7.4.2009 | 21:47
Páskabjór frá Skjálfta
Páskabjórinn frá Skjálfta er tímamótaframleiđsla. Fyrsti íslenski hveitibjórinn. Ölvisholt brugghús sem framleiđir Skjálfta er eitt af skemmtilegum örbrugghúsum "micro-brugghúsum" hér á landi og međ ţjóđlegar nýjungar. Framleiđslan er gćđaframleiđsla og ástríđa hjá framleiđandanum.
Valgeir Valgeirsson, bruggmeistari og félagar hjá Skjálfta eru ađ gera góđa hluti og uppfylla vel vćntingar bjórunnandans. Ég smakkađi Páskabjór frá Skjálfta og er hann kraftmikill. Páskabjórinn er sterkur, 6.2% og súkkulađikeimur kemur fram eftir stutt ferđalag á tungunni. Smellpassar međ páskaegginu. Bjórinn er rafgullinn á litinn enda mjöđurinn grófsíađur, ţví er hann skýjađur. Liturinn kemur af ristuđu korni sem notađ er viđ bruggunina.
Ég hvet bjórunnendur til ađ prófa páskabjórana sem eru til sölu, frá Skjálfta, Kalda og Víking.
Á vefnum RateBeer.com fćr Páskabjór frá Skjálfta ágćtis dóma.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Um bloggiđ
Sigurpáll Ingibergsson
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 233596
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allur páskabjór uppseldur í Ríkinu í kvöld.
Sigurpáll Ingibergsson, 8.4.2009 kl. 20:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.