í gígnum og rann vinalegur lćkur úr öskjunni er grágrýtishraun runnu áđur. Munu ţetta etv. vera efstu upptök Grímsár í Lundarreykjadal en hún er mikil laxveiđiá.  Ég mćldi ţvermál gígsins, frá vörđu ađ lćk, 889 metra og hćđarmunur tćpir 50 metrar.
 

   Ţađ sem eftir er af jöklinum á Ok í júlí 2008. Ţađ sér í Vinnumannahnúk og Eiríksjökul í austri. 
 


mbl.is Jöklarnir skreppa saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međalfell í Kjós (360 m)

Kjósin er breiđur dalur á milli Esjunnar ađ sunnan en Reynivallaháls ađ norđan. Í miđjum dalnum vestantil stendur stakt fell, sem heitir Međalfell. Útivistarrćktin heimsótti ţađ á fallegu ágústkvöldi.

Ţađ var fallegt og gott veđur allan daginn en dró fyrir sólu er vinnu lauk. Á Kjalarnesi á leiđinni upp í Kjós var napurt og hafđi ég áhyggjur af litlum aukafatnađi. Ţegar inn í Kjósina kom lćgđi og mildađist veđur. Ađkoman ađ fellinu austanverđu er glćsileg. Kyrrt Međalfellsvatn međ snyrtilegum sumarbústöđum og heilsárshúsum. Falleg tré í hverjum garđi.

Stafalogn var ţegar göngustafir voru mundađir og gekk vel ađ komast upp á felliđ. Víđsýni er ekki mikiđ ţví Reynivallarháls er hćrri í norđri. Í austri sá í Hvalfell og Botnsúlur eins og turnar, og síđan tók Esjan fyrir alla fjarsýn í suđur.

Dalirnir sem skerast inn í Esjuna norđanverđa fylgdu okkur. Eyjadalur, Flekkudalur og Eilífsdalur. Móskarđshnjúkar sýndu okkur ađra hliđ sína inn af Eyjadal og formfagurt fjall, Trana, tranađi sér fram austan viđ ţá.

Međalfell var ţakiđ krćkiberjum frá rótum og upp á bak, kolsvart og einnig voru bláber en í miklu minna mćli. Fylltu menn lúkur af krćkiberjum á milli skrefa. Á miđju fellinu var stoppađ í laut og nesti međ krćkiberjum snćtt. 

Eftir smá stopp var haliđ áfram og eftir um 3 km gang er komiđ ađ vörđu og er ţar hćsti punktur á bungunni, 360 metrar.  Ţegar gćgst var fram af brúnum fellsins sást vel gróiđ og búsćldarlegt land  međ bugđótta og aflasćla Laxá. Í suđri sá í spegilslétt Međalfellsvatn. Ţegar vestar dró kom enn ein varđa og ţá sást Harđhaus í fyrsta skipti. Minnti ţessi sýn mig mikiđ á sýn frá Fimmvörđuhálsi og sá ţá yfir Heljarkamb og Morinsheiđi.

Af Harđhausnum er flott sýn í vestur út fyrir Hvalfjörđinn, austurhluta Akrafjalls og yfir álver Norđuráls og Járnblendiverksmiđjan menguđu fegurđina í Hvalfirđi  í ljósaskiptunum. Ţegar myrkur var skolliđ á á heimleiđinni sáust ađeins ljósin í verksmiđjunum og lagađist sjónmengunin.  Haldiđ var niđur gróinn Harđhaus í ljósaskiptunum og gengiđ ađ bílum í blóđrauđu sólarlagi. Byggđin viđ vatniđ naut sýn vel og nú skil ég af hverju margir listamenn búa ţarna en ţeir hljóta ađ fá mikinn innblástur á svona stundum.

Einn göngumađur skrifađi í stöđu sína á Facebook eftir ferđ á felliđ "bak viđ Esjuna":

"Fór í flottustu kvöldgöngu sumarsins........ Međalfell, sólsetriđ, ljósaskiptin, logniđ og hitinn fyrir svo utan fegurđina og félagsskapinn, fer sátt í háttinn! :-)"

 

Dagsetning: 18. ágúst 2010
Hćđ: 360 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  76 metrar, viđ eystri enda fellsins (64.18.334 - 21.31.335).             
Uppgöngutími:  80 mín (19:30 - 20:50)  2.9 km.
Heildargöngutími: 160 mínútur  (19:30 - 22:10)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit varđa:  N: 64.19.137 - W: 21.34.472

Vegalengd:  10 km (2,9 km bein lína frá bíl ađ toppi. Vestur enda Međalfells 4,5 km)
Veđur kl 21, Ţingvellir: 13,7 gráđur,  1 m/s af NA og bjart, raki 72%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 50 manns  - 17 bílar.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Lítil mannraun og ţćgileg kyrrđarganga yfir Međalfell í Kjós sem var ţakiđ krćkiberjum og einnig sáust bláber. Fallegt útsýni yfir búsćldarlega Kjósina, bugđótt Laxá í norđri og kyrrt gróđursćlt Međalfellsvatn í suđri.

 Međalfell - Harđhaus

 

Heimild:

Morgunblađiđ, 28. ágúst 1980.


Einstakt afrek

Ţetta er einstakt björgunarafrek í Krossá. Björgunarsveitarmađurinn ungi, Ásmundur Ţór Kristmundsson er frábćr fyrirmynd og á orđu skiliđ.

Eflaust á eftir ađ koma upp umrćđa um ţekkingarleysi erlendra ferđamanna á óbrúuđum straumhörđum ám í kjölfar óhappsins.

Fyrir tćpum tveim vikum fór ég í ćvintýralega ferđ ađ Lakagígum. Keyrt var upp veg, F206 og eru ţrjú vöđ á leiđinni. Geirlandsáin er vatnsmesta vađiđ og getur hún vaxiđ hratt í úrkomu eins og flestar ár á svćđinu. Á undan okkur voru frönsk hjón á Toyota RAV4 međ tvo unglingsstráka. Ţau fóru greinilega eftir öllum reglum um óbrúađar ár og könnuđu ánna međ ţví ađ vađafyrst út í straumlétta ánna. Fyrst fór elsti drengurinn og síđan fór móđirin á eftir.  Ţegar á bakkann kom báru ţau saman bćkur sínar og vísuđu veginn yfir vađiđ. Viđ fylgdum svo í sömu slóđ á eftir.

Frönsku ferđamennirnir sem fóru yfir Krossá hefđu átt ađ kanna ađstćđur betur í jökulánni. Ćskilegast hefđi veriđ ađ vađa út í ánna í klofstígvélum eđa vöđlum međ járnkarl í hendi og tengdur í öryggislínu. Ţá hefđu menn komist fljótt ađ ţví ađ Krossá vćri ekki bílfćr.

Geirlandsá

 


mbl.is Bjargađi ferđamönnum úr Krossá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blákollur (532 m)

Blákollur (532 m) er eitt af fjöllunum sem enginn tekur eftir á leiđ sinni eftir Suđurlandsveginum. Keyrt er af veginum ţar sem klessubílarnir frá Umferđarráđi standa uppi. Síđan er gengiđ eftir hraunjađrinum til vesturs. Hrauniđ er mosavaxiđ og erfitt yfirferđar. Ţađ var mikiđ af stórum krćkiberjum í lyngi á leiđinni og tafđi ţađ göngumenn.

Ţegar á Blákollstoppinn var komiđ ţá var ţoka komin á nokkra fjallstinda. Gamlir kunningjar nutu sín ţví ekki nógu vel, Sauđadalshnúkar og Ólafsskarđshnúkar eru í tindaröđinni. Vífilsfell í vestri og Lambafell í austri. Eldborgirnar í Svínahrauni voru flottar og hraunstraumarnir úr ţeim sáust vel en ţeir runnu áriđ 1000. Ţađ glitti í Vestmannaeyjar og Geitafell međ Heiđina háu tóku sig vel út. Virkjanirnar á Hellisheiđi spúđu gufu og heyrđist hvinur frá ţeim í kvöldkyrrđinni.

Viđ tókum stuttan hring og fylgdum hraunjađri og komum inn á fyrri gönguleiđ. Ef fólk er ekki tímabundiđ ţá er tilvaliđ ađ heimsćkja Nyrđri Eldborgina og fylgja vegaslóđa ađ ţjóđvegi.

Dagsetning: 4. ágúst 2010
Hćđ: 532 metrar
Hćđ í göngubyrjun:  268 metrar, hjá klessubílum á Suđurlandsvegi.             
Uppgöngutími:  70 mín (19:00 - 20:10)  2.75 km.
Heildargöngutími: 140 mínútur  (19:00 - 21:20)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit tindur:  N: 64.02.114 - W: 21.29.563

Vegalengd:  6 km (1,8 km bein lína frá bíl ađ toppi)
Veđur kl 21: 10,5 gráđur,  7 m/s af NA og bjart, raki 95%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 45 manns  - 15 bílar.                                                                     
GSM samband:  Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt og skemmtileg ganga á fjall sem fáir taka eftir. Ađkoman ađ Blákolli er skemmtileg, fariđ eftir hraunjađri Svínahrauns ađ fjallsrótum. Gengiđ eftir hrygg sem gengur út úr ţví ađ NA-verđu. Létt og safarík gönguferđ á ágústkvöldi.

IMG_9710


Silfurfoss

Í 473 skrefa fjarlćgđ frá Hólaskjóli er nafnlaus foss í ánni Syđri-Ófćru. Hann minnir á Gullfoss, gćti veriđ frumgerđ hans. Vegna líkingarinnar hafa sumir nefnt fossinn Silfurfoss.

Í gćr keyrđi ég frá Geirlandi hjá Kirkjubćjarklaustri og hélt upp Landmannaleiđ, F208. Ţađ er stórmögnuđ leiđ heim til Kópavogs. Margt fróđlegt bar fyrir augu og litadýrđin í nágrenni Landmannalauga var stórfengleg. Ég hef sé fjölda mynda en fćrustu atvinnuljósmyndarar hafa ekki náđ ađ koma upplifuninni til skila. Veđriđ var mjög heppilegt, nýlega hafđi veriđ úrkoma og allir litir tćrir.

Fyrsta stoppiđ var viđ Hólaskjól en ţar reka ađlir í Skaftártungu ferđaţjónustu. Glćsilegur skáli er í Lambaskarđshólum, einnig góđ tjaldstćđi og smáhýsi.

Fjölskyldan fór í gönguferđ ađ "Litla-Gullfossi" eđa Silfurfossi í rigningarúđa. Ég tjáđi göngumönnum ađ ţetta vćri stutt ganga, 500 metrar eđa fimm fótboltavellir. Ari litli vildi hafa fjarlćgđina á tćru og taldi hvert skef sem hann tók. Var hann ţví frekar skreflangur alla leiđ. Taldi hann 473 skref.

IMG_2840  Fossinn í Syđri-Ófćru er á pöllum eins og Gullfoss og steypist ofan í ţröngt gil

 


Mígandagróf

Ţađ var glampandi sól og heitt í veđri ţegar lagt var í ferđ ađ náttúrufyrirbćrinu Mígandagróf sem er í Lönguhlíđ. 

Ađkoman ađ Mígandagróf er bílferđ yfir Vatnsskarđ. Eftir stuttan spotta er bílum lagt og tölt af stađ í gönguna inn Fagradal og upp á Fagradalsmúla. Gangan er 1,5 km ađ rótum múlans. Síđan er brött og gróin hlíđin kjöguđ. Ţegar upp er komiđ sér inn Fagradal og falleg hraunelfa sem runniđ hefur fyrir árţúsundi. Minnir hún á hrauniđ sem rann niđur í Hrunagil og Hvannárgil af Fimmvörđuhálsi í vor. 

Eftir rúmlega tveggja tíma göngu í mosavöxnu landslagi í austurátt er komiđ ađ Mígandagróf sem lýst hefur verđ sem sérstöku náttúrufyrirbćri sem helst má líkja viđ hringleikahús.

Göngumenn áttu von á meiri náttúrusmíđ og voru flestir međ Keriđ í Grímsnesi sem viđmiđ. En vissulega er hćgt ađ halda skemmtun ţarna. Eflaust eru ţetta eftirstöđvar af gömlum eldgíg og hefur vatn runniđ niđu í hann og fyllt botninn. Grófin var vatnslaus. Ţví er hann međ skemmtilegan grćnan lit.

Ţjóđsagan segir ađ tröllskessan í Kistufelli (Hvirfli) hafi veriđ á ferđ niđur háheiđina ofan Lönguhlíđar međ stefnu á Kerlingargil ađ Hvaleyri til ađ verđa sér út um hval. Í myrkri og ţoku villtist hún af leiđ og kom fram á brún hlíđarinnar ţar sem nú heitir Mígandagróf. Dvaldi hún ţar til ţoku létti. Er hún hélt af stađ upplifđi hún töfra nćturkyrrđarinnar, tók hún sig ţví til og málađi listaverk á nálćga steina.

Einn göngumanna kannađist vel viđ náttúrufyrirbćriđ. Hann fór oft til rjúpnaveiđa á árunum 1975 til 1990 og náđist oft í fugl ţarna en rjúpur halda yfirleitt hćđ og flugu ţví í hringi og á endanum hafđi veiđimađur sigur.

Á heimleiđ var tekinn góđur útsýnishringur međfram Lönguhlíđ og sá vel til Helgafells, Húsfells og höfuđborgarinnar. Einnig sást Keilir bera af öđrum fjöllum í suđri.  Veđriđ var frábćrt allan tíman og 13 gráđu hiti er heim var komiđ um miđnćtti. Falleg byrjun á Jónsmessu.

Dagsetning: 23. júní 2010
Hćđ:
492 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 
168 metrar skammt frá Vatnsskarđi.             
Uppgöngutími: 
120 mín (19:10 - 21:10)
Heildargöngutími:
4,0 klst.  (19:10 - 23:10, 3 klst á ferđ)
Erfiđleikastig:
2 skór
GPS-hnit gróf: 
63.57.950 - 21.51.333                                                                                                            
Vegalengd: 
10 km (4,2 km bein lína frá bíl ađ gróf)
Veđur kl 21:
14,0 gráđur,  3 m/s af NA og bjart, raki 67%
Ţátttakendur:
Útivistarrćktin, rúmlega  70 manns  - 30 bílar.                                                                     
GSM samband: 
Já - en ekki í lćgđ viđ Mígandagróf

Gönguleiđalýsing: Erfiđari ganga en búist var viđ. Gengiđ í 1,5 km ađ  fótum Fagradalsmúla. Ţađan er 200 metra hćkkun. Mosi og laust grjót uppi á múlanum. Mígandagróf sést ekki og ţví er gott ađ hafa GPS tćki viđ höndina. Mígandagróf er sérstakt náttúrufyrirbćri sem helst má líkja viđ hringleikahús.

 Mígandagróf

Heimildir:

Lönguhlíđarvarđarđan: http://ferlir.is/?id=8275

Langahlíđ - Mígandagróf: http://ferlir.is/?id=4005

Útivist, útivistarrćktin, www.utivist.is

Myndir eftir Arnbjörn Jóhannesson, frá 13. júní 2007

Myndir eftir Ingva Stígsson


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 233613

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband