Liverpool 4 Arshavin 4

Svona eiga knattspyrnuleikir að vera.  Mörk og spenna.   Merkilega við þessi úrslit er að pressan verður minni á Manchester United í Úrvalsdeildinni, og því geta þeir einbeitt sér betur að Meistaradeildinni.  En Arsenal á tvo leiki framundan við þá á næstu tveim vikum.  En menn eiga alltaf að gera sitt besta, annað er svindl.

Nú er að bæta vörnina hjá Arsenal, líst ekki vel á að hafa Manchester-jálkin hann Silvestreí hjarta varnarinnar á móti  United.

Fjögur mörk Arsenal-leikmanns eru ekki orðin óalgeng á Anfield. Man vel eftir fernu Julio Baptistaí byrjun janúar 2007 í Carling Cup. Leikar fóru 3-6 fyrir Arsenal.


mbl.is Benítez: United með undirtökin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mér fannst vörnin fín hjá arsenal., miðað við sóknarþungan hjá poolurunum þá hefði venjuleg úrvalsdeildarvörn fengið á sig 8-10 mörk..

olson (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 00:29

2 identicon

olson...  Bara að láta þig samt vita af því að það var nú aðeins einum manni að þakka að Arsenal voru ekki undir 5-1 í hálfleik.

Og það var markmanni  Arsenal algjörlega einum og sér að þakka.  Liverpool spila vörn Arsena í sundu trekk í trekk í þessum leik, en af einhveja hluta vegna þá var vara markmaður Arsenal sem var að spila sinn 3 leik að verja ótrúlega vel á heimsmælikvarða.  Og það var EKKI vörn arsenal að þakka, hún var jafn hriplek og sigti sem notað er undir flutning á vatni.

Jón Ingi (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 08:01

3 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Rétt við verðum að þétta vörnin. Give Adams a call  

Eysteinn Þór Kristinsson, 22.4.2009 kl. 22:33

4 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Svo er spurningin hvort það hefði ekki verið betra að hafa Arshavin í byrjunarliðinu í undanúrslitum á móti Chel$ky sl. laugardag. Menn skora ekki mikið á bekknum. 

Ég hefði viljað skipta á sigri á Wembley og tapi á Anfield....

Sigurpáll Ingibergsson, 23.4.2009 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 236537

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband