Kjósum Vatnajökul

Vatnajökull er i framboði í atkvæðagreiðslu um sjö ný náttúruundur í heiminum.  Vatnajökull er eini fulltrúi Íslands.  Í boði eru 261 staður, og stórkostlegt að vera í þeim hópi. 77 efstu komast áfram i aðra umferð.  Kjörfundi lýkur 7. júlí.

Farið á www.new7wonders.com

eða styðjið hér, kjósum Vatnajökul.

Veljið heimsálfu og náttúruundur.  Hér er minn atkvæðaseðill.  Ég valdi  einn fulltrúa frá hverri heimsálfu. Það var fróðlegt að fara í gegnum listann og maður á eftir að ferðast mikið. Nóg er til af merkilegum stöðum.

 vote7vonders.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Búinn að kjósa okkar fulltrúa.

Emil Hannes Valgeirsson, 10.1.2009 kl. 12:23

2 identicon

Ég er búinn að kjósa :D

auðvitað Vatnajokull numer 1 :D

særún (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurpáll Ingibergsson

Höfundur

Sigurpáll Ingibergsson
Sigurpáll Ingibergsson
Hornfirðingur búsettur í Kópavogi. Árgerð 1965.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • IMG 4410
  • IMG 4385
  • IMG 4421
  • Á afskekktum stað
  • Tíminn051071

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 271
  • Frá upphafi: 234860

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 233
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband