Einar Björn breytir sögubókunum

Einar Björn Einarsson staðarhaldari á Jökulsárlóni er að koma fram með staðreyndir sem breyta sögubókum landsins. Nú þarf að endurmennta alla landsmenn, fræða þá um nýjar staðreyndir. Öskjuvatn sem hefur verið leiðandi í dýpt stöðuvatna á Íslandi frá 1875 er komið í annað sætið. Ísland er því stöðugt að breytast.

Í síðustu viku heimsótti ég á Reykjanesi stöðuvatn með djúpt nafn, Djúpavatn. Gígvatnið er dýpst tæpir 17 metrar.  Dýpra er það nú ekki.

 Topp 9 listinn yfir dýpstu stöðuvötn fyrir mælingar Einars leit svona út:

1.Öskjuvatn220 m
2.Hvalvatn160m
3.Jökulsárlón, Breiðamerkursandi150m
4.Þingvallavatn114m
5.Þórisvatn114m
6.Lögurinn112m
7.Kleifarvatn97m
8.Hvítárvatn84m
9.Langisjór75m

Heimild:

Landmælingar Íslands


mbl.is Jökulsárlón tekið við sem dýpsta vatn Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: B Ewing

Ætli Öskjuvatn endurheimti ekki fyrri sess þegar Jökulsárlón verður að firði... ?

B Ewing, 1.7.2009 kl. 15:25

2 identicon

Sammála B, Ewing  og ætli hann verði ekki skýrður Breiðamerkurfjörður :) eða hreinlega Jökulfjörður og þarf ekki að vera Jökufjörður Eystri því firðrinir vestur í Djúpi bera nafnið í fleirtölu nema þá að það verði margir firðir sem koma þarna undan jöklinum :)

Guðmundur (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 79
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband