Fćrsluflokkur: Ferđalög
18.10.2010 | 15:30
Skessuhorn (963 m)
Ţađ var spennandi ađ komast á topp Skessuhorns í Skarđsheiđi. Ég var aldrei ţessu vant feginn ađ komast af toppnum. Ţađ var ţverhnípt niđur og úrkomu hryđjur buldu á okkur, fjallafólki.
Ţađ var kyrtt veđur í Kópavogi ţegar lagt var af stađ rétt eftir dagmál. Komiđ viđ í Ártúnsbrekkunni og safnast í jeppa. Ţađan var haldiđ norđur fyrir Skarđsheiđi og eknir 7 km inn á Skarđsheiđarveg, illa viđhöldnum línuveg sem liggur milli Skorradals og Leirársveitar.
Ţegar viđ stigum úr bílunum í 450 metra hćđ var hráslagalegt, vindur og vott veđur. Fótstallur Skessuhorns sást neđan undir ţokunni. Ekki spennandi ađ hefja göngu. Fjallafólk ákvađ ađ breyta ekki áćtlun og halda áleiđis en snúa tímanlega ef veđur lagađist eigi. Ţegar nćr Heiđarhorn dró, ţá minnkađi vindurinn en undirhlíđar Skarđsheiđar virka eins og vindgöng í sunnanáttum. Eftir ţriggja kílómetra gang var komiđ undir Skarđiđ og ţađ sást grilla í ţađ en ţá vorum viđ komin í um 600 metra hćđ.
Tekiđ var nestisstopp og fólk drukku fyrir ókomnum ţorsta! En Skaftfellingar á leiđ frá Skaftártungu og norđur fyrir Mýrdalssand drukku vel vatn áđur en lagt var í hann enda međ lítiđ af brúsum međferđis. Ţeir notuđu ţví ţessa snjöllu forvarnar ađferđ.
Skriđur og klungur eru á leiđinni ađ Skarđinu sem er í 865 metra hćđ (N: 64.29.166 - W: 21.41.835). Fóru menn hćgt og hljótt upp hallan og vönduđu hvert skref. Ţegar upp á rimann var komiđ blasti viđ hengiflug. En viđ héldum norđur eftir háfjallinu fram ađ vörđunni sem trjónir á kollinum. Vegalengdin er 500 metrar og fer lítiđ fyrir hćkkuninni sem er um 100 metrar. Á leiđinni tóku sterkir vindsveipir í okkur og ţokan umlék fjallafólk. Ţađ var gaman ađ hugsa um steinana sem viđ gengum međfram. Ţeir hafa vakađ í 5 milljónir ára og stađiđ af sér öll óveđur, jökulsorf og jarđskjálfta.
Ţađ var stoppađ stutt á toppnum, lítiđ ađ sjá á einu mesta útsýnisfjalli Vesturlands. Nokkrar myndir teknar og fariđ í skjól. Ţar var nestispása. Ekki sást til Hornsárdalsjökuls en hann er um 2 km austan viđ Skessuhorn, brött fönn međ sprungum og verhöggvin ístunga. Líklega einn minnsti jökull landsins.
Á bakaleiđinni sáum viđ skessu meitlađa í bergstáliđ. Ţađ var langt niđur en nokkrar sögur eru til um skessur. Ein hrikaleg kerling reyndi ađ grýta risabjargi alla leiđ til Hvanneyrar en ţar vildi hún rústa kirkju sem var henni ţyrnir í auga. Heitir steinn sá Grásteinn.
Á leiđinni niđur voru skóhćlar óspart notađir og hćluđum viđ ţví okkur. Ţađ hafđi bćtt í úrkomu og vind. Viđ toppuđum á réttum tíma. Er heim var komiđ var kíkt á veđriđ á Botnsheiđi og ţá sást ađ vind hafđi lćgt um hádegiđ en jókst er líđa tók á daginn enda djúp lćgđ ađ nálgast.
Ţetta var spennuferđ, skyldum viđ ná á toppinn. Ţađ ţarf ekki alltaf ađ vera sól og blíđa. Ţađ tókst en tilvaliđ ađ fara afur í góđviđri. Alveg ţessi virđi.
Góđa myndasögu frá Heimi Óskarssyni má sjá hér:
Dagsetning: 15. október 2010
Hćđ: 963 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 450 metrar, viđ Skarđsheiđarveg (N: 64.29.647 - W: 21.45.839)
Hćkkun: 513 metrar
Uppgöngutími: 150 mín (09:00 - 11:30)
Heildargöngutími: 280 mínútur (09:00 - 14:00)
Erfiđleikastig: 3 skór
GPS-hnit Skessuhorn N: 64.29.400 - W: 21.42.170
Vegalengd: 7,2 km
Veđur kl. 11 Botnsheiđi: 6,3 gráđur, 11 m/s af SSA, úrkoma. Raki 94%
Veđur kl. 12 Botnsheiđi: 6,6 gráđur, 8 m/s af SSA, úrkoma. Raki 95%
Ţátttakendur: Fjallafólk ÍFLM, 30 manns á 9 jeppum.
GSM samband: Nei - Ekki hćgt ađ senda SMS skilabođ
Gönguleiđalýsing: Lagt af stađ frá Skarđsheiđaravegi, og gengiđ ađ efir móa og mel ađ skarđinu upp á rima Skessuhorns. Fariđ upp skriđur og klungur. Ţegar skarđi náđ gengiđ eftir rimanum um 500 metra ađ vörđu á hornsbrún. Ţverhnípt austan meginn en aflíđandi vesturhlíđ. Um vetur ţarf ađ hafa ísöxi og brodda.
Jón Gauti Jónsson, farastjóri á toppnum. Ţađ sér grilla í vörđuna á enda hornsins.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2010 | 22:49
Ţríhnúkagígur (545 m)
Ţríhnúkar í Bláfjallafólksvangi ber daglega fyrir augu mín úr Álfaheiđinni. Ég vissi af Ţríhnúkagíg í austasta hnúknum en hafđi ekki kannađ undriđ. Fyrir átta dögum kom á forsíđu Fréttablađsins frétt um ađ Kvikmyndafyrirtćkiđ Profilm vćri ađ taka upp efni fyrir National Geographic ofan í Ţríhnúkagíg. Tilgangurinn er ađ taka myndir um eldsumbrot á Íslandi.
Viđ höfđum orđiđ vör viđ torkennileg ljós viđ hnúkana ţrjá á kvöldin fyrri hluta vikunnar og ţví var farin njósnaferđ til ađ sjá hvernig gengi.
Ţegar viđ komum ađ Ţríhnúkagíg eftir göngu međfram Stóra Kóngsfelli, ţá sáum viđ til mannaferđa. Einnig tók á móti okkur ljósavél frá Ístak. Ađkoman ađ gígnum var góđ. Búiđ ađ setja keđjur međfram göngustígnum upp gíginn og einnig í kringum gígopiđ til ađ ferđamenn lendi ekki í tjóni. Ţađ blés hressilega á okkur á uppleiđinni en gott skjól var viđ gígopiđ.
Gul kranabóma lá yfir gígopinu og niđur úr henni hékk karfa fyrir hella- og tökumenn en dýpt gígsins er 120 metrar.
Ţrír íslenskir hellamenn voru ađ bíđa eftir ţyrlu Landhelgisgćslunnar en hún átti ađ flytja búnađ af tökustađ en tafir urđu á ţyrluflugi vegna bílslyss. Viđ rétt náđum ţví í skottiđ á velbúnum hellamönnum. Ţeir nýttu tímann til ađ taka til í kringum gígopiđ.
Kvikmyndataka hefur stađiđ yfir síđustu tíu daga og gengiđ vel, ţrátt fyrir rysjótt veđur enda inni í töfraheimi einnar stórfenglegustu myndbirtingar íslenskrar náttúru.
Dagsetning: 2. október 2010
Hćđ: 545 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 400 metrar, viđ Stóra Kóngsfell
Hćkkun: 120 metrar
Uppgöngutími: 60 mín (14:00 - 15:00)
Heildargöngutími: 135 mínútur (14:00 - 16:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit austurgígur N: 63.59.908 - W: 21.41.944
Vegalengd: 7,2 km
Veđur kl 15 Bláfjallaskáli: 8,7 gráđur, 14 m/s af NA, skúrir í nánd. Raki 74%
Ţátttakendur: 3 spćjarar, ég, Jón Ingi og Ari
GSM samband: Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Lagt af stađ frá Bláfjallavegi, og gengiđ í mosavöxnu hrauni međ vesturhlíđ Stóra Kóngsfells. Ţađan gengiđ eftir hryggnum ađ Ţríhnúkagíg.
Óvenjuleg stađa viđ Ţríhnúkagíg. Unniđ ađ heimildarmynd um eldsumbrot á Ísland fyrir National Geographic.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 23:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.9.2010 | 18:10
Hlöđufell (1186 m)
Ćgifegurđ er ţađ fyrsta sem kemur upp í hugann ţegar mađur er kominn á topp Hlöđufells. Ţađ var ógnvekjandi og himneskt ađ vera á toppnum, altekinn af mikilfengleik sköpunarverksins og mađur upplifir smćđ sína um leiđ, ţó er mađur hávaxinn.
Víđsýniđ af Hlöđufelli var stórfenglegt. Ţegar horft var í norđvestur sást fyrst Ţórisjökull, síđan Presthnjúkur, Geitlandsjökull, Langjökull, Hagavatn, Bláfell, Kerlingarfjöll, Hofsjökull, Vatnajökull, Hekla, Tindfjallajökull, Eyjafjallajökull, Vestmannaeyjar, Ingólfsfjall, Esjan og Botnssúlur. Einnig sást inn á Snćfellsnes . Í suđvestri voru hin ţekktu Ţingvallafjöll, Skriđa ađ Skriđutindar og nágrannarnir, Kálfatindur, Högnhöfđi og Rauđafell. Síđan horfđum viđ niđur á Ţórólfsfell ţegar horft var í norđur.Skjaldbreiđur, ógnarskjöldur, bungubreiđur er magnađur nágranni en ţađ var dimmt yfir henni.
Gullni hringurinn og Hlöđufell, ţannig hljóđađi ferđatilhögunin. Lagt af stađ í skúraveđri frá BSI og komiđ viđ á Ţingvöllum. Ţar var mikiđ af fólki og margir frá Asíu. Eftir ađ hafa heilsađ upp á skálin Einar og Jónas var haliđ á Laugarvatn, einn farţegi bćttist viđ og haldiđ yfir Miđdalsfjall. Gullkista var flott en hún er áberandi frá Laugarvatni séđ. Síđan var keyrt framhjá Rauđafelli en ţar eru flott mynstur í móberginu. Ađ lokum var keyrt yfir Rótasand á leiđinni ađ Hlöđuvöllum.
Á leiđinni rifjuđum viđ Laugvetningarnir frá Menntaskólanum skemmtilega sögu sem Haraldur Matthíasson kennari átti ađ hafa sagt: "ađ ţađ vćri ađeins ein fćr leiđ upp á á Hlöđufell og ţá leiđ fór ég ekki."
Viđ fórum alla vega einföldustu leiđina. Ţegar komiđ er ađ skála Ferđafélags Íslands sést stígurinn upp felliđ greinilega. Fyrst er gengiđ upp á stall sem liggur frá fellinu. Ţegar upp á hann er komiđ er fínt ađ undirbúa sig fyrir nćstu törn en ţađ er skriđa sem nćr í 867 metra hćđ. Klettabelti er efst á leiđinni en mun léttari en klettarnir í Esjunni. Síđan er nćsti áfangi en um tvćr leiđir er ađ velja, fara beint upp og kjaga í 1081 metra hćđ. Ţá sést toppurinn en um kílómeter er ţangađ og síđustu hundrađ metrarnir. Ţađ er erfitt ađ trúa ţví en stađreynd.
Ţegar upp á toppinn er komiđ, ţá er geysilegt víđsýni, ćgifegurđ eins og áđur er getiđ. Á toppnum var óvćntur gjörningur. Einhverjir spaugsamir listamenn höfđu komiđ fyrir stöđumćli sem er algerlega á skjön viđ frelsiđ. Ţví stöđumćlar eru til ađ nota í ţrengslum stórborga. Einnig má sjá endurvarpa sem knúinn er af sólarrafhlöđum.
Gangan niđur af fjallinu gekk vel og var fariđ niđur dalverpiđ og komiđ ađ uppgönguleiđinni einu. Ţađan var keyrt norđur fyrir fjalliđ, framhjá Ţórólfsfelli og inná línuveg ađ Haukadalsheiđi. Gullfoss og Geysir voru heimsóttir á heimleiđinni.
Dagsetning: 19. september 2010
Hćđ: 1.186 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 460 metrar, viđ Hlöđuvelli, skála (64.23.910 - 20.33.446)
Hćkkun: 746 metrar
Uppgöngutími: 120 mín (13:00 - 15:00), 2,5 km bíll - Tröllafoss
Heildargöngutími: 210 mínútur (13:00 - 16:30)
Erfiđleikastig: 3 skór
GPS-hnit toppur: N: 64.25.171 - W: 20.32.030
Vegalengd: 5,8 km
Veđur kl 15 Ţingvellir: 7,2 gráđur, 1 m/s af NA, léttskýjađ
Ţátttakendur: Ferđaţjónustan Stafafelli, 8 manns.
GSM samband: Já - gott samband á toppi en neyđarsímtöl á uppleiđ.
Gönguleiđalýsing: Lagt af stađ frá Hlöđuvöllum, gengiđ upp á stall, ţađan upp í 867 metra hćđ en dalverpi er ţar. Leiđin er öll upp í móti en ţegar komiđ er í 1.081 metra hćđ, ţá er létt ganga, kílómeter ađ lengd ađ toppinum. Minnir á göngu á Keili.
Ferđafélagar á toppi Hlöđufells. Klakkur í Langjökli gćgist upp úr fönninni.
Stöđumćlirinn í víđerninu. Kálfatindur og Högnhöfđi á bakviđ.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.9.2010 | 20:09
Tröllafoss - Ţríhnúkar (279 m)
Mosfellingurinn og rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson skrifar skáldlegar og hástemdar náttúrustemmingar í bók sinni Himnaríki og helvíti. Ţar er ţessi fallega og spekingslega málsháttarsetning. "Fjöllin eru ekki hluti af landslaginu, ţau eru landslagiđ."
Gengiđ var á heimaslóđum Jóns Kalmans međ Útivistarrćktinni en ţar er mikiđ af fellum sem eru eđa móta landslag Mosfellsbćjar. Lagt var af stađ frá Hrafnhólum. Fyrst var Tröllafoss heimsóttur og síđan var haldiđ ađ Ţríhnúkum hjá Haukafjöllum. Gengiđ var međ Leirvogsá ađ Tröllafossi en áin skilur ađ sveitarfélögin Reykjavík (Kjalarnes) og Mosfellsbć. Telst Tröllafoss til Mosfellsbćjar en Ţríhnúkar til Kjalarnes.
Ţađ blés vél á göngumenn á hćđinni ţegar komiđ var ađ Tröllafossi, ágćtum fossi sem allt of fáir heimsćkja m.v. hvađ hann er nálćgt fjölbýlinu.
Hún var kröftur norđanáttin ţegar hún skellti sér niđur af Esjunni í dalinn. Vindstrengurinn viđ Ţríhnúka sem eru úr flottu stuđlabergi var óskaplegur. En Ísland er merkilegt land, eftir ađ hafa gengiđ niđur međ miđhnúknum, fannst skjólbelti og ţar var áđ og nesti snćtt.
Einn göngumanna mćlti ţessi orđ á Facebook í ferđalok. "Er bara pínulítiđ vindbarin eftir göngu kvöldsins...... ţvílíkt rok á toppunum ţremur ţ.e. Ţríhnúkum í Haukafjöllum en Tröllafoss skartađi sínu fegursta og lét vindinn ekki á sig fá. Fínt kvöld međ 40 manna hóp Útivistarrćktarinnar, takk fyrir mig í sumar ţetta var víst síđasta gangan!"
Dagsetning: 15. september 2010
Hćđ: 279 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 134 metrar, viđ Hrafnhóla (64.12.423 - 21.33.994)
Uppgöngutími: 60 mín (19:00 - 20:00), 1,5 km bíll - Tröllafoss
Heildargöngutími: 100 mínútur (19:00 - 20:40)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit hnúkar: N: 64.13.042 - W: 21.32.285
Vegalengd: 5,0 km
Veđur kl 21 Reykjavík: 6,2 gráđur, 7 m/s af NA, raki 73%, skyggni 70 km
Veđur kl 21 Skálafell: -0,9 gráđur, 21/26 m/s af NV, raki 106%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 39 manns einn hundur.
GSM samband: Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Ekiđ upp í Mosfellsdal fram hjá Gljúfrasteini og beygt inn á nćsta afleggjara til vinstri og ekiđ ađ Hrafnhólum. Gengiđ upp ađ Tröllafossi í Leirvogsá og ţađan á Ţríhnúka í Haukafjöllum.
Ţeir voru flottir stuđlabergshnúkarnir ţrír og minntu á densileg konubrjóst.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2010 | 21:51
Seljadalur – Torfdalshryggur (341 m)
Veđurspáin lofađi skúrum en ţađ var ágćtis veđur ţegar lagt var í hann frá Toppstöđinni. Ţegar komiđ var á Torfdalshrygg var úrkoman orđin ţétt.
Fyrst var komiđ viđ hjá Hafravatnsrétt en ţađ er ágćtt útivistarsvćđi sem Mosfellsbćr og skógrćktin halda um. Ţangađ hafđi ég ekki komiđ áđur og eflaust kíkir mađur ţangađ í vetur. Frá réttinni var ekiđ inn Ţormóđsdal ađ grjótnáminu viđ Silungavatn. Stefnan var sett á Nessel sem er vel stađsett í Seljadal. Ţar var lesinn húslestur fyrir göngumenn.
Ţađan var haldiđ á Torfdalshrygg en tekur hann nafn af Torfdal. Torf var rist í Torfdal. Reiđingur var tekinn í Torfdalnum og notađur yfir hey sem stóđu í heygörđum. Af Torfdalshrygg sást vel í nágrannan Grímarsfell og yfir í Helgadal. Einnig lá höfuđborgin undir fótum manns. Vífilsfell bar af í austri.
Úrkoma fćrđist í aukana ţegar haldiđ var niđur hrygginn ađ Bjarnarvatni en ţar eru efstu upptök Varmár. Í útfalli vatnsins stóđ eftir stífla sem Sigurjón Pétursson á Álafossi lét reisa áriđ 1926 eđa 1927 til vatnsmiđlunar. Viđ stífluna var nestisstopp í úrkomunni. Síđan hófst leitin ađ bílunum í kvöldrökkrinu.
Eftir ađ hafa gengiđ á hrygginn kom mér í hug hversu mörg örnefni tengjast mannslíkamanum. Hryggur, enni, kjálki (Vestfjarđakjálki), bak, barmur, bringa / bringur, geirvörtur, haus, háls, höfuđ, hné, hvirfill, hćll, kinn, nef, rif, tá, tunga, vangi, ţumall og öxl. Síđan hef ég fundiđ nokkur í viđbót, sum má deila um; Kollseyra, Tannstađir, Skeggöxl, Augastađir, Síđa, Kriki, Kálfatindar, Skarđ, Leggjabrjótur, Kroppur og Brúnir.
Dagsetning: 8. september 2010
Hćđ: 341 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 140 metrar, viđ Grjótnám í Ţormóđsdal (64.07.569 - 21.34.793)
Uppgöngutími: 55 mín (19:10 - 20:15)
Heildargöngutími: 125 mínútur (19:10 - 21:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit varđa: N: 64.08.611 - W: 21.34.555
Vegalengd: 7,0 km (2,0 km bein lína frá bíl ađ toppi.)
Veđur kl 21: 12,6 gráđur, 5 m/s af A og úrkoma, raki 84%, skyggni 35 km
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 36 manns, 12 bílar.
GSM samband: Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt ganga sem hófst viđ grjótnámiđ í Ţormóđsdal. Ţađan gengiđ inn Seljadal ađ Nesseli og á Torfdalshrygg. Gengiđ til baka međfram Bjarnarvatni. Vegalengd 7 km. Hćkkun 200 m.
Af Torfdalshrygg. Flott birta og mosinn og grjótiđ takast á. Grímarsfell gćgist yfir hrygginn.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2010 | 21:16
Eyđibýlaganga á Ţingvöllum
Bláskógabyggđ heitir sveitin sem Ţingvellir eru stađsettir í. Í gćrkveldi bar byggđin međ réttu heitiđ Bláberjabyggđ svo mikiđ var af bláberjum í Eyđibýlagöngu Útivistarrćktarinnar. Bláskógar eru annađ nafn yfir Ţingvelli.
Lagt var af stađ frá Ţjónustumiđstöđinni og gengiđ eftir skógarrjóđri ađ Skógarkoti. Á leiđinni var mikiđ af bláberjum. Í Skógarkoti bjó mađur ađ nafni Kristján Magnússon (f. 1776) og var hreppstjóri. Hann kom í Ţingvallasveit um áriđ 1800 og nćr í heimasćtuna í Skógarkoti 1801 og tekur viđ jörđinni áriđ 1806. Hann varđ mikilhćfur bóndi og nýtti skóginn vel ásamt ţví ađ afla sér og sínum fiskjar úr Ţingvallavatni. Hann átti í deilum viđ Ţingvallaprest um skógarnytjar en ţekktustu deilur hans voru vegna barnseigna en hann eignađist 7 börn međ eiginkonu sinni og 7 börn međ hjákonum. Kristján var dćmdur til hýđingar vegna ţessara mála en sýslumađur fannst ekki tćkt ađ refsa besta hreppstjóra sínum og var ţađ aldrei gert. Fróđir menn telja ađ um 6000 manns megi rekja til Kristjáns í dag. Ég er ţó ekkert skyldur honum ţví Íslendingabók segir ađ enginn skyldleiki sé međ okkur.
Í bókinni Hraunfólkiđ - Saga úr Bláskógum eftir Björn Th. Björnsson er rakin saga Skógarkots og fólksins sem ţar bjó á 19. öld.
Ţađan var stefnan sett á Hrauntún. Fara ţarf yfir Ţingvallaveg og eru ţađan 1,8 km ađ garđhleđslu viđ Hrauntún.
Í Hrauntúni má sjá rústir af koti sem var reist um 1830. Hrauntún var í eyđi um aldir og áriđ 1711 var ţađ einungis ţekkt sem örnefni í skóginum. Erfitt var um alla ađdrćtti í Hrauntúni og ţótti ţađ afskekkt. Áriđ 1828 flutti Halldór Jónsson í Hrauntún og eftir ţađ var samfelld byggđ í Hrauntúni í um 100 ár. Í dag bera veggjarbrot og tún enn merki um búskaparhćtti ţar.
Dagsetning: 1. september 2010
Hćđ: 108 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 108 metrar, viđ Ţjónustumiđstöđ.
Heildargöngutími: 115 mínútur (19:20 - 21:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit Skógarkot: N: 64.15.734 - W: 21.04.230
Vegalengd: 8,1 km
Veđur kl 21, Ţingvellir: 12,8 gráđur, 1 m/s af S, raki 85%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 36 manns.
GSM samband: Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt ganga um skógarstíga í ţjóđgarđinum. Lagt frá Ţjónustumiđstöđ ađ Skógarkoti ţađan er stefnan sett á Hrauntún. Ţar eru uppistandandi garđhleđslur og heimreiđ ađ bć sem er löngu horfinn
Sögustund viđ Skógarkot
Heimild:
Ferlir.is og thingvellir.is
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2010 | 21:39
Sandfell (409 m) viđ Hagavík
Ţađ er alltaf jafn glćsilegt veđur á miđvikudagskvöldum. Sandfell viđ Hagavík var nćsta fjall á dagskrá hjá Útivistarrćktinni. Ekiđ var eftir Nesjavallaveginum og skartađi leiđin sínu fegursta á leiđ austur í Grafning ađ Hagavík.
Ţau eru mörg sandfellin hér á landi. Í kortabók Íslands sem MM gaf út áriđ 2000 eru 23 Sandfell merkt inn á Ísland en takmark okkar er ekki eitt af ţeim.
Gönguferđin hófst á ţví ađ feta sig í gegnum birkiskóg. Eitthvađ sást til berja enn ekki eins mikiđ og á Međalfelli í Kjós. Gengiđ var inn međ Líktjarnarhálsi sem kenndur er viđ Líktjörn sem hvergi sést og sneitt upp á fjallshrygginn.
Nestisstopp var fyrir neđan vörđu og sáu menn niđur í Löngugróf sem skilur ađ Sandfell og lágreist Mćlifell en ţau eru nokkuđ mörg hér á landi (9 í Kortabók). Síđan var haldiđ sömu leiđ til baka til ađ ná heim fyrir myrkur. Hćgt er ađ fara niđur af fellinu fyrir ofan Löngugróf og skođa Ölfusvatnsgljúfur.
Víđsýni ágćtt af Sandfelli yfir ţekktu fjöllin í kringum slétt Ţingvallavatn. Eyjafjallajökull var kolsvartur af ösku en í vikubyrjun sást snćr á toppnum. Tindfjallajökull var hvítari og jöklalegri. Hengillinn bar af í vestri. Nafni fellsins, eyjan Sandey var glćsileg á Ţingvallavatni.
Dagsetning: 25. ágúst 2010
Hćđ: 409 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 108 metrar, viđ Hagavík (64.07.442 - 21.09.895).
Uppgöngutími: 55 mín (19:20 - 20:15) 2.09 km.
Heildargöngutími: 115 mínútur (19:20 - 21:15)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit varđa: N: 64.06.625 - W: 21.10.889
Vegalengd: 4,3 km (1,7 km bein lína frá bíl ađ toppi.)
Veđur kl 21, Ţingvellir: 8,9 gráđur, 6 m/s af NA og bjart, raki 68%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 35 manns.
GSM samband: Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Létt ganga sem hófst í skógi viđ Hagavík. Grjót laust í sér og blá Ţingvallafjöll blasa viđ er upp er komiđ.
Gengiđ eftir Líkatjarnarhálsi á topp Sandfells viđ Hagavík. Grettistak fylgist međ umferđ einmanna á hryggnum.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2010 | 14:19
Stađan á Ok - 19. júlí 2008
Ţađ hefur mikiđ vatn runniđ í gíginn. Ţann 19. júlí 2008 gekk ég á tignarlegt Okiđ. Lagt var í göngu á Ok frá vörđu á Langahrygg ţar sem vegurinn liggur hćst á Kaldadal, í 730 m hćđ. Langihryggur er forn jökulalda sem jökullinn á Okinu hefur ýtt upp.
Norđanvert í fjallinu á gígbarminum er hćsti punktur og ţar er varđa eđa mćlingarpunktur sem Landmćlingar Íslands hafa komiđ upp. Jökullinn á Okinu hefur fariđ minnkandi ár frá ári og er nú svo komiđ, ađ ađeins smájökulfláki er norđan í háfjallinu. Talsverđar jökulöldur og ruđningur neđar í hlíđinni vitna ţó um forna frćgđ. Rauđur litur er áberandi í skálunum.
Okiđ er kulnađ eldfjall, sem grágrýtishraun hafa runniđ frá, og er stóreflis gígur í hvirfli fjallsins og innan gígrandanna sést mótast fyrir öđrum gíghring. Gígurinn var áđur fyrr á kafi í jökli en er nú algerlega jökulvana. Sér móta fyrir vatni í gígnum og rann vinalegur lćkur úr öskjunni er grágrýtishraun runnu áđur. Munu ţetta etv. vera efstu upptök Grímsár í Lundarreykjadal en hún er mikil laxveiđiá. Ég mćldi ţvermál gígsins, frá vörđu ađ lćk, 889 metra og hćđarmunur tćpir 50 metrar.
Ţađ sem eftir er af jöklinum á Ok í júlí 2008. Ţađ sér í Vinnumannahnúk og Eiríksjökul í austri.
![]() |
Jöklarnir skreppa saman |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2010 | 21:41
Međalfell í Kjós (360 m)
Kjósin er breiđur dalur á milli Esjunnar ađ sunnan en Reynivallaháls ađ norđan. Í miđjum dalnum vestantil stendur stakt fell, sem heitir Međalfell. Útivistarrćktin heimsótti ţađ á fallegu ágústkvöldi.
Ţađ var fallegt og gott veđur allan daginn en dró fyrir sólu er vinnu lauk. Á Kjalarnesi á leiđinni upp í Kjós var napurt og hafđi ég áhyggjur af litlum aukafatnađi. Ţegar inn í Kjósina kom lćgđi og mildađist veđur. Ađkoman ađ fellinu austanverđu er glćsileg. Kyrrt Međalfellsvatn međ snyrtilegum sumarbústöđum og heilsárshúsum. Falleg tré í hverjum garđi.
Stafalogn var ţegar göngustafir voru mundađir og gekk vel ađ komast upp á felliđ. Víđsýni er ekki mikiđ ţví Reynivallarháls er hćrri í norđri. Í austri sá í Hvalfell og Botnsúlur eins og turnar, og síđan tók Esjan fyrir alla fjarsýn í suđur.
Dalirnir sem skerast inn í Esjuna norđanverđa fylgdu okkur. Eyjadalur, Flekkudalur og Eilífsdalur. Móskarđshnjúkar sýndu okkur ađra hliđ sína inn af Eyjadal og formfagurt fjall, Trana, tranađi sér fram austan viđ ţá.
Međalfell var ţakiđ krćkiberjum frá rótum og upp á bak, kolsvart og einnig voru bláber en í miklu minna mćli. Fylltu menn lúkur af krćkiberjum á milli skrefa. Á miđju fellinu var stoppađ í laut og nesti međ krćkiberjum snćtt.
Eftir smá stopp var haliđ áfram og eftir um 3 km gang er komiđ ađ vörđu og er ţar hćsti punktur á bungunni, 360 metrar. Ţegar gćgst var fram af brúnum fellsins sást vel gróiđ og búsćldarlegt land međ bugđótta og aflasćla Laxá. Í suđri sá í spegilslétt Međalfellsvatn. Ţegar vestar dró kom enn ein varđa og ţá sást Harđhaus í fyrsta skipti. Minnti ţessi sýn mig mikiđ á sýn frá Fimmvörđuhálsi og sá ţá yfir Heljarkamb og Morinsheiđi.
Af Harđhausnum er flott sýn í vestur út fyrir Hvalfjörđinn, austurhluta Akrafjalls og yfir álver Norđuráls og Járnblendiverksmiđjan menguđu fegurđina í Hvalfirđi í ljósaskiptunum. Ţegar myrkur var skolliđ á á heimleiđinni sáust ađeins ljósin í verksmiđjunum og lagađist sjónmengunin. Haldiđ var niđur gróinn Harđhaus í ljósaskiptunum og gengiđ ađ bílum í blóđrauđu sólarlagi. Byggđin viđ vatniđ naut sýn vel og nú skil ég af hverju margir listamenn búa ţarna en ţeir hljóta ađ fá mikinn innblástur á svona stundum.
Einn göngumađur skrifađi í stöđu sína á Facebook eftir ferđ á felliđ "bak viđ Esjuna":
"Fór í flottustu kvöldgöngu sumarsins........ Međalfell, sólsetriđ, ljósaskiptin, logniđ og hitinn fyrir svo utan fegurđina og félagsskapinn, fer sátt í háttinn! :-)"
Dagsetning: 18. ágúst 2010
Hćđ: 360 metrar
Hćđ í göngubyrjun: 76 metrar, viđ eystri enda fellsins (64.18.334 - 21.31.335).
Uppgöngutími: 80 mín (19:30 - 20:50) 2.9 km.
Heildargöngutími: 160 mínútur (19:30 - 22:10)
Erfiđleikastig: 1 skór
GPS-hnit varđa: N: 64.19.137 - W: 21.34.472
Vegalengd: 10 km (2,9 km bein lína frá bíl ađ toppi. Vestur enda Međalfells 4,5 km)
Veđur kl 21, Ţingvellir: 13,7 gráđur, 1 m/s af NA og bjart, raki 72%
Ţátttakendur: Útivistarrćktin, 50 manns - 17 bílar.
GSM samband: Já - gott samband
Gönguleiđalýsing: Lítil mannraun og ţćgileg kyrrđarganga yfir Međalfell í Kjós sem var ţakiđ krćkiberjum og einnig sáust bláber. Fallegt útsýni yfir búsćldarlega Kjósina, bugđótt Laxá í norđri og kyrrt gróđursćlt Međalfellsvatn í suđri.
Heimild:
Morgunblađiđ, 28. ágúst 1980.
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2010 | 21:30
Einstakt afrek
Ţetta er einstakt björgunarafrek í Krossá. Björgunarsveitarmađurinn ungi, Ásmundur Ţór Kristmundsson er frábćr fyrirmynd og á orđu skiliđ.
Eflaust á eftir ađ koma upp umrćđa um ţekkingarleysi erlendra ferđamanna á óbrúuđum straumhörđum ám í kjölfar óhappsins.
Fyrir tćpum tveim vikum fór ég í ćvintýralega ferđ ađ Lakagígum. Keyrt var upp veg, F206 og eru ţrjú vöđ á leiđinni. Geirlandsáin er vatnsmesta vađiđ og getur hún vaxiđ hratt í úrkomu eins og flestar ár á svćđinu. Á undan okkur voru frönsk hjón á Toyota RAV4 međ tvo unglingsstráka. Ţau fóru greinilega eftir öllum reglum um óbrúađar ár og könnuđu ánna međ ţví ađ vađafyrst út í straumlétta ánna. Fyrst fór elsti drengurinn og síđan fór móđirin á eftir. Ţegar á bakkann kom báru ţau saman bćkur sínar og vísuđu veginn yfir vađiđ. Viđ fylgdum svo í sömu slóđ á eftir.
Frönsku ferđamennirnir sem fóru yfir Krossá hefđu átt ađ kanna ađstćđur betur í jökulánni. Ćskilegast hefđi veriđ ađ vađa út í ánna í klofstígvélum eđa vöđlum međ járnkarl í hendi og tengdur í öryggislínu. Ţá hefđu menn komist fljótt ađ ţví ađ Krossá vćri ekki bílfćr.
![]() |
Bjargađi ferđamönnum úr Krossá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar