19.5.2009 | 21:35
UT-dagurinn
Það var fallegur dagur í dag. Það var einnig UT-dagurinn í dag. Verkefni mitt í dag var hins vegar að sitja fyrir svörum í úttekt vegna ISO/IEC 27001 öryggisvottunar og ISO 9001 gæðavottunar hjá BSI. Það gekk mjög vel.
Eftir öll svörin, var haldið á fund hjá faghópi um upplýsingaöryggi hjá Stjórnvísi. Nýjar ógnir Internetsins og þær árásir sem mest eru notaðar í dag og varnir gegn þeim.
Joakin Sandström frá nSensa fræddi okkur um breytingar á árásum, eCrime. Þær eru að verða sífellt þróaðri og hugbúnaður sem sóttur er á Netið er orðin helsta öryggisvandamálið. Hefðbundnar vírusvarnir ráð ekki við nýjustu útgáfur af vírusunum og það sé engin einföld lausn til.
Að lokum er best að enda þetta ut-spjall á því að segja frá hremmingum BBC og Click verkefni þeirra í mars síðastliðnum.
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 21:37 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.