7.7.2009 | 23:57
Jón Sveinsson (1933-2009)
Í dag var til moldar borinn í Hafnarkirkju nágranni af Fiskhólnum, Jón Sveinsson. Sjómađur af guđs náđ sem sótti mikinn afla í greipar Ćgis. Jón var hress og skemmtilegur persónuleiki og hafđi smitandi hlátur. Hann var góđur spilamađur og glímdum viđ oft saman í brids og Hornafjarđarmanna. Ţađ voru eftirminnilegar baráttur.
Hugur mans leitar til baka og hér eru nokkrar myndir sem ég fann í myndasafni mínu.
Sveit Hótel Hafnar međ sigurlaunin í Ađalsveitakeppni Bridsfélags Hornafjarđar: Jón Sveinsson, Jón Skeggi Ragnarsson, Baldur Kristjánsson og Árni Stefánsson.
Hreindýramót Bridsfélags Nesjamanna 1992. Einar Jensson, Ţorsteinn Sigurjónsson, Örn Ragnarsson, Kolbeinn Ţorgeirsson, Jón Sveinsson og Árni Stefánsson.
Jón Sveinsson, Ţórir Flosason og Árni Stefánsson.
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 233598
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.