21.12.2008 | 09:37
Svona gerast kaupin á Hesteyrinni!
Vona ég að rannsóknablaðamenn fjalli um Eignarhaldsfélagið Hesteyri ehf og gefi lesendum sínum nánari upplýsingar um þetta athyglisverða félag en það hefur tölt mjög hljóðlega um markaðinn.
Eindarhaldsfélagið Hesteyri var stofnað árið 1989 og var tilgangur félagsins þá: Leiga atvinnuhúsnæðis. Síðan hefur verið mörkuð ný stefna eftir 21. nóvember 2002 og félagið komið í rekstur og starfsemi eignarhaldsfélaga. Hættir í leiguharkinu.
Í Frjálsri verslun um haustið 2002 er athyglisverð úttekt á Hesteyri og ber greinin nafnið: Hófadynur Hesteyrar. En þar er flóknum kapli eiganda lýst. Var eignarhaldsfélagið Hesteyri ehf, lykilfélag í kaupum S-hópsins á Búnaðarbanka Íslands. Komu þar við sögu félög sem heita Ker, S-hópur, Straumur, Norvik (móðurfélag BYKO), VÍS og auk Hesteyrar sem flækja svo málið í valdabaráttu milli tveggja Framsóknarkónga, Þórólfs Gíslasonar og Ólafs Ólafssonar.
Í lok greinarinnar í Frjáls verslun stendur:
Það verður að að segjast eins og er að þetta er ein mesta leikflétta í íslenskum viðskiptum í áraraðir og verðskuldar Þórólfur Gíslason sannarlega athygli fyrir vikið. Gleymum ekki þætti
Hornfirðingana í þessu máli, þeir eiga Hesteyri með Skagfirðingum.
Ekkert jafnræði hluthafa VÍS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:48 | Facebook
Um bloggið
Sigurpáll Ingibergsson
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 233668
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.