21.10.2009 | 18:26
Hraðsveitakeppni Súgfirðingafélagsins
Í vikunni var ég spilastjóri hjá Súgfirðingum. Einnig spilaði ég. Það gekk ekki vel en við náðum á topp 4, Meistaradeildarsæti! Það er því ekki úr vegi að minnast á úrslitin úr mótinu.
Hraðsveitakeppni Súgfirðingafélagsins er nýlokið. Eftir snarpa og skemmtilega baráttu höfðu liðsmenn Esjunnar öruggan sigur. Gnæfðu þeir tignarlega yfir Hvíldarklett og Gölt í mótslok .
Fimm hæstu sætin í Hraðsveitakeppninni skipuðu:
1. Esja 488
2. Hvíldarklettur 452
3. Efribær 416
4. Bridgstone 404
5. Göltur 400
Sveit Esju skipuðu Finnbogi Finnbogason, Jón Óskar Carlsson, Karl Jónsson og Pétur Carlsson
Björn Guðbjörnsson fv. formaður Súgfirðingafélagsins athenti spilurum Esju verðlaun í mótslok.
Næsta mót Súgfirðingafélagsins er keppni um Súgfirðingaskálina, fimm kvölda tvímenningur. Er mótið haldið í níunda skipti. Spilamennska hest kl. 18, mánudaginn 23. nóvember. Nánari upplýsingar á www.sugandi.is
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:28 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 234559
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.