24.11.2009 | 21:36
Athyglisverð skipting hjá Arsenal
Það eru ýmsar leiðir til að fylgjast með boltanum á Netinu. Stundum er hægt að finna strauma með mjög góðum myndgæðum. Veetle og TVU eru mjög traustir aðilar, þeir hafa reynst mér betur en SopCast. Á vefsetrinu myp2p.eu er gott yfirlit yfir íþróttakeppnir. Vefsetrið atdhe.net er einnig þess virði að skoða
Það gekk ekki vel að finna heppilegan straum fyrir leik Arsenal og Standard Liege í Meistaradeildinni í kvöld. Því var horft með öðru auganu á soccernet.com. Þeir eru ekki óskeikulir og hér er mjög athyglisverð skipting í leiknum. Þá kom allt í einu markvörður inn fyrir sóknarmann!
En Englendingurnn halti, Theo Walcott com inná í stað Nasri.
En sanngjarn 2-0 sigur og toppsætið gulltryggt í H-riðli. Það verður því hægt að senda Carling Cup liðið til Grikklands.
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 235893
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.