Krákan

Kraken eđa krákan er sćskrímsli sem dvaldi í fyrir utan strendur Íslands og Noregs.  Skrímsliđ var gríđarstórt, allt ađ 13 metrar međ mörgum löngum örmum. Ţađ gerđi árásir á minni skip og sökkti ţeim.

Nú er krákan komin á kreik. Hún býr ekki í sjónum viđ strendur okkar. Heldur býr hún djúpt í tölvukerfum heimsins. Hún gerir  árásir á tölvukerfi og sendir ruslpóst sem víđast. Hún getur sökkt illa vörđum tölvum á augabragđi.

Kraken er stórt net laumuforrita (Botnet). Taliđ er ađ um 400.000 tölvur knýi ţađ áfram. Svo telja sérfrćđingar öryggisfyrirtćkisins Damballa.  Taliđ er 50 af  500  fyrirtćkjum á Fortune listanum hafi sýkst af ađgerđum Kraken og 80% af vírusvörnum ţekki ekki brögđ hennar. Kraken er ekkert annađ en ruslpóstsendir sem knúin er af hagnađarsjónarmiđum.  „Kapítalisminn í sinni verstu mynd“.

Slćmu fréttirnar eru ţćr ađ Kraken laumuforritanetiđ fer stćkkandi  sé ađ ná Storm laumunetinu ađ stćrđ. Ţví fer ruslpósti fjölgandi.

Vonum ađ töluöryggissérfrćđingar finni út međlimi Krákunnar og komi undir lás og slá.

Botnet

Dćmigerđur lífsferill ruslpósts sem á uppruna sinn í laumuneti.

(1) Vefsíđa ruslpóstsendanda    (2) Spammari   (3)Vélbúnađur ruslpóstsendanda

(4) Sýkt tölva   (5) Vírus eđa Trojan  (6) Póstţjónn    (7) Notandi   (8) Vefumferđ

 

Heimild: 

Wikipedia

SecurityProNews


mbl.is Yfir milljón tölvuóvćrur í umferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brids í Suđursveit

Nú um helgina verđur haldiđ bridgemót og hrossakjötsveisla í Ţórbergssetri. Torfi Steinţórsson á Hala var milkill félagsmálafrömuđur og áhugamađur um spilamennsku og gekk hann fyrir bridskeppni og hrossakjötsveislum í Suđursveit á árum áđur. Afkomendur hans hafa tekiđ ađ sér ađ halda merkinu á lofti og halda viđ hefđinni.  Ég verđ fjarri góđu gamni en hef fregnađ ađ ţátttaka sé góđ, 40 spilarar búnir ađ melda sig inn.

Ţađ var alltaf gaman ađ spila í Suđursveit. Ţetta mót hefur rifjađ upp góđar minningar frá síđustu öld.

 

Torfi

Torfi Steinţórsson í keppni í Golfskála Hornafjarđar á Jólamótinu. Myndin gćti veriđ tekiđ áriđ 1994. Suđursveitungar mćttu međ fimm sveitir og öttu kappi viđ Hornfirđinga í skemmtilegri keppni. Sigurinn var ţeirra.

Ţađ var mikill karftur í brids á Hornafirđi á ţessum árum. Hápunkturinn voru Opnu Hornafjarđarótin (Jöklamótin) sem haldin voru átta sinnun á árunum 1991 til 1998 og drógu til sín sterka spilara víđa af landinu enda voru glćsileg verđlaun í bođi. Sýslutvímenningur var einnig spilađur. Var hann stundum spilađur á Hrollaugsstöđum. Ţví er ţetta mót frábćrt framtak hjá Halafólki.

Bridslíf var öflugt í Suđursveit á ţessum blómaárum. Hér er frétt úr gagnasafni Morgunblađsins frá 14. febrúar 1996. 

Bridsfélag Suđursveitar

Síđastliđin ţrjú föstudagskvöld hefur veriđ spiluđ Bćndaglíma á Hrolllaugsstöđum, er ţetta helsta tvímenningsmót sem BS stendur fyrir. 10 pör mćttu til leiks og var spilađur hefđbundinn tvímenningur og var međalskor 324 stig.
Lokastađan:

Ţorsteinn Sigjónsson - Gestur Halldórsson, BH  409
Sigurpáll Ingibergss. - Valdemar Einarss., BH     374
Sverrir Guđmundss. - Gunnar P. Halldórss., BH   369
Ţorbergur Bjarnason - Halldór Guđmundss., BS  337
Jón Sigfússon - Jón M. Einarsson, BS                  306

Menn kunnu ađ nefna bridsmót skemmtilegum nöfnum á ţessum frjóu árum.  Bćndaglímavar spiluđ í Suđursveit. Nesjamenn höfđu Hreindýramót og Gullfiskamót.


Pride (in the Name of Love)

Early morning, April 4
Shot rings out in the Memphis sky
Free at last, they took your life
They could not take your pride

Í morgun voru 40 ár liđin síđan eldhuginn Marteinn Luther King var ráđinn af dögum.

Hljómsveitin U2 samdi lag tileinkađ blökkumannaleiđtoganum og heitir ţađ Pride (in the Name of Love). Ţađ hefur lengi veriđ uppáhaldslag mitt.  Bćđi hefur krafturinn í laginu höfđađ til mín og bođskapurinn sem tileinkađur er MLK.

Ég var svo heppin ađ komast á tónleika međ U2 í júní 2005, hér er stutt myndband sem ég hannađi.

 

 


mbl.is 40 ár frá morđinu á King
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Konungur laumuforritana sleppur líklega viđ fangelsi

Hann er ekki gamall, ađeins 18 ára, Nýsjálendingurinn Owen Thor Walker sem er kallađur hefur veriđ konungur laumuforritana (Botnet).

Hann er talinn höfuđpaur í gengi sem sýkti 1.3 milljónir tölva víđa um heim frá 30. janúar 2006 til 28. nóvember 2007 og hagnađist hann töluvert af ţeirri iđju.

"Konungur laumuforritana" sem gekk undir nöfnunum, "AKILL", "Snow Whyte", og "Snow Walker" hefur játađ ađ hann hafi vitađ ađ verknađurinn vćri ólöglegur en ekki glćpsamlegur.

Dómur fellur í málinu í lok maí en taliđ er líklegt ađ hann sleppi viđ fangelsi en fái sekt og ţurfi ađ inna af hendi samfélagsţjónustu.  Ungur aldur er brotin voru framin og Asperger sjúkdómur hjálpa til viđ vćgan dóm.

Fólk í upplýsingatćkni er frekar ósátt, verđi ţetta niđurstađa dómsins. Telja ađ veriđ sé ađ senda tölvuţrjótum röng skilabođ. Ţađ sé allt í lagi ađ smita tölvur međ spillihugbúnađi og stela upplýsingum, refsingin sé engin.

Myndband á netöryggi.is sem útskýrir laumuforrit, (Botnet eđa Zombie)

Heimild:

http://www.sophos.com/pressoffice/news/articles/2008/04/owen-walker.html?_log_from=rss

 


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2008
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 236944

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband