Grímmannsfell (484 m)

Ég hef mikiđ útsýni til norđurs á vinnustađ mínum, hátt upp á Laugavegi ofanverđum. Ég stillti skrifborđsútsýni mínu til austur međan flestir ađrir sneri baki viđ Esjunni. Úlfarsfelliđ er ţví mjög áberandi og Hengillin nokkru aftar. Ţađ mótar fyrir öxl norđan meginn viđ Úlfarsfell. Ég hafđi ekki velt henni neitt fyrir mér.

Ţađ var ekki fyrr en eftir gönguferđ međ Gunnlaugi Benedikt frá Stafafelli ađ ég áttađi mig á fjallöxlinni. Ţetta er norđvesturendi Grímmanssfells í Mosfellssveit. Ţađ blés heldur betur um okkur ţegar viđ gengum upp hćđina. Nú fer hún ekki framhjá mér. Ég á vindbarđar minningar um hana.

Lagt var af stađ frá bakaríinu í Mosfellsbć kl. 10.15 og keyrt í átt ađ Ţingvöllum. Rétt áđur en komiđ er ađ hinum sögufrćga Gljúfrasteini var beygt af leiđ, inn Helgadal. Ţar er mikil hestamenning. Einnig skógrćkt, refarćkt og gróđurhús.  Fjallarútan lagđi viđ hestgerđi og ţađan lá leiđin upp á hiđ umfangsmikla Grímmannsfell en ţađ eru til nokkrar útgáfur af nafninu, Grímannsfell, Grímarsfell, eđa Grimmannsfell.  Nafniđ er fornt, eflaust hćgt ađ fćra rök fyrir ţví ađ ţađ sé frá Landnámsöld.

Ţegar ofar dró í felliđ, jókst vindur. Mikill vindstrengur blés inn Katlagil og fagnađi mađur hverju aukakílói. Viđ náđum hćđinn fljótt og ţegar innar í giliđ eđa dalinn var komiđ var hćgt ađ finna logn. Stefnt var ađ ţví ađ ganga stóran hring í kringum Helgadal međ viđkomu á hćsta punkti, Stórhól.

Gangan á Grímmannsfelli minnti mig mjög á göngu á Akrafjall. Veđur var svipađ og tvćr fjallbungur sem klofna í tvennt fyrir miđju ţar sem á rennur um gil sem endar í fögru gljúfri.

Eftir nokkuđ rölt var ákveđiđ ađ ganga úr skjólinu og kíkja á barma fellsins til ađ sjá til Ţingvalla og nágrennis. Ţví var tekinn aukakrókur. Útsýni er ágćtt yfir Ţingvallahringinn en mest ber á Mosfellsheiđi og  Borgarhólum sem fóđruđu heiđina af hrauni. Hengillinn er góđur nágranni og Stóra Kóngsfell áberandi í Bláfjallaklasanum.

Eftir matarstopp međ sýn yfir Mosfellsheiđi var áhlaup gert á Stórhól í miklum mótvindi. Ţegar á hólinn var komiđ blés vel á göngumenn og tók lítil varđa á móti okkur. Fagnađ var í stutta stund og lagt af stađ stystu leiđ ađ rútu. Stóri hringurinn og hólarnir tveir, Kollhóll og Hjálmur verđa heimsóttir siđar. Í minni vind.

Grímmannsfell

 Fagnađ á Grímmannsfelli í 35 m/s. Úlfarsfell og höfuđborgin í bak.

Um tilvist Grimmansfells er um ţađ ađ segja ađ ţađ ásamt öđrum fellum í nágrenninu leifar af hinu forna Esjufalllendi sem ísaldarjöklar hafa ekki alveg náđ ađ jafna út. Er ţađ ţví nokkuđ komiđ til ára sinna.

Dagsetning: 15. nóvember 2009
Hćđ:
482 metrar
Hćđ í göngubyrjun:
Viđ hestagerđi Helgadal, tćđ 400 metra raunhćkkun              
Uppgöngutími: 
2 klst. og 30 mín (10:30 - 13:00)
Heildargöngutími:
3 klst. og 30 mín (10:30 - 14:00)
Erfiđleikastig:
1 skór
GPS-hnit tindur:                                                                                                              
Vegalengd:  
6 km
Veđur:
3 gráđur, hvassviđri 15 m/s af NA en bjart
Ţátttakendur:
Ferđaţjónustan Stafafelli, 8 manns                                                                       
GSM samband: 


Gönguleiđalýsing:
Létt og ţćgileg hringleiđ, stutt frá borginni sem minnir á Akrafjall međ nokkrum möguleikum á útfćrslu.

Heimild:

toppatritl.org


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 233597

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband