21.10.2009 | 18:26
Hrađsveitakeppni Súgfirđingafélagsins
Í vikunni var ég spilastjóri hjá Súgfirđingum. Einnig spilađi ég. Ţađ gekk ekki vel en viđ náđum á topp 4, Meistaradeildarsćti! Ţađ er ţví ekki úr vegi ađ minnast á úrslitin úr mótinu.
Hrađsveitakeppni Súgfirđingafélagsins er nýlokiđ. Eftir snarpa og skemmtilega baráttu höfđu liđsmenn Esjunnar öruggan sigur. Gnćfđu ţeir tignarlega yfir Hvíldarklett og Gölt í mótslok .
Fimm hćstu sćtin í Hrađsveitakeppninni skipuđu:
1. Esja 488
2. Hvíldarklettur 452
3. Efribćr 416
4. Bridgstone 404
5. Göltur 400
Sveit Esju skipuđu Finnbogi Finnbogason, Jón Óskar Carlsson, Karl Jónsson og Pétur Carlsson
Björn Guđbjörnsson fv. formađur Súgfirđingafélagsins athenti spilurum Esju verđlaun í mótslok.
Nćsta mót Súgfirđingafélagsins er keppni um Súgfirđingaskálina, fimm kvölda tvímenningur. Er mótiđ haldiđ í níunda skipti. Spilamennska hest kl. 18, mánudaginn 23. nóvember. Nánari upplýsingar á www.sugandi.is
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:28 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 236527
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.